Tíminn - 13.02.1977, Blaðsíða 22

Tíminn - 13.02.1977, Blaðsíða 22
22 Sunnudagur 13. febrúar 1977 krossgáta dagsins V 2415. Lárétt 1) Hljóðfæri. 5) Spýja. 7) Hreinn. 9) Söngfólk. 11) Hreyfing. 12) Jarm. 13) Egg. 15) Léttur svefn. 16) Dýr. 18) Eldstæði. Lóörétt 1) Mjólkurmatinn. 2) Liðinn timi. 3) Fæði. 4) Draup. 6) A- gengar. 8) Ani. 10) Þvottaefni. 14) Mál. 15) Veiðistaöur. 17) Fljót. Ráðning á gátu No. 2414. Lá ré tt 1) Nálhús. 5) Már. 7) Gin. 9) Sál. 11) LL. 12) Ró. 13) Alt. 15) Lap. 16) Ari. 18) Glaður. Lóörétt 1) Naglar. 2) LMN. 3) Há. 4) Úrs.6) Glópur. 8) 111. 10) Ara. 14) Tál. 15) Lið. 17) Ra. 1 i 3 11 ■ wr L 4 lO IZ ■ ÉC RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til starfa i eitt ár á svæfingar- og gjör- gæzludeild spitalans frá 1. mai n.k. Umsóknir er greini aldur, námsferil og fyrri störf ber að senda Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 25. marz n.k. KLEPPSSPtTALINN HJOKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast á deild I. frá 15. april n.k. Umsóknum ber að skila til hjúkr- unarframkvæmdastjórans, sem veitir nánari upplýsingar. HJOKRUNARFRÆÐINGAR óskast á ýmsar deildir spitalans. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina svo og einstaka vaktir. Ennfremur óskast hjúkrunarfræðingar á NÆTURVAKTIR eingöngu. Upplýsingar veitir hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, simi 38160. VÍFILSSTAÐASPÍTALINN SJÚKRAÞJALFARI óskast til starfa á spitalanum nú þegar eðá eftir samkomulagi. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina. Upplýs- ingar veitir yfirsjúkraþjálfarinn, simi 42800. Reykjavik, 11. febrúar, 1977. SKRIFSTOFA R Í KISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765 Þökkum af hjarta öllum þeim fjölmörgu sem á margvís- legan hátt hafa auösýnt okkur samúð viö andlát og útför Kristjáns Ingólfssonar fræðslustjóra. Elln óskarsdóttir Ingólfur Kristjánsson óskar Grfmur Kristjánsson Ingileif Steinunn Kristjánsdóttir Þorsteinn Baldursson systkini, tengdaforeldrar og aörir vandamenn. Sunnudagur 1 3. febrúar 1977 Heilsugæzla. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavfk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgi- dagavarzla apóteka I Reykjavlk vikuna 11. til 17. febrúar er í Ingólfs apóteki og Laugarnesapoteki. Það apoteki sem fyrr er nefnt, annasteitt vörzlu á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknirer til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Mæðrafélagið heldur bingó i Lindarbæ sunnudaginn 13. febr. kl. 14.30. Spilaðar 12 umferðir. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Safnaðarfélag Asprestakalls: Aöalfundur félagsins verður næstkomandi sunnudag 13. febr. að lokinni messu sem hefst kl. 14 að Noröurbrún 1. igengiö inn Esju megin) 1. Kaffi og bingó að loknum aðalfundi, góðir vinningar. 2. Venjuleg aöalfundarstörf. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins I Reykjavík: Félags- fundur I Síðumúla 35, þriðju- daginn 15. febr. kl. 20.30. Rætt verður um nýja félagsheimiliö og aökallandi verkefni. — Stjórnin Kvenfélag Bústaðasóknar: Fundur veröur i Safnaðar- heimilinu á mánudagskvöld. Merkjasöludagur kvenfélags Laugarnessóknar er sunnu- daginn 13. febr. Stjórnin. Prentarakonur. Fundur verður i Félagsheimilinu mánudaginn 14. febr. kl. 8.30. Spilaö verður bingó. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. —------------:----------- Bilanatilkynningar s__________________________ Rafmagn: i Reykjavík og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir Reykjavik. Kvörtunum veitt móttaka i sima 25520. Utan vinnutima, simi 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Sfmabiianir simi 95. Bilanavakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis tjj kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf - Flóamarkaður félags ein- stæðra foreldra verður 19. febr. Við biöjum alla þá sem þurfa að losa sig við gamla húsmuni, leirtau og þess hátt- ar láti okkur njóta þess. Við sækjum. Slmi 11822. Aðalfundur Feröafélags Is- lands veröur haldinn þriöju- daginn 