Tíminn - 13.02.1977, Qupperneq 14

Tíminn - 13.02.1977, Qupperneq 14
14 Sunnudagur 13. febrúar 1977 Rabbað við ráðunauta Texti: Magnús Ólafsson Myndir: Róbert Erfiðar samgöngur á Austurlandi standa búskap og byggðaþróun verulega fyrir þrifum Þorsteinn Kristjánsson ráöu- nautur. — Timamynd: Róbert. Samgöngumál eru sérstakt vandamál okkar Austfiröinga, og allt of stutt er á veg komiö meö aö byggja vegina þar upp, sagöi Þorsteinn Kristjánsson ráöunautur á Egilsstööum i viötali viö Timann. Þessar slæmu samgöngur standa okkur fyrir þrifum á margan hátt, og m.a. eru þær þess vandandi aö stórum hluta, hve mjólkurfram- leiösla á Austurlandi hefur dregizt mikiö saman, og nú er svo komiö, aö þar fer aö veröa mjólkurskortur. Eru einhverjar ráöageröir á döfinni tilþess aö auka mjólkur- framieiösluna? — Nei, ekki enn, en um þessi mál er mikiö rætt fyrir austan. T.d. er talaö um aukna fjár- magnsfyrirgreiöslu til þess aö ýta undir fjósbyggingar, og fleira er einnig nefnt. Nú er i byggingu ný mjólkurstöö á Egilsstööum og rekstrargrund- völlur hennar veröur ekki góöur, ef framleiöslan dregst saman. Bvriar mikiö af uníum mönnum búskap á Austurlandi? — Þaö er fremur litiö af ungum bændum þar, og er það mjög slæmt hve búskapur er litiö aölaöandi fyrir unga menn. Sumar sveitir eystra eru harö- býlar og byggöin þar viökvæm, og þótt byggöum býlum hafi ekki fækkaö stórkostlega, er hreyfingin alltaf i þá áttina, og viö þeirri þróun veröur aö sporna. I öörum sveitum eru skilyröi til búskapar mjög góö og afréttir rúmar. Má t.d. nefna af- réttir Vopnfiröinga og Jökul- dælinga, enþaöan kemur hvert haust vænt té. Hafiö þiö veriö meö einhverja tilraunastarfsemi I land- búnaöarmálum? — Já, i haust lauk tilraun, sem gekk út á aö rannsaka af- kvæmi hinna ýmsu holdanauta, sem notuö eru á sæöinga- stöövunum. Ekki er enn búiö aö gangá frá niöurstööum en greinilegur munur viröist vera milli afkvæma hinna ýmsu nauta. wv.ÝXvM1 HEYGÆÐIN AUKIN MEÐ SÚGÞURRKUN í V-HÚN. Vaxandi notkun raforku bæði til sú gbu Stærsta verkefniö, sem viö er- um aö vinna aö á vegum Búnaö- arsambands Vestur Húnvetn- inga er aö bæta heyverkunaraö- feröirnar og fá meiri og betri hey, sagöi Þórólfur Sveinsson, annar tveggja ráöunauta hjá Búnaöarsambandi V.-Hún. i viötali viö Tlmann á ráöunauta- ráöstefnu Búnaöarfélags Is- lands. Viö héldum nokkra fræöslu- fundi i fyrra um þessi mál meöalbænda, og á aöalfundi búnaöarsambandsins var sam- þykkt aö gera könnun á raforku- þörf sveitabýlanna meö tilliti til þess aö koma upp súgþurrkun. Siöan var I vetur haldinn fundur um þessi mál þar sem Magnús Sigsteinsson ráöunautur Búnaö- arfélags Islands og Asgeir Jóns- son rafveitustjóri á Blönduósi mættu, auk heimamanna. Mikil vakning hefur oröiö meðal bænda viö þessar aögerö- ir og mikill áhugi hefur vaknaö á þvl, aö stórauka súgþurrkun. Súgþurrkunarblásarar og raf- mótorar voru pantaöir sameig- inlega, og eru nú 20 tæki i pönt- un, en auk þess settu 10 bændur upp súgþurrkun I hlöðum, sln- um ifyrrasumar. Þá hefureinn- ig aukizt áhugi á votheysgerö, og nú er farið aö byggja állka mikiö af votheyshlööum og þurrheyshlööum. rrkunar og húshitunar Samhliöa þessum