Tíminn - 13.02.1977, Page 2

Tíminn - 13.02.1977, Page 2
2 Sunnudagur 13. febrúar 1977 Heilsíðulitmynd af Pétri Kristjánssyni. tíöngvara í Paradís é Paradift í hljómleikaferð ttm J3anmörku og V-Þýskaland — baksíða Stevie W'onder — Zaj>pa — Honey M — Qucen Glæiiýir Haukar — bls 3 Verðlau nugetraun Aðalfundur Trésmiðafélags Akureyrar Aöalfundur Trésmiöafélags Akureyrar var haldinn hinn 3. feb. sl. 1 frétt frá félaginu segir aö i skýrslu stjórnar hafi komiö fram aö hagur félagsins hefur fariö batnandi á sl. ári. Heildar- tekjur félagssjóös á árinu 1976 reyndustvera 6.5 milj. kr. og varö nokkur rekstrarhagnaöur. Tekjur sjúkra- og orlofssjóöa voru 1.5 milj. og varö verulegur rekstrar- afgangur hjá báöum sjóöunum. S.l. tvö ár hafa uppmælingar á félagssvæöi T.F.A. verulegadreg- ist saman, fyrst og fremst vegna þess aö nýjar geröir steypumóta hafa komiö til og ekki hefur enn veriö gert samkomulag milli Tré- smiöafélagsins og Meistarafélags byggingamanna á Noröurlandi um nýjan taxta fyrir þessar mótageröir. Stjórnir félaganna hafa hins- vegar gert samkomulag um aö stefna beri aö gerö sliks taxta. Má reikna meö aö þvi veröi unniö á næstu mánuöum. Félagiö hefur nú nýlega tekiö aö sér aö sjá um útgáfu á Blaöi Sambands byggingamanna, en á siöasta þingi þess voru geröar skipulagsbreytingar á fræöslu og útgáfumálum sambandsins er gera ráö fyrir aö einstökum félög- um byggingamanna sé faliö þaö verkefni. Orlofsheimilismál hafa veriö til athugunar undanfariö ár hjá fé- laginu og viröist nú ástæöa til aö ætla aö möguleikar séu aö skap- ast fyrirþvi aö félagiö eignisteig- iö orlofshús. A aöalfundinum var samþykkt aö félagiö geröist aöili aö Lista- skála Alþýöu, en þaö er félag sem verkalýösfélögin hafa nýlega stofnaö til aö byggja hús yfir Listasafn Alþýöusambandsins Reykjavik. Veigamestu mál sem framund an eru hjá félaginu eru aö sjálf sögöu kjaramálin, eins og hj£ öörum verkalýösfélögum, er kjarasamningar félagsins gildc til 1. mai 1977. Stjórn félagsins var öll endur kjörin en hana skipa; Helgi Guö mundsson, húsasmiöur formaö ur, TorfiSigtryggsson húsasmiöur varaformaöur, Arni Ingi Garöarsson húsgagnasmiöur rit- ari, Bjarni Hjaltason húsasmiöur gjaldkeri, Jóhannes bengilsson húsasmiöur meöstjórnandi. 70 ara Jónas Ásgeirsson r'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ \i’±__;_____x _i.i____i_____ rr:________1i_______________. x. V. Við minnum á okkur þegar y yður vantar veislumat, kaldan ! eða heitan, fyrir: Fermingar, afmæli, brúðkaup eða bara „party". Samkvæmismat, pottrétti, snittur, smurt brauð. Einnig alls konar mat fyrir allar stærðir samkvæma á eftir yðar óskum. ~ J Komiö eða hringið ' síma 10-340 KOKK P7 HÚSIÐ ? T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/a 2 Lækjargötu 8 — Sími 10-340 v 'jr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//á Jónas Asgeirsson, verkamaöur, Lönguhllö 23 hér I borg er sjö- tugur i dag. Hann er fæddur á Stokkseyri, og voru foreldrar hans hjónin Ásgeir Jónasson, sjó- maöur, og Þorbjörg Guömunds- dóttir. Jónas fluttist til Reykjavikur áriö 1946 og réöst til starfa hjá Hitaveitu Reykjavikur. Þar starfaöi hann óslitiö til ársins 1965. Siöan hefur Jónas veriö starfsmaöur Osta- og smjörsöl- unnar. Jónas hefur veriö félagsmaöur i Dagsbrún frá þvi hann fluttist hingaö, og tekiö virkan þátt i margs konar félags- oj menningarstarfsemi. Þeir eri orönir margir kórarnir hér i borg sem hafa notiö liöveizlu Jónasar Samkór Reykjavikur, Tónlistar félagskórinn, Söngfélag verka lýössamtakanna, Alþýöukórinn Arnesingakórinn, og Frikirkju kórinn. I þeim siöastnefndí syngur Jónas enn og getur bráti haldiö þar upp á 30 ár starfs afmæli. A þessum timamótum mun þv stór hópur vina og félaga hugs£ hlýtt til afmælisbarnsins og árn£ Jónasi allra heilla á afmælinu. - Hann veröur aö heiman i dag. Sigurður Jónsson hættir hjó Breiðholti HV-Reykjavik.