Tíminn - 13.02.1977, Qupperneq 16

Tíminn - 13.02.1977, Qupperneq 16
16 l1 'l'lí'll Sunnudagur 13. febrúar 1977 Fríða Björnsdóttir skrifar fró Kanada t Kanada eru i gildi mannrétt- indalög, sem voru samþykkt fyrir rúmum 6 árum eða árið 1970. Viöbót var samin við þessi lög og gekk hún I gildi í júni s.l. Fjallar þessi viöböt um þaö, hvernig megi auglýsa húsnæði scm er til leigu eöa sölu. t þess- um lögum er kveðið skýrt á um það, að á engan hátt má mis- muna fólki i þessum auglýsing- um. Þaö má ekki , auglýsa eftir fólki af ákveðnum kynfiokki, né heldur meina fólki vegna t.d. litarháttar að taka húsnæði á leigu eöa kaupa það. Tekjur fólks mega heldur ekki hafa á- hrif á ákvarðanir þess sem ætla aö leigja húsnæðið. Fjölskyldu- stærð, eöa það hvortt.d. er um einstætt foreldri aö ræða má heidur ekki hafa áhrif þegar I- búð er leigö. Allir eiga að hafa sama rétt, hvitir og svartir, giftirog ógiftir, einstætt foreidri eða hjón meö uppkomin börn. Dæmdar bætur af þvi að hún fékk ekki ibúðina Fólki gengur misvel að fylgja lögunum hér eins og annars staðar og þvi var það fyrir nokkru að ibúðareigandi var dæmdur til þess aö borga ein- stæðri móður 400 dollara i miskabætur vegna þess að hann hafði neitaö henni um hús- næði, sem hún óskaöi eftir að taka á leigu, en leigt þaö þess i staö hjónum með tvo syni milli fermingar og tvitugs.Fyrir rétti hélt ibúðareigandinn þvi fram, að hann hefði taliö hjónin færari um að sjá um húsnæðið og halda þvi sæmilega við heldur en ein- stæöa móður. Þaö kom einnig fram, að hann hafði ekki rætt slikt við þessa einstæðu móöur, heldur einfaldlega neitað aö leigja henni, enda þótt hún heföi komið til hans og sótt um hús- næðiö á undan hjónunum. Kynþáttamisrétti er hér lík- lega ekki mikiö, en þrátt fyrir þaö hafa menn töluverðar Imu- gust á Indiánum. Þeir eru taldir latir, óreglusamir og illvigir og miklir ofstopamenn. Ég heyrði i þvi sambandi fólk ræða þaö, sem þurfti að leigja smáhús, að rétt væri að auglýsa ekki húsiö, heldur hringja i fólk, sem aug- lvsti eftir búsnæði. A þann hátt væri auöveldara að velja leigj endurna, og ekki hætta á að endirinn yrði sá, aö leigjandinn yrði Indiáni. Ef húsiö væri aug- lýst til leigu og Indiáni birtist á tröppunum, væri ekki um annað aö ræöa en leigja honum, ef hon- um litist á húsið, þvi annaö væri lögbrot. Sundlaug, gufubað- stofa og bilageymsla En snúum okkur aö fjölbýlis- húsunum. Það þykja mikil hlunnindiaö búa Ihúsi, þar sem bæði er sundlaug og gufu- baö, svo ekki sé talað um innan- hússbilageymslur. Sundlaugin og „saunabaðið” teljast liklega til ónauðsynlegra þæginda, en ég held að ég vildi gefa mikiö fyrir innanhússbilgeymslu aö minnsta kosti á morgnana og á kvöldin, þegar frostiö er komið 1 35 stig. Reyndareru viöast blla- stæöi við blokkir, og á þeim er hægt að setja bilana i samband viö hitara, sem halda vélinni heitri, svipað og sjá má við nokkrar blokkir i Arbæjar- hverfinu. Samt sem áður er mikill munur aö þurfa ekki að fara út undir bert loft til þess að komast i bilinn sinn, heldur að- eins skjótast niður i kjallara, þar sem kannski nær tvöhundr- uð bllar á tveimur hæðum biða eigenda sinna, tiltölulega nota- legir miöað við allt og allt. Fyr- ir þessi þægindi borgar maður 15 dollara á mánuði eða ekki