Tíminn - 13.02.1977, Síða 3

Tíminn - 13.02.1977, Síða 3
Sunnudagur 13. febrúar 1977 3 „Þetta sagði ég alltaf. 1 neöanmálsgrein I Visi, föstu- daginn 11. febrúar s.l., heldur Indriöi G. Þorsteinss. áfram aö ræöa viöskiptin viö Sovétrikin. Er ekki aö þvi aö spyrja, aö Indriöi fer listamannshöndum um efni sitt. Byrjar hann á aö slá föstu, aö langt sé „siöan uppi voru viöhorf um samllkingu utanrikisviöskipta og sæmdar”. Ekki lætur þó Indriöi lesendur sina leita lengi aö ástæöunni fyrir hinum breyttu viöhorfum, þvi, eins og hann segir i næstu málsgrein — ,,nú er komin upp ný stétt manna i landinu, sem litur augsýnilega svo á, að viö heimalningarnir megum þakka fyrir hvem þann samning, sem hin nýja stétt kann aö gera i Ut- Mennirnir eru hræddir við Rússa" Athugasemd við 2. grein Indriða um Sovétviðskiptin löndum..” Er þess nú aö vænta, aö lesendur sjái fulltrúa hinnar nýju stéttar I réttu ljósi, þá er geröust svo djarfir aö gera at- hugasemd viö fyrri föstudags- grein Indriöa. Niöurstööur Indriöa i grein hans 11. febrú - ar, má i raun draga saman i tvær setningar: „Þetta sagði ég alltaf. Mennimir eru hræddir viö Rússa”. Hitt hvarflar ekki að Indriða, aö nokkur maöur geti átt þann metnaö aö vilja heldur hafa þaö er sannara reynist, þegar uppi eru haföar rangar fullyröingar um veiga- mikil atriði, ervaröa starf hans. Þegar ég settist niöur til þess aö rita athugasemdir minar viö fyrri grein Indriöa, var mér sú skoðun efst 1 huga aö ræöa bæri máliðá hóflegan og málefnaleg- an hátt. Nú er mér ljóst, að föstudagsgreinum þeim, sem hér er fjallaö um, er ekki ætlaö aö verða kveikjan aö málefna- legum umræöum. Þvert á móti fæ ég ekki annaö séö en greinar- höfundur sé ergilegur yfir þeim athugasemdum sem fram hafa komið og reyni á margs konar hátt að gera tortryggilega þá sem þar áttu hlut að máli og fyrirtæki þau, er þeir starfa viö. Er það raunar mjög i anda hinn- ar nýju blaöamennslu. Aö lokum: Þaö er auövitað alveg út I hött hjá Indriða aö tala um hina nýju stétt, þegar rætterum þá, er selja fisk af Is- landi. Þeir sem eru lesnir i póli- tiskum bókmenntum munu skilja samhengiö og þá um leiö, aö þessari nafngift er ætlaö þaö eittaövarpa rýröá störfþeirra, sem voru svo óheppnir aö taka alvarlega þá pistla, sem af höf- undi þeirra eru hugsaðir til skemmtilesturs undirhelgi. Hitt mundi sönnu nær, aö oddvitar hinnar nýju blaöamennsku væru hin nýja stétt. Haldi siö- degisblööin þeim hætti aö timg- ast viö skiptingu, svo sem gerist meö óæöri lifverum, kynni sú stéttað veröa æöi f jölmenn áöur en lýkur. Mundi þá enn fækka þeim, er draga fisk úr sjó, verka hann og selja úr landi. Siguröur Markússon. Ársfundur Biblíu- félagsins Arsfundur HINS ÍSL. BIBLtUFÉLAGS veröur i Há- teigskirkju i dag 13. febr. i framhaldi af guösþjón- ustu, er hefst kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson predikar og þjónar fyrir alltari ásamt sr. Arn grími Jónssyni. Dagskrá fundarins: venjuleg aöalfund- arstörf. 