Fréttablaðið - 20.01.2006, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 20.01.2006, Blaðsíða 27
[ ] FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA ATVINNA BRÚÐKAUP TILBOÐ O.FL. Sólarupprás Hádegi Sólarlag Heimild: Almanak Háskólans ÞVOTTAVÉLAR Miele á útsölu BLS. 6 ÞORRAMATUR Vinsæll sem aldrei fyrr BLS. 2 FAXAFENI 10 �������������� ������� ������������������ ������������� �������� ������ ����������������� ��� ���� ������������������� ������� ������� ������������� �������������� �������������� ��������������� �������������� � �������� Góðan dag! Í dag er föstudagurinn 20. janúar, 20. dagur ársins 2006. Optical Studio í Smáralind stendur er með tískudaga fram til sunnudags. Kynntar verða umgjarðir frá Bellinger og af þessu tilefni verður veittur 15 til 30 prósenta afsláttur. Allt í steik matseðill Perlunnar er nú í fullum gangi og verður það til 21. febrúar. Gestum Perlunnar er boðið upp á dýrindis þriggja rétta steikarmatseðil með nautalund bern- aise, lambafillet eða grísasteik á aðeins tæpar 4.000 krónur. Að auki er Perlan komin með nýjan matseðil sem vert er að smakka á. Stasia í Kringlunni er aldeilis í útsöluskapi. Fram á sunnudag býður starfsfólk verslunarinnar viðskiptavinum að draga sinn eigin afslátt. Dregið er upp úr afsláttarpotti Stasia og hægt að fá 50, 60 og 70 prósenta afslátt. Sakar ekki að líta við og láta reyna á gæfuna. Þorrinn er hafinn og nú taka við gamlar „nýjungar“ í fæðu- vali næstu daga. Nóatún er með glæsilegt úrval af þorramat. Einnig bregst það ekki að bregða sér í Múlakaffi til að gæða sér á kræsingum. LIGGUR Í LOFTINU [MATUR TILBOÐ] Matreiðsla er valfag í Menntaskólanum við Hamrahlíð og áhuginn er mikill. Það er búið að dekka upp borð og bökun- arlykt angar mót blaðamanni þegar hann heimsækir nemendur MH sem eru að læra matreiðslu hjá Þórunni Höllu Guðmunds- dóttur. „Þetta er frjálst val þannig að hing- að kemur enginn nema af miklum áhuga,“ segir hún og upplýsir að námið sé þriggja eininga og þetta sé önnur önnin sem þessi hópur sé í matreiðslu sem valfagi. Hluti hópsins er að elda dýrindis kvöld- máltíð, aðrir eru búnir að baka djöflatertu og eru í óða önn að búa til kremið. Terturnar fá þeir að taka með sér heim. „Það kryddar vikuna að koma hingað og takast á við verk- efnin og góð tilbreyting frá bóknáminu,“ segir einn nemandinn og hinir taka undir það. En skyldu krakkarnir nota mikið mat- reiðslukunnáttuna heima? „Já, ef maður hefur gert eitthvað einu sinni þá er miklu léttara að gera það aftur. Hér er farið með okkur í öll undirstöðuatriðin og við fáum að þjálfa okkur í vinnubrögðum,“ segja þeir og ein daman kveðst alltaf elda heima hjá sér einu sinni í viku og hafi gert lengi. Unga fólkið er sammála um að það sé vinsælt hjá þessum aldurshópi að kunna að elda og mikið sé um matarboð. Sérstaklega þykir þeim gaman að kynnast matargerð hinna ýmsu landa og læra að gera fram- andlega rétti. Kennarinn Þórunn Halla tekur undir þetta sjónarmið. „Matarmenn- ingin okkar hefur breyst mikið og það eru jákvæðir straumar sem leika um hana. Matreiðsla er í tísku og unga fólkið er mót- tækilegt fyrir öllu sem er að gerast. Það kemur hingað bæði til að læra og skemmta sér.“ Uppskriftir og myndir eru á næstu opnu. gun@frettabladid.is Í tísku að læra að elda Kolbrún Þóra Eiríksdóttir undirbýr steikingu í matreiðslutíma í MH. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA Reykjavík 10.42 13.39 16.36 Akureyri 10.45 13.23 16.03 Af hverju ertu sköllóttur, pabbi? Er það af því að þú breik- dansaðir? KRÍLIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.