— Jú, þaö er rétt, aö ég ætla nú aö láta af störfum hjá Breiöholti h.f. og snúa mér aö ööru. Ég hef veriö aö gæla viö þetta undanfarin ár, en þá hefur staöa fyrirtækisins veriö ákaflega erfiö þannig aö mér hefur ekki fundizt ég geta stungiö af. Nú er fyrirsjáanlegt, aö staöan veröur góö I vor, þótt viö nokkra rekstrarfjáröröugleika sé aö etja, þannig aö ég ætti aö geta látiö veröa af þessu, sagöi Siguröur Jónsson framkvæmdastjóri Breiöholts h.f., I viötali viö Tlmann i gær. — Staöreyndin er sú, sagöi Siguröur ennfremur, aö þaö er ákaflega mikiö álag, raunar rosa- legt álag, aö veita forstööu fyrir tæki á þessu sviöi, og þar sem ég er búinn aö vera I þessu I tuttugu og fimm ár, eöa svo til frá þvl ég kom út úr verzlunarskóla, tel ég tima til kominn aö slaka ofurlft- iö á. Þaö eru aö vlsu athyglisveröar framkvæmdir framundan, svo sem Nlgerlu-framkvæmdirnar, en þaö er eins og hitt, streö og mikiö álag, þannig aö mig langar hreinlega ekkert inn I þaö mál. Hvaö viö tekur sagöi Siguröur aö lokum, er ekki gott aö segja. Ég ætla fyrstaö taka mér gott frl, en aö þvi loknu fá mér einhverja rólega vinnu. Ég hlýt aö fá ein- hvers staöar eitthvaö aö gera. — Verð kr. 200.- m<*o -kuli.i lum. uraira uyravf'rfti iip|) úr <lriillmmi og húrre) la |><t — bU. 0-7 Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði, um þúsund fermetrar, á bezta stað i bænum til leigu. Til greina kemur að leigja húsnæðið út i minni einingum. Tilboð merkt ,,Skrifstofuhúsnæði” sendist afgreiðslu Timans fyrir þriðjudagskvöld. Skólasýning opnuð í Ásgrímssafni 1 dag veröur 13. skólasýning Asgrlmssafns opnuö. Aöal- uppistaöa hennar eru þjóösagnamyndir, en Asgrimur Jónsson haföi alla tiö miklar mætur á þjóösagna- bókmenntum okkar. Elzta myndin á sýningunni i þessum myndaflokki er frá alda- mótum, „Smalastúlkan og trölliö”,ensú yngsta frá árinu 1958, en aö henni vann As- grimur fjórum dögum fyrir andlát sitt. Einnig eru á sýningunni landslags- og blómamyndir, málaöar meö ollu- og vatnslitum. Undanfarin ár hefur Asgrlmssafn leitazt viö aö kynna, og ekki sizt skólafólki, þessar merkilegu bókmenntir okkar I myndlistinni, og segja má, aö þær hafi veriö Asgrími óþrjótandi viöfangsefni allt hans æviskeiö frá þvl aö hann fór aö fást viö myndlist. Val mynda og upphengingu þeirra önnuöust Hjörleifur Sigurösson listmálari og Guömundur Benediktsson myndhöggvari. Akváöu þeir aö meöal verkanna yröi sýnd „serla” úr tröllasögum sem Ásgrlmur geröi áriö 1946, og hafa ekki áöur veriö sýndar i húsi hans. Tilraun Asgrlmssafns meö sérstaka sýningu sem til- einkuö er skólafólki viröist njóta vaxandi vinsælda. Hinir ýmsu skólar hafa stutt aö þvi aö nemendum gefist tómstund frá námi til þess aö skoöa list- verkagjöf Asgrlms Jónssonar, hús hans og heimili, en þaö er einasta listamannaheimiliö i Reykjavik, sem opiö er al- menningi, Skólayfirvöld borg- arinnar hafa stuðlaö aö heim- sóknum nemenda I söfn, enda virðist slik listkynning sjálf- sagður þáttur I námi uppvax- andi kynslóöar. Sýningin er öllum opin sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30-4. Sértima geta skólar pantaö hjá forstööukonu Ásgrims- safns i sima 14090. Aðgangur ókeypis. 'Asgrimssafn, Berg- staðastræti 74. Mjaöveig Mánadóttir og trölliö, 1955. t <M-I.imkvrú»ni *n»ð Ijkkfkhiiuli (y Imm uiulir alu-iíum írk Otiumbtf. f!ljúm*v.iitjn 1<U(i — bU. 1Ú I 16 síðna blað í dag- blaðsbroti með f jöl- breyttu efni. Fœst á nœsta blaðsölustað.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.