aukna á- huga á aö nýta rafmagn til þess að bæta heyverkunina, hafa margirhug á aö fara aö hita hús sln upp meö rafmagni og hafa hitatæki fyrir nokkra bæi veriö pöntuö. Er útlit fyrir miklar bygging- arframkvæmdir i sveitum I V- Hún. I sumar? — Mikið er af umsóknum um byggingar nú og meira en oft áöur, enda hefur lánsfyrir- greiösla sl. tvö ár veriö treg og þvl oröin brýn þörf á mörgum bæjum aö fara útl framkvæmd- ir. Alls munu 40 bændur hafa sótt um lán hjá Stofnlánadeild landbúnaðarins, en ljóst er aö þessir bændur geta alls ekki far- iö út I framkvæmdir, nema fá a.m.k. þá fyrirgreiöslu, sem lögboöin er. Hvaö hefur þú að segja um stóraukna tækni I landbúnaöi? — Bú hér á landi stækka si- fellt, og bú sem nú er verið aö byggja upp, verða að vera stærri en áöur til þess aö standa undir allri þeirri tækni, sem tal- in er nauösynleg. Vissulega er gott aö minnka llkamlegt erfiöi, en það er heldur ekki gott aö veröa þræll tækninnar, en svo viröist mér, aö sá tæknivlta- hringur, sem viö erum aö kom- ast inn I sé aö gera fjölda af bændum. En hver hirðir svo gróöann af allri tækninni? Framleiöslan Þórólfur Sveinsson rábunautur. Timam. Róbert eykst og erfiöara veröur aö fá raunverð fyrir vöruna. Ef svona heldur áfram, fer þaö aö veröa eina vandamál landbúnaöarins, hvaö á aö gera viö þá vöru, sem framleidd er. Mó. Ráða leitað til þess að auka m jólkurf ramleiðsluna á Vestf jörðum Siguröur Jarlsson ráðunautur. Timamynd Róbert. Okkar aöalverkefni nú er aö gera könnun á þvi á hvern hátt auka megi mjólkurframleiöslu á Vestfjöröum, en nú er mjólk- urframleiösla þar oröin svo litil, aö mikiö magn þarf aö flytja þangaö ár hvert, sagoi Siguröur Jarlsson ráöunautur Búnaöar- sambands Vestfiröinga I viötali viö Tlmann. Siguröur býr á Isa- firði, en annar ráöunautur sam- bandsins, Þórarinn Sveinsson, býr Króksfjaröarnesi. Þaö hefur veriö skipuö nefnd til þess aö kanna þessi mál, og þegar er búiö aö kanna viöhorf bænda i Mosvalla- og Mýra- hreppum til þessa máls. Hvereru aöal vandamál, sem leysa þarf, til þess aö unnt sé aö auka mjólkurframleiðsluna? — Tvö mál ber þar hæst. Ann- ars vegar eru jaröir litlar og bera ekki mjög stór bú og þvi ekki mikinn fjármagnskostnaö til nýbygginga, og hins vegar slæmar samgöngur. Vlöa eru fjós oröin léleg og veröurþvl aö byggja þau upp, ef mjólkurframleiösla á aö halda áfram. En vegna þess hve jarö- irnar eru litlar, þola þær ekki stór kúabú, og víðast hagar svo til, aö ófært er annaö en vera meö blandaöan búskap. Þetta veröur til þess aö fjármagns- kostnaöurinn veröur hærri en ef væri hægt aö koma viö sérhæf- ingu og stórum búum. Þvl sé ég ekki annaö ráö ef auka á mjólk- urframleiösluá Vestfjöröum, en aö veita bændum þar aukna fyr- irgreiöslu til þess aö geta byggt fjósin upp. En samgönguvandamáliö er jafnvel enn stærra. Vlöa hagar svo til, aö mjólkurframleiöend- ur þurfa aö eyða mörgum klukkustundumá dag tilþess aö koma mjólkinni frá sér. Viö þaö er alls ekki unandi og því eöli- legt aö bændur uppgéfist á 'þéim barningi. Vlöa er hægt aö leysa þetta vandamál meö því aö byggja vegina upp, og nýju vegimir hafa sýnt þaö, aö þeir standa lengi upp úr snjónum. Eru