15.2. kl. 20.30 I Súlnasal Hótel Sögu. Venjuleg aöal- fundarstörf. Félagsskirteini 1976 þarf aö sýna við inngang- inn. Stjórnin. I Kvennadeild styrktarfélags iamaðra og fatlaðra: Aöal- fundur deildarinnar verður haldinn að Háaleitisbraut 13 fimmtudaginn 17. febrúar kl. 20.30. Stjórnin. SÍMAR 1 179 8 OG 19533. Sunnudagur 13. feb. kl. 13.00 Gönguferö. Kolviðarhóll — Húsmúlinn — Innstidaiur. Fararstjóri: Siguröur B. Jó- hannesson. Verö kr. 800 gr. v./bílinn. Farið frá Umferðar- miðstöðinni aö austanverðu. Ferðafélag tslands. Myndasýning — Eyvakvöld verður I Lindarbæ niðri miö- vikudaginn 16. febr. kl. 20.30. Pétur Þorleifsson sýnir. Allir velkomnir. Ferðafélag tslands Aðalfundur Feröafélag ts- lands verður haldinn þriöju- daginn 15.2. kl. 20.30 I Súlna- sal Hótel Sögu. Venjuleg aðal- fundarstörf. Félagsskirteini 1976 þarf að sýna við inngang- , inn. Stjórnin Sunnud 13/2 KI. 10 Gullfossi klakaböndum, einnig Brúarhlöð, Geysir, Haukadalur. Fararstj. Jón I. Bjarnason og Einar Þ. Guð- johnsen. Frítt f. börn m. full- orönum KI. 13 Reykjaborg Hafrahlið, Hafravatn með Þorleifi Guö- mundssyni. Frítt f. börn m. fullorönum. Farið frá BSI vestanveröu. 18/2 Ctivistarkvöld i Skiöa- skálanum f. félaga og gesti. Farseðlar á skrifstofunni. Ctivist. BIBLIUDAGUR 1977 sunnudagur 13.febrúar V'\rU V-V'. *r-: Sædíd er Guds Ord 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Úrdráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt mörgunlög. 9.00 Fréttir. Hver er I sim- anum? Arni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna spjall- og spurningaþætti i beinu sam- bandi viö hlustendur I Borgarnesi. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Morguntónleikar a. Konsert i d-moll fyrir tvö óbó og strengjahljóðfæri eftir Antonio Vivaldi. - Stanislav Duchon, Jíri Mihule og Ars Redeviva hljómsveitin leika: Milan Munclinger stjórnar. b. Klarinettukvartett nr. 2 i c- moll op. 4 eftir Bernhard Henrik Crusell. — The Music Party kvartettinn leikur. 11.00 Messa I Neskirkju. Prestur: Séra Guðmundur Öskar ólafsson. Organ- leikari: Reynir Jónasson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Upphaf samvinnu- heyfingar á tslandi.Gunnar Karlsson lektor flytur annað erindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar. Frá tónlistarhátið Bach-félags- ins i Berlin s.l. haust. Tatjana Nikolajewa leikur á pianó Ariu og þrjátiu til- brigði, ,,Goldberg”-til- brigðin eftir Johann Sebastian Bach. 15.00 Úr djúpinu. Annar þáttur: Hafrannsóknastofn- unin og starfsemi hennar. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Tæknivinna: Guðlaugur Guöjónsson. 16.00 lslenzk einsöngslög Þor- steinn Hannesson syngur. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekið efni. (Aöur útv. 1 ágúst s.l.) a. Um Gunnarshólma Jónasar og Niundu hljómkviðu Schu- berts. Dr. Finnbogi Guð- mundsson tók saman efnið. b. Tveir fyrir Horn og Bangsi með. Höskuldur Skagfjörð flytur fyrri hluta frásögu sinnar af Horn- strandaferð. Tónleikar. 17.30 Útvarpssaga bamanna: ..Borgin við sundið” eftir Jón Sveinsson (Nonna) Freysteinn Gunnarsson isl. Hjalti Rögnvaldsson les (11). 17.50 Frá tónleikum lúðra- sveitarinnar Svans I Há- skólabiói I desember s.l. Einleikarar: Karen Jóns- dóttir, Kristján A. Kjart- ansson og Ellert Karlsson. Stjórnandi: Snæbjörn Jóns- son. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 ..Maðurinn, sem borinn var til konungs” leikrita- fbkkur um ævi JesU Krists eftir Dorothy L. Sayers. Þýðandi: Vigdls Finnboga- dóttir. Leikstjóri: Benedikt Arnason. Þriðja leikrit: Konungsmaður nokkur. Helztu leikendur: GIsli Halldórsson, Þorsteinn Gunnarsson, Valur Gísla- son, Erlingur Gíslason, Lvar R. Kvaran, Árni Tryggvason, Sigriöur Haga- lin og Bessi Bjarnason. 20.10 Einsöngur: Nicolai Gedda syngur lög eftir Sergej Rakhmaninoff Alexis Weissenberg leikur á pianó. 20.35 ,,Mesta mein ald- arinnar” Jónas Jónasson stjórnar þætti um áfengis- mál og ræöir við Úlf i//i//A(K=<U\\\TNsS hljóðvarp Sunnudagur 13. febrúar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.