Tíminn - 13.02.1977, Page 4

Tíminn - 13.02.1977, Page 4
4 Sunnudagur 13. febrúar 1977 MEÐI MORGUN KAFFINU " Aí i AAinms- merki Ablinga gömlu kjólana sína Söng- og leikkonur, sem koma opinberlega fram, geta ekki notaö lengi sama kjólinn og þurfa aö eiga vel til skiptanna, eins og sagt er. Þvi vilja kvöldkjólarnir hrúgast upp hjá þeim, og varö þaö til þess, aö nokkrar framtakssamar stúlkur settu á stofn I Chelsea f London búö sem selur notuö föt. Til þess aö auglýsa fyrirtækiö héldu nokkrar leikkonur tizkusýningu á gömlu fötunum sinum, og birtist þessi mynd i brezku blaöi sem nokkurs konar auglýsing. Þar er getiö um nöfn eiganda kjólanna og verö á flikunum, — hvaö kjóllinn kostaði upphaflega og hvaö hægt er að fá hann á nú. Þetta eru vfst allt þekkt- ar persónur I Bretiandi, en líklega ekki eins hér á landi — nema hún Sally Thomsett, sem er yzt til hægri á myndinni, sem allir muna eftir úr sjónvarpsþáttunum Maöur til taks (Man about the house). Sally er þarna I k völdkjól, sem kostaði hana 140 sterlingspund þegar hann var nýr. — Hann er svo þægilegur ef tvö til þrjú aukakiló bætast óvart viö þyngdina. Nú er ég I megrun og þvi ætla ég aö losa mig viö kjólinn, sagöi Sally. Hann á nú aö kosta 25 pund, og þaö er sagt gjafviröi, og eins er meö annan fatnaö þarna i búðinni. Taliö er aö margar veröi um boðið aö kaupa sér fina kjóla af frægum persónum fyrir litiö verö. Þorpiö Ablinga á Zhvyaginyai- hæö, var fyrsta þorpiö, sem var lagt i rúst viö innrás Þjóöverja I Lithauen i seinni heimsstyrjöld- inni. Þaö var brennt til ösku. Til að minnast þessa sorgaratburð- ar hafa veriö reistar yfir þrjátiu eikarlikneskjur, 5 til 8 m háar, á þeim stað þar sem þorpið stóð. Þær eru útskornar og aö þvi verki unnu þjóölegir iönaöar- menn, trésmiöir, myndskerar og járnsmiöir. Þeir sköpuöu á likingamáli mynd af þessum at- buröi. Aöeins tveir listamenn, sem þvi nafni nefnast, tóku þátt i þessu verki, þeir I. Shilinskas, listamaöur i grafik, sem skar út eina styttuna 'og D. Yukhne- vichene arkitekt, sem raöaði styttunum upp. Sérhver mynd- smiöur geröi sina mynd eftir eigin höföi, en þó meö tilliti til samræmis viö heildina. Fæstir þeirra teiknuðu fyrirfram eöa geröu uppkast, en reyndu aö sýna séreinkenni iithauiska bóndans. Þetta er aldagömul hefö i viöarútskuröi. í

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.