1 staö tveggja stjórn- armanna, þeirra Ólafs Ólafs- sonar kristniboða og sr. Jó- hanns Hannessonar próf., er létust á s.l. ári, veröa á fund- inum kjörnir nýir menn I stjórn félagsins, sem skipuö skal vera 9 mönnum. — Allir eru velkomnir á fund- inn og þar geta menn gerzt fé- lagar HIB. Aðalverkefni fé- lagsins eru nú: Útgáfa nýrrar Isl. Bibiiuistaönúverandi útg. frá 1914, svo og stuöningur viö útgáfu og útbreiöslu Bibliunn- ar i Eþiópíu og víöará vegum Sameinuöu bibliufélaganna, en fyrirheit hefur veriö gefiö um framlag frá Islandi I ár aö upphæð dollarar 6 þús> eða isl. kr. 1.150.000. Fjárframlögum til þessara verkefna HtB verður veitt við- taka á Bibliudaginn viö ailar guösþjónustur i kirkjunum og á samkomum kristilegu féiag- anna. Bridge spilað á Blönduósi Mó-Reykjavik — Starfsemi Bridgefélags Blönduóss hófst i haust meö aöalfundi 29. okt. Stjóm félagsins skipa nú Kristin Jóhannesdóttir form., Siguröur H. Þorsteinsson gjaldkeri, og Ari H. Einarsson ritari. Firmakeppni hófst hjá félaginu 5. nóv. með þátttöku 14 fyrirtækja og stofnana. Spilaöar voru fimm umferöir, og var keppt um farandbikar, sem gefinn var af SAH. Úrslit uröu þau, aö Hótel Blönduds sigraöi meö 902 stig. Spilarar voru Siguröur H. Þor- steinsson og Vignir Einarsson. Pólarprjón hf. var I ööru sætimeö 860 stig. Spilarar voru Siguröur Kr. Jónsson og Guöbjartur Guö- mundsson o.fl. t þriöja sæti varö sveit útibús Búnaðarbankans með 838 stig. Spilarar voru Hali- björn Kristjánsson og Ari H. Einarsson. Þorsteinsmótið var haldiö 30. des. og var spilað eftir Patton- kerfi meö þátttöku 10 sveita. Sigurvegari varö sveit Hallbjörns Kristjánssonar meö 106 stig, en meö honum I sveitinni voru Ari H. Einarsson, Eggert Guömundsson og Vilhelm Lúöviksson. 1 ööru sæti varö sveit Siguröar Kr. Jóns- sonar meö 89 stig, sveit Siguröar H. Þorsteinssonar meö 83 stig og sveit Jóns Arasonar varö I fjóröa sæti meö 80 stig. Biblíudagurinn er í dag, 13. febrúar Hinn árlegi bibiiudagur er i dag, 13. febrúar. Tilgangur bibliudagsins er aö vekja athygli á gildi Heilagrar Ritningar og hvetja til stuönings viö Hiö is- lenzka Bibliufélag, en þaö hefur eins og systurfélög þess erlendis, þaö hlutverk aö gefa út og breiöa út Bibliuna. Framlögum tii Bibliufélagsins verður veitt viðtaka viö guösþjón- ustur i dag. Aöalfundur Hins isi. Bibliufé- lags verður haldinn i dag i Háteigskirkju aö lokinni guösþjónustu, sem hefst kl. 14. CROWN órgerð 1977 CB 1002 CB 1002 Sértilboð 1977 Sambyggt stereosett Islandsmet I sölu stereosetta 1976 (á þriöja þús. tæki). Gerir okkur kleift að bjóöa sama lága veröiö 151.885.- Vinsældir þessa tækja sanna gæöin 1976 model var 60 wött 1977 model er 70 wött og meö f jögurra vidda kerfi. BUÐIRNAR Skipholti 19 við Nóatúri/ sími 23800 f . ... Klapparstig 26, simi 19800. 25 a i fararbroddi Til er fólk, sem heldur aö þvi meir sem hljómtæki kosta, þeim mun betri séu þau. Aö vissu leyti er þetta rétt, ef orðið „betra” þýöir aö þér getið spilaö fyrir allt nágrenniö án bjögunar. i„ini/'ir einnig þannig hljómtæki. En viö höf- um einnig á boöstólum hljómtæki sem uppfylla allar kröfur yöar um tæknileg gæöi. LAUSNIN ER: <3*5222^ CB 1002 sambyggðu hljómtækin Þér fáiö sambyggt mjög vandaö tæki, sem hefur aö gevma allar kröfur yðar. ® Magnari sem er 70 wött musik með innbyggðu fjögurra- viddakerfi fyrir fjóra hátalara. Mjög næmt útvarpstæki meö FM bylgju ásamt lang- mið- og stuttbylgju. # Plötuspilari fyrir allar stæröir af plötum. Sjálfvirkur eöa handstýranlegur meö vökvalyftu. Allir hraðar, 33, 45 og 78 snún- ingar. Nákvæm stilling á armþyngd, sem er mikilvægt til aö minnka slit á nál og plötu. Segulbandstæki meö algerlega sjálf- virkri upptöku. Gert bæöi fyrir Standardspólur og Cr02 spólur. Upptökugæði einstök, ekki er heyranlegur munur á gæöum hvort spiluö er plata eöa segulbandsspóla. Tveir hátalarar fylgja 40 wött hvor, einnig fylgja tveir hljóðnem- ar hljóðnemar ásamt Cr02 casettu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.