Tíminn - 13.02.1977, Side 12

Tíminn - 13.02.1977, Side 12
12 Sunnudagur 13. febriiar 1977 Þegar ég heimsótti Karpof til aö óska honum til hamingju meö „skák-óskarinn”, sem hann fékk nil i fjóröa sinn i röö sem bezti skákmaöur ársins, var hann aö jafna sig eftir veik- indi. Þrátt fyrir allt varö sigur- inn á Sovétmeistaramótinu hon- um ekki auöunninn. Fyrst veiktist faöir heimsmeistarans alvarlega, siöan varö móöir hans veik og lagöist á sjiíkra- hUs, og loks kvefaöist Anatoli sjálfurmeöan á mótinu stóö. En hann lét ekkert á sig fá og tefldi eins og þaö væri ekki hann, sem átt heföi i öllum erfiöleikunum, heldur keppinautar hans. Þegar mótinu lauk, lét hann loks undan læknunumog leyföi þeim aö leggja sig inn á sjUkrahús til vonar og vara. NU er hann aftur hress og tal- ar af miklum áhuga um stór- meistaraeinvigin sem nú eru aö hefjast, og þar sem keppt verö- ur um réttinn til aö skora á heimsmeistarann. Einvigin hefjast sem kunnugt er I lok febrúar meö undankeppni, sem 8 stórmeistarar taka þátt I, og mun henni ljúka fyrir 1. april. Boris Spasski og Vlastimil Hort munu tefla i Reykjavfk. Tékkneski skákmaöurinn, sem er nýorðinn 33 ára hefur aldrei átt jafngóöum árangri aö fagna og á s..l. ári, þótt langt sé siöan hann komst i hóp beztu stór- meistaranna. Einu sinni var hann spuröur hvers vegna hann hefði ekki til aö bera raunveru- legan baráttuhug. — Til hvers? spuröi Hort. — Ég ætla mér ekki að verða heimsmeistari. Þaö litur út fyrir aö hann hafi skipt um skoðun siðan þá. En um þetta segir Anatoli Karpof: — Metnaöargirnd Horts er Alexander Roshal, skókskýrandi APN: Hvað segir heimsmeistarinn Karpov um áskorendaeinvígin? eiginlega nýkomin. til sögunnar og ennþá á hann ekki nógu mikiö til af henni. Égóskahon- um innilega til hamingju með aö vera kominn i hóp áskorenda, ensamter ég á þeirriskoðun, aö honum reynist erfitt aö tefla viö Spasskt. — En Spasski gekk alls ekki vel á millisvæöamótinu og FIDE samþykkti þátttöku hans i áskorendamótinu aöeins vegna þess aö Fischer staðfesti ekki þátttöku sina, og þá höföu þeir aöeins hliösjón af gömlum sigr- um Borisar, segi ég. En heimsmeistarinn svarar þvi til, aö Spasski, sem varö fertugur 30. jan. sl. hafi enn góöa möguleika en aö visu meö þvi skilyröi aö hann geti sýnt fram á, að þjálfunarleysi hafi ekki haft áhrif á taflmennsku hans. Karpof telur m.a.s., aö Spasski ætti ekki aö þurfa aö tapa fyrir þeim Larsen og Portish. Viö minntumst á þessa tvo stórmeistara vegna þess, aö þaö véröur einmitt sigurvegarinn I einvtgi þeirra, sem mætir sigur- vegaranum I einvigi Spasskis og Horts, i annarri umferö móts- ins. Ég er alveg sammála Karpof um aö Bent Larsen hafi sizt minni hæfileika en Lajos Portish, og ég andmæli ekki heldur þeirri staöreynd, aö taugakerfi Danans er jafnvel enn óstöðugra en Ungverjans. Samskipti þeirra á skákbraut- inni eiga sér langa sögu. Fyrir 9 árum háöu þeir einvigi, sem lauk meö naumum sigri Lar- sens. Siöan fór stjarna Portish hækkandi, en Larsen hvarf I skuggann um skeiö, þótt honum gengi oft vel i einstökum skák- um, Og nú mætast þeir aftur. Erfitt er aö segja fyrir um úr- Portlsh: tJrslitin milli hans og Larsens eru fyrst og fremst spurning um taugastyrkleika. Larsen: Hanná möguleika gegn Portish, en Spassky yröi honum erfiöur, ef af einvigi þeirra yröi. Hort: Hefur ekki næga metnaöargirnd til aö bera. Spassky: Möguleikar hans eru góöir, ef þjálfunarleysi kemur honum ekki i koll. Kortsnoj: Hvaöa áhrif hefur ákvöröunin um aö setjast aö á Vesturlöndum á taflmennsku hans? Mecklng: Eini fulltrúi ungu kynslóöarinnar og haröur I horn aö taka. Polúgajefski: Einvfgi hans og Meckings telur heimsmeistar- inn þaö, sem mestan áhuga veki. Petrosjan: Hefur sýnt ótrúlega haröa taflmennsku aö undan- förnu, þrátt fyrir aldurinn.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.