Tíminn - 13.02.1977, Blaðsíða 26

Tíminn - 13.02.1977, Blaðsíða 26
26 Sunnudagur 13. febrúar 1977 Rússa Nýárshátiðin er ein stærsta hátib barna og fulloröinna i Sovétrikjunum. Siöan áriö 1700 hefur hátiöin veriö haldin siö- asta kvöldiö í desember. Margt hefur breytzt á þessum h.u.b. þremur öldum, en skreytt grenitréö meö kertunum, ljósa- dýröin og kátur félagsskapurinn allt til morguns — þettá hefur staöiö af sér timar.s tönn og lifir enn sem vinaleg hefö. Þaö var Pétur mikli Rússa- keisari, sem innleiddi þann siö aö byrja nýja áriö i janúar, og gaf hann út sérstakt lagaboö þar aö lútandi: „...áriö skal nú ekki lengur reiknast frá 1. septem- ber, heldur frá 1. janúar 1700. Og til merkis um góöa byrjun á nýrri öld skulu allir óska öllum til hamingju meö hiö nýbyrjaöa ár... Meöfram aöalgötum skal skreyta hús og hliö meö grein- um af furu, greni og einiberja- runni... Skjóta skal af litlum fallbyssum og öörum skotvopn- um, flugeldar skulu sendir á loft upp, eftir þvi sem hver og einn hefur tækifæri til, og bál skulu tendruö...” Janúarhátiöina bar upp á „Heiiögu dagana” en þaö var gömul rússnesk alþýöuhátiö, sem hófst upp úr vetrarsól- ...... hvörfum. Frá fornu fari haföi þessi hátiö markað lok uppskeru timans og byrjun undirbúnings undir nýja sáötiö. Veöurfariö og stjörnurnar áttu aö segja mönn- um fyrir um framtiðina, gefa góð ráö varöandi bezta árstim- ann til aö hefja sáningu, veita upplýsingar um stærö uppsker- unnar o.s.frv. Ýmsar helgiat- hafnir voru viðhafðar i þvi skyni aö gera náttúruna hliðholla bú- skapnurn. Stór bál vcru kveikt til þess aö ljósið og hitinn kæmu sem fyrst til baka, og á götum og torgum flutti fólk sem klætt var I grimur fugla ug annarra dýra, heilar leiksýuingar. Liöur i hátiöahöldunum var veizluborö, sem bændurnir kepptust við aö hlaöa þeim af- uröum sem þeir vildu gjarnan uppskera i rikum mæli á árinu. Margir réttir voru búnir til úr svinakjöti, enda var svinið frjó- semistákn. A þessum árstima var einnig mikið um kirkjulega hátiöis- daga. Fyrstur var sá merkasti, jólin, (25. desember) og siöastur Dagur konunganna þriggja (6. jan). Menn hófu jólaundirbún- inginn strax daginn áöur meö þvi aö fasta allan daginn, þar til fyrsta stjarnan birtist á kvöld- Liöur i hátiöahöldunum er hlaöiö veizluborö Fólk klætt ieikbúningum fer meösöngi og dansium göturnar himninum. Eftir kvöldguðs- þjónustu i kirkjunni var boröuð hógvær föstumáltiö. A Degi konunganna þriggja blessuöu prestarnir vatniö I skirnarfont- um, brunnum og ám. Aö þvi loknu var vatniö álitiö heilagt og taliö aö það byggi yfir lækninga- mætti. Aörir siöir, sem upprunnir eru frá konungunum þremur, lifa enn jafnt meöal trúaöra sem trúlausra. 1 gamla daga reyndu ungar stúlkur aö spá um fram- tiö sina kvöldiö fyrir Dag kon- unganna þriggja. Aöalspurning- in var, hverjum þær myndu giftast. Gott ráö til aö fá upp- lýsingarum þar var aö fleygja stigvéli út um hliöiö, og benti þá stigvélatáin i þá átt sem hinn tilvonandi myndi koma úr. Einnig mátti heyra nafn manns- ins I Iskri hliösins þegar þaö var opnaö. Sá siöur aö hafa skreytt greni- tré meö kertum inni i stofu hjá sér á gamlárskvöld fór ekki aö breiöast út af alvöru fyrr en á sovéttimanum, þ.e. eftir bylt- inguna 1917. Aö fornum siö fagna menn nýju ári klæddir nýjum fötum, ættingjum og vin- um eru gefnar gjafir og send ný- árskort. Margir kjósa helzt að fagna árinu i hópi nánustu ætt- ingja og vina, yfir hlöönu veizlu- boröi. 1 fjölbýlishúsum hefur sá siöur komizt á aö opna dymar fram i stigaganginn áöur en setzt er til boröa, og bjóöa þar meö öllum inn, sem leiö eiga hjá. Aörir, og þá einkum ungt fólk, vilja heldur fagna. nýári i fjöl- mennari félagsskap. Stórdans- leikir eru haldnir i félagsheimil- um, klúbbum og á veitingastöö- um. Sovétrikin eru stórt land. Viö Kyrrahafsströndina, lengst i austri, eru áramótin 8 stundum fyrr á ferðinni en i Moskvu. En siöirnir eru hvatvetna I heiðri haföir. Nokkrum minútum fyrir miönætti á hverjum staö senda útvarp og sjónvarp út heillaósk- ir til fólksins frá miðstjórn kommúnistaflokksins, Æösta- ráöinu og rikisstjórninni. Og þegar klukkan slær i tólfta og siðasta sinn lyfta allir glösum og skála fyrir nýju ári. Siöan er gengiö til borðs. Veizlan heidur áfram alla nóttina með leikjum, söng og dansi. Grenitrén sem seld eru fyrir áramótin eru frá þar til geröum gróöurstöövum, þar sem þau hafa vaxið i 10-15 ár. Stærsta grenitréö, u.þ.b. 30 metra hátt, ersettuppi Kreml-höllinni, þar sem haidinn er mikill nýárs- fagnaöur fyrir börn á nýársdag, en slikar skemmtanir eru haldnar i ótal klúbbum, leikhús- um og tónleikahöllum út um allt land. AfiFrost og litla stúlkan Snjó- korn eru persónur sem fylgja áramótahátiöinni. Þau sjást ekki aöeins á barnaskemmtun- um, heldur einnig i heimahús- um, þvi aö hægt er aö panta heimsókn þeirra gegnum þar til géröar skrifstofur, og koma þau þá hlaöin gjöfum og óska öllum árs og friðar. Sleftaferö á nýárshátift Nýárs hátíð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.