nema um 3000 krónur islenzkar, sem er sannarlega ekki mikið. Sundiaugin og gufubaðiö má hver leigjandi nota að vild á vissum tima á degi hverjum, og þá endurgjaldslaust. Vöröur er við sundlaugina svo óhætt á að vera aö leyfa börnum aö fara þangaö, þvi fylgzt er með þeim Hér sjást tvær álmur af þremur, og i þessari biokk eru um 180 ibúðir. Engum má neita svo fremi eð eigendur samþykki nýju leigjendurna. Sé ekki hægt að leigja verður sá sem tók i- búðina á leigu að bera ábyrgð á greiðslu leigunnar eins lengi og samningurinn er i gildi. Húsvörður er i fjölbýlishús- inu, og fylgist hann með þvi að öllum reglum sé fylgt út i yztu æsar. Hann tekur einnig við húsaleigunni, og sé hún ekki greidd fyrsta hvers mánaöar, á fólk á hættu að vera rekið út. Sama gildir um það, að brjóti leigjendur húsreglur, hafi hátt eða geri eitthvað annaö, sem Gangarnireru langir og likj- ast mest fangelsisgöngum. (Timamyndir fb) búöum eru svo loftkælingar- tæki, sem koma sér vist mjög vel á sumrin, þótt ekki hafi ég þurft að notfæra mér þau, þann tima sem ég hef verið hér. Kuld- inn úti hefur séð til þess. 1 búð- unum fylgja einnig ágætis elda- vélar og stórir isskápar, svo ekkerter að vanbúnaði aö búa i þessum ibúðum og lifa góðu lifi. Annars er það siður hér, að hver eigi sfna eldavél, og selji fólk hús eða kaupi, þá fylgja eldavélarnar ekki með nema sérstaklega sé um það samið. Húsverðir og leigu- samningar Þegar ibúð er tekin á leigu i fjölbýlishúsi þarf oftast nær að skrifa undir leigusamning, að minnsta kosti i öllu betra hús- næði. Samningurinn gildir yfir- leitt til eins árs. Borga þarf á- kveöna upphæö, til dæmis 100 dollara viö undirskrift, og er þaö nokkurs konar tryggingar- fé, sem siðan fæst endurgreitt, ef leigjándinn hefur ekkert skemmt, á meðan hann hefur búið I Ibúðinni. Ef fólk þarf að flytja áður en leigusamningur- inn er útrunninn hefur það leyfi til þess aö leigja ibúöina aftur, Þaö liggur við að á hverjum degi berist fréttir af hús- brunum hér i Winnipeg. Hér má sjá eina af ibúða- biokkunum, sem nýlega hef- ur brunnið. Mest eru þetta eldgamlar og niðurnýddar blokkir, sem eigendurnir hafa ekki hugsað um að halda við i áratugi. Þær fuðra upp eins og spilaborgir á örskotsstund. t þessari blokk brunnu 8 manns inni. Er þetta fjórða blokkin sem brennur á tæpum mánuði. ekki má, þá mega þeir eiga von á brottrekstri við annað brot, eða aðra kvörtun. Nóg húsnæði, en blokk- irnar ekki eins traustar og á íslandi Ekki eru blokkirnar stein- steyptar, heldur i flestum tilfell- um hlaðnar úr steinum, eða jafnvel krossviðarklæddar utan á grind, og siðan klæddar utan og innan með gifsplötum eða múrsteinsplötum. Af þessum sökum eru þær engan veginn eins traustlegar og við eigum að venjast, og mjög hljóðbært er i þeim. Enmitt þess vegna vekur það enn meiri undrun manns, að varla skuli heyrast i ibúum þeirra 180 Ibúða sem t.d. eru i blokkinni sem ég bý i. Það gæta singreinilega allirá þvi.að láta ekkert i sér heyra og ónáða ekki nágrannana. Þó kemur fyrir, að sé þungt stigið til jaröar fyrir ofan mann eöa til hliðar, þá titra veggirnir og ljósin hreyfast. Það er dálitiö óþægileg tilfinn- ing og liklega þýddi ekki að búa i svona húsum, þar sem jarð- skjálftahætta er einhver. Það er ekki sérstökum