landþrengsii á Vestfjörö- um og hætta á ofbeit? Þaö erhættaá ofbeit á vissum svæöum, og sauöfjáreign má ekki stóraukast. Þaö er þvi mik- il nauösyn aö fara aö vinna aö gróöurkortagerö til þess aö unnt veröi aö fylgjast náiö meö þess- um málum. Þegar er gerö korta hafin I Reykhólahreppi og búiö aö taka þar myndir, og vonandi tekst aö halda þvi starfi áfram víðar um Vestfiröi. Hefur Inndjúpsáætlunin haft tilætiuö áhrif? — Þar er uppbygging langt á veg komin og fjölgun hefur oröiö á búfé. Hljóöiö I bændum er orð- iö allt annaö en var, og eru þeir nú farnir aö sjá möguleika á aö komast af. Sumir hafa gagn- rýnt, aö þar hafi mikiö veriö byggt af fjárhúsum, en fjölgun kúa ekki orðið sem skyldi. Þvl er til aö svara, aö þar hefur kúm fjölgaö meira en bygging fjósa segir til um, vegna þess aö á mörgum bæjum voru til fjós, sem stóöu tóm, en i þau eru nú komnarkýreftiraö bændur fóru aö lita framtiöina bjartari aug- um. Þá komst i gagniö eitt 30 kúa f jós i hreppnum I haust, svo aöf jölgun kúa I hreppnum hefur orðið umtalsverö. mó. TILRAUNIR MEÐ SKJOLBELTI GERÐAR Á SUÐURLANDI Kristján Bj. Jónsson á Selfossi er einn af mörgum ráöunautum Búnaöarsambands Suöurlands og starfar hann aöallega aö jaröræktarmálum. A ráöunautaráöstefnu Búnaöar- félags Islands tókum viö hann tali og spuröum hver væru aðal- störf hans sem ráöunautur. — Mestur timinn á vorin og sumrin fer I aö mæla fyrir skuröum og ráöleggja bændum um framræslu. Slöan, þegar fram á haustiö kemur, vinnum viö aö úttekt á jarðabótum og skýrslugerð. Þaö má þvl segja, aö mestur tlmi fari i þessi fast- ákveönu verk. Einhverjar nýjungar sem unniö er aö á vegum búnaöar- samba ndsins? — Þaö má t.d. nefna þaö, aö á slðasta sumri hvatti búnaöar- sambandiö bændur til þess aö giröa kringum húsgaröa sina. Hverjum bónda, sem girti, var veittur 12.500 kr. styrkur, og siö- an veitti viökomandi hrepps- búnaöarfélag I flestum tilfellum állka háa upphæö til þessa verks. Alls voru þaö 32 bændur, sem girtu garöa slna I sumar og ekki er óliklegt, aö áfram veröi haldiö á sömu braut 1 sumar til þess aö hvetja fleiri bændur til þess aö sinna þessu verkefni. Hver tekur ákvöröun um hvort þessi styrkur verbur veitt- ur áfram? — Þaö er formannafundur búnaöarsambandsins, en þar mæta formenn allra hreppabún- aöarfélaganna, auk stjórnar sambandsins og ráöunauta. Þar eru geröar samþykktir um aö hvaöa verkefnum skuli einbeita sér ár hvert, auk þeirra föstu verka sem ætiö liggja fyrir. Þá veröa á þessum formanna- fundi veitt verölaun til þeirra sex bænda, sem geröu beztu giröingarnar kringum garöa sina. Hvaö um tilraunastarfsemi á vegum sambandsins? í hitteðfyrra hófúm viö tilfaunir meö skjólbelti og sett- um þau á átta stööum. Skjólbelti eru mjög dýr og þvi viljum viö gera tilraunir meö notagildi þeirra, bæöi notagildi þeirra sem skjól fyrir búfé og gróöur. Einnig erum viö aö reyna aö finna út hvernig best er aö gera skjólbeltin, svo aö þau komi aö sem mestu gagni. Enn er þessi tilraun komin þaö stutt á veg aö ekki er hægt aö segja um niöur- stööur úr henni. M.Ó. Kristján Bj. Jónsson ráöunaut- ur. Timamynd Róbert.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.