Tíminn - 13.02.1977, Síða 11

Tíminn - 13.02.1977, Síða 11
ÚTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA Sunnudagur 13. febrúar 1977 11 Finnsk atlaga gegn reykingum: Viö áramótin sendi finnska stjórnin frá sér boöskap, sem I meginatriöum var á þessa leiö: Finnar veröa aö gerast hóf- samari menn en þeir hafa veriö og leggja meiri rækt viö heilsu slna. Þeir veröa aö drekka minna af áfengi, og þeir veröa aö gæta meira hófs viö reyking- ar. Þessu fylgdu tvenn lög, sem Hin harðasta i allri reykingar þegar veriö bannaöar viö hluta borða. En tóbaksreyk- ur berst auöveldlega um salar- kynni, sem ekki eru hlutuö sundur, svo aö þetta þykir ekki fullnægjandi. Til dæmis um þaö, hvaö hin nýju lög eru afdráttarlaus, má geta þess, að heimilisfólki er leyft aö kalla til lögreglu, ef gestur reykir innan veggja þess gegn vilja þess. A öllum slgarettupökkum veröa miöar, þar sem greini- lega er tilgreint, hvaöa hætta fylgir sígarettureykingum, og meö öllu veröur bannaö aö selja börnum eöa unglingum, yngri en sextán ára, nokkrar tóbaks- vörur. Lögin taka strangan vara fyrir þvl, að börn veröi ekki alin upp viö tóbaksreyk I húsum inni, og þau mæla svo fyrir, aö forsjármönnum beri skylda til Evrópu Þeir geta kallaöá lögregluhjálp, ef gesturinn reykir I dleyfi. taka gildi 1. marz. Þaö eru lög, sem banna allar áfengisauglýs- ingar, hverju nafni sem nefnast, og lög, sem banna reykingar I öllum opinberum stofnunum og byggingum, reisa skoröur við tóbakssölu og útiloka tóbaks- auglýsingar. A sjötta áratugi blésu þeir vindar I Finnlandi, aö dregiö skyldi úr hömlum. Þá var milli- öliö svokallaöa heimilaö, og þá var komiö upp sérstökum reyk- ingaherbergjum I sumum skól- um. Það er ekki nema áratugur siöan þetta geröist, og aö fenginni reynslu er annaö upp á teningnum en fyrr var. Þeir, sern andsnúnir eru hinum nýju ákvörðunum, eru farnir aö draga upp hinar dekkstu mynd- ir úr llfi I Finnlandi á þriöja ára- tug aldarinnar, þegar þar var á- fengisbann. Þeir, sem standa aö hinum nýju ákvörðunum, sklrskota aftur á móti til þess, aö þær byggist á alþjóölegum niöur- stööum og aö nokkru leyti á samnorrænum hugmyndum. Allir heilsufræöingar heimsins séu á einu máli um skaösemi reykinga, og þær hugmyndir eigi síauknu fylgi aö fagna, aö þeir, sem reykja, geti ekki átt rlkari rétt en hinir — þess vegna sé rangt aö heimila þeim aö spilla andrúmsloftinu fyrir öör- um. Og áfengisneyzla er meöal höfuömeinsemda manna á Vesturlöndum. Tóbakslögin nýju eru hin ströngustu I allri Noröurálfu, og þau munu hafa mikil áhrif á háttsemi mikils fjölda manna. Reykingar veröa bannaöar I öll- um stofnunum rlkis og sveitar- félaga, og meira til: Þau ná einnig til allra húsakynna og samkomustaöa félaga eöa stofnana, sem njóta einhvers styrks úr opinberum sjóöum, þar á meöal rlkissjóöi fyrst og fremst. Atvinnurekendum veröur fyrirskipaö aö ætla fólki, sem reykir, annan staö en þeim, sem ekki reykja og hugsanlega verð- ur komið upp sérstökum reyk- ingaherbergjum á vinnustööum og allar reykingar bannaöar utan þeirra. 1 flugvélum, lestum , strætis- vögnum og áætlunarbilum veröa skörp skil sett á milli reykingamanna og hinna. I járnbraútarlestum veröur þrengt meira aö reykingamönn- um en nú er og raunar vildi rikisstjórnin heimta hærri far- gjöld af reykingamönnum en öörum vegna tilkostnaðar viö þá, þótt þaö væri ekki samþykkt á þingi að sinni. Enn hefur ekki veriö útkljáö, hvaöa stefna veröur tekin varö- andi reykingar I veitingahúsum. Erfitt er taliö, aö banna þar reykingar meö öllu, og þess vegna er helzt hallast aö þvl að hafa þar sérstaka reykingasali. t mörgum kaffihúsum hafa þess aö lita eftir þvi, aö þau byrji ekki aö reykja. Eigendur tóbaksverksmiöja og tóbaksbúða, sem telja gróöavonum slnum ógnaö, hafa snúizt af mikilli hörku gegn hin- um nýju tóbakslögum — I orði kveönu fyrst og fremst vegna þess, að þau séu andlýðræöis- leg, en I reynd náttúrlega af hagsmunaástæöum. Auk þess bera þeir þaö fyrir sig, aö þaö veröi óhóflega kostnaöarsamt fyrir rlkiö aö vaka yfir þvi, aö þessum lögum sé hlýtt. En þá er þvi svarað til, aö þaö sé kostn- aður, sem borgi sig, þvi aö enn dýrari veröi heilbrigöisþjón- ustan og meiri sjúkrahúskostn- aðurinn, sem fylgir I kjölfar reykinga. Brot gegn sumum ákvæöum þessara laga varöa eins árs fangelsi. Eigendur ölgeröa eru lika af skiljanlegum ástæöum and- snúnir breytingunum á áfengis- löggjöfinni. Þeir hóta aö finna einhver úrræöi til þess aö fara I kringum banniö gegn áfengis- auglýsingum, Ein þessara öl- geröa haföi efnt til óskaplegrar auglýsingaherferöar rétt fyrir jólin, og heitiö á fólk aö „svala Næsta atlaga gegn milliölinu. jólaþorstanum”. Þaö haföi hugsaö sér, aö næsti þáttur aug- lýsingaherferöarinnar beindist einkum aö því aö hvetja Finna til þess að „svala baöstofuþorst- anum”, en Finnar nota baðstof- ur allra þjóöa mest. Nú er þaö aftur á móti fast sótt af félagsfræöingum, æsku- lýösleiötogum og stjórnmála- mönnum I Finnlandi, aö milliöl verði meö öllu bannað. Fjölda- mörg sveitarfélög hafa þó ekki beöið eftir nýrri löggjöf um þaö efni, heldur bannaö sölu og meöferö milliöls innan sinna marka vegna þess, að þaö er taliö leiöa unglinga fyrstu spor- in út á drykkjumannsbrautina. Llklegt þykir, aö bann gegn bruggun og sölu milliöls veröi samþykkt I Finnlandi á þessu ári. ÚTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA 90 RÚLLUR Seljum næstu daga heilar og hálfar rúllur af GÓLFTEPPUM á mjög hagstæðu verði - 90 rúllur eru í boði Lítið við í Litaveri því það hefur ávallt borgað sig w Hreyfilshúsinu, Grensásvegi 18 UTSALA - UTSALA - UTSALA - UTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.