erfið- leikum háö að fá húsnæði i Winnipeg. Viöa risa þar hvert fjölbýlishúsiö við annarshliö, og spjöld eru við útidyr, sem gefa til kynna, aö Ibúöir séu til leigu. Ibúöirnar eru þó áreiðanlega ekki allar jafneftirsóknarverð- ar, né heldur er umhverfiö alls staðar jafnskemmtilegt, rétt eins og gerist og gengur annars staðar i heiminum. Flestir hafa einhvem tlma ævinnar búið i fjölbýlishúsi, og það hafði ég einnig gert hér fyrr á árum á tslandi. Það er þó tölu- vert öðruvisi að búa i fjögurra hæða fjölbýlishúsi með þremur inngöngum og frá 24 til 40 Ibúö- ir eða að búa i f jölbýlishúsi með einum inngangi og 180 ibúðum. um húsnæði vegna litarháttar, lri#nc o^q T|oiSKyidu- aðstæðna og þess gætt að þau fari sér ekki að voöa eöa ærslist um of sér og öðrum til leiðinda. Hér bila ekki vélarnar i þvottahúsinu Sameiginleg þvottahús eru mikið vandamál i islenzkum fjölbýlishúsum, og vlöa er svo komið að gefizt hefur verið upp á að reka þau. Viðhaldskostnað- urinn fer upp úr öllu valdi og varla liður svo dagur, aö ekki séu þvottavélar eöa þurrkarar bilaðir. Ofterlika mikið striö að komast i þessar vélar, þar sem margir eru um þær. Ekkert slikt á sér staö hér að minnsta kosti ekki I húsinu sem ég hef búiö i undanfarna mánuði. A hverri hæð er eitt ofurlitið þvottahús. I þvi eru þrjár þvottavélar og þrir þurrkarar. Það kostar 25 cent aö þvo og 10 cent að þurrka, og hvort um sig tekur um 45 minútur. (25 cent eru um 45 krónur). Ekki þarf að velja sér þvottadag eða þvotta- tima. Það má þvo frá þvl klukk- an 8 á morgnana og fram til 10 á kvöldin. Nægir það greinilega I- búunum i þeim 30 ibúðum, sem á hæðinni eru, þvi oftast eru að- eins ein eöa tvær vélar i gangi, ef þá yfirleitt nokkur hreyfing er i þvottahúsinu. Ég hef heldur ekki ennkomiði þvottahúsið og • séð þar bilaöa vél, en þessar vélar hljóta þó að bila eins og aðrar vélar. Segja má þeim til hróss eða fremur þeim, sem völdu þær, aö þær eru ósköp ein- faldar. Aöeins eru á þeim tvær stillingar, heitt og volgt, og ekk- ert annað. Það er þvi kannski ekki svo auövelt að eyöileggja þær. Hvað eru svefnher- bergin mörg? Hér miðast allt við þaö, hversu mörg svefnherbergi eru ihverriibúð. Þaö er aldrei talað um tveggja eöa þriggja her- bergja ibúöir eins og gert er á Islandi, heldur um eins tveggja eða þriggja svefnherbergja i- búðir, og svo eru auövitað stofa, eldhús og bað að auki. íbúð með einu svefnherbergi og stofu, eldhúsi með góöum mat- krók baði og ágætum skápum á gangi, sem er 70 fermetr- ar að stærö, er leigð hér á um 200 dollara, eða um 35 þúsund krónur. Verö Ibúöa af þessari stærð fer þó nokkuð eftir þvi, hvort á þeim eru svalir, og hvort i leigunni er innifalin greiösla fyrir sjónvarpskapal, sem gerir leigjendum kleift að horfa á fleiri stöðvar, heldur en hafi þeir aðeins inniloftnet á sjón- vörpum sinum. 1 leigunni eru innifalin greiðsla fyrir raf- magn og hita. Viö þetta bætist svo leiga á bilastæði eða geymslu. tslendingar eru stoltir yfir þvi hversu hlýtt og notalegt er I húsum þeirra, en ekki þarf aö kvarta undan kuldanum hér. Upphitunin er sannarlega nægi- leg, og engum takmörkunum háö. Maður skrúfar bara frá og fyrir eftir þvi, sem andinn og likamshitinn innblæs manni. I i-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.