Tíminn - 13.02.1977, Page 28

Tíminn - 13.02.1977, Page 28
28 Sunnudagur 13. febrúar 1977 HAPPDRÆTTISLÁN RÍKISSJÓÐS SKULDABRÉF I 1. DRÁTTUR 10. FEBROAR 1977 SKRÁ UM VINNINGA VINNINGSUPPHAED KR. 1.000.000 1482 9850 62487 91163 VINNINGSUPPHAEO KR. 500.000 28056 35545 39016 80982 VINNINGSUPPHAED KR. 100.000 29 16805 31846 41230 47918 62365 80562 92481 2779 16891 32622 41633 48844 62472 80886 93879 3836 17626 32709 41787 50086 62578 81634 95122 504 7 18644 33096 42542 50902 62960 83307 95764 7401 25051. 33405 42656 51123 63X97 83489 98453 7532 25207 34151 43340 52505 67385 83593 99237 9245 25449 34635 43609 56640 69484 83718 10609 25511 35987 45393 57639 69922 85100 10719 27044 36209 46500 58784 72810 68075 12791 27190 38244 47156 61801 76135 88207 14642 28134 38678 47385 62050 77252 90277 14750 29517 39730 47601 62184 77810 91662 VINNINGSUPPHAED KR. 10. 000 225 3940 9691 14815 18499 24674 29073 34004 313 4236 9878 15181 19239 25047 29340 34266 463 4564 9980 15292 19794 25647 29482 34587 572 4652 10303 15304 19926 25758 29570 34765 578 4761 10599 15360 20191 25885 29618 35074 886 5023 10670 16012 20327 25887 29695 35283 1166 5057 10697 16022 20336 26111 29901 35391 1300 5196 10707 16132 20553 26186 30130 35534 1488 5252 10802 16621 20723 26245 30485 35573 1740 5569 10853 16804 2094 8 26285 30967 35642 2053 5990 11379 16850 21824 26346 31452 35840 2120 6370 11941 17032 22082 26564 31524 35874 2301 7354 12244 17142 22094 26919 31535 35918 2433 7850 12444 17194 22265 26940 32002 36102 2546 8251 12666 17198 22384 27382 32196 36466 2645 8276 12906 17225 22531 27508 32491 36644 2782 8342 12991 17375 23049 27649 32760 36697 2907 8451 13274 17625 23079 27753 32989 36755 3320 8596 13475 17981 23626 27788 33203 36802 3422 8721 13537 18054 23822 27904 33336 37119 3451 8761 13703 18207 24033 28162 33605 37242 3634 8913 14364 18307 24116 28257 33667 37274 3665 9388 14561 18371 24512 28656 33714 37615 37839 46193 52733 60520 66639 74 048 82395 92635 38283 46279 52813 60571 66727 74297 82856 93170 38365 46598 52819 60657 67309 /4 761 82 899 93189 38468 47098 52907 60728 67384 74774 83414 93194 36709 47327 53007 61010 67616 75029 83768 93270 38775 47404 53019 61141 67853 75137 83958 93371 39111 47683 53137 61184 68236 75503 84012 93472 39120 47914 53179 61419 68672 75805 84036 93491 39484 48851 53640 61505 68715 75818 64836 93632 39588 48999 53687 61516 68769 76031 85224 93858 39643 49294 53929 61713 68871 76078 85422 93905 39958 49345 53938 61776 68985 76357 85582 94146 40153 49350 54352 61920 69043 76455 8J766 94419 40689 49582 54744 61928 69140 76615 85791 95086 4C936 49608 55314 62151 69156 76736 05829 95322 41030 49631 56003 62433 69279 7687 U 86346 95747 41272 49665 56105 62432 69546 /6930 S6551 95776 41353 49717 56226 53091 69811 /6995 84552 95910 41715 4985 0 56437 63114 69833 /727 3 86577 95944 42095 498/2 57462 63156 69905 77963 87162 96487 42110 50233 5 /465 63181 70263 76222 87310 96560 42314 5036Q 57533 63338 71064 78733 37', 10 96823 42851 50430 57583 63529 71164 79291 877'1 96871 42906 50431 57909 63580 71516 /9640 37775 9695 i 43024 50605 58147 63741 71518 79662 8/ . 80 06966 43680 50642 58239 63981 71610 79668 86203 97340 43861 50686 58463 64099 71612 80278 B8504 975-9 44171 50892 58652 64291 71922 80434 88979 97592 44383 50948 58811 64313 72068 80680 39216 98078 44401 51270 58870 64368 72317 80879 897:71 98476 44823 51304 53903 64407 72515 81209 89475 98619 44952 51339 59393 64623 73040 81409 90072 98746 44958 51402 59562 65235 73315 81511 90103 98920 44977 51571 59756 65391 73510 81í 59 90292 99104 45025 51585 59771 65566 73541 81752 90888 99374 45185 51762 59902 45668 73572 81790 91336 99890 45498 51895 59952 65705 73656 81820 91770 45635 51922 60197 66008 73681 81921 92183 46050 52167 60427 66081 73772 82032 92335 46138 52289 60499 66209 73871 82367 92573 FJAPflALARAOUNEYT 1D REYKJAVIK 10. 1 ;?? Yfirlýsing frá fundi hjúkrunarfræðinga sem sagt hafa upp störfum Um úramótin 1976-1977 voru 1458 félagar I Hjúkrunarfélagi ls- lands, þar af voru 558 f fullu starfi, 266 i hálfu starfi efta meira og 142 erlendis. Námift tekur 3 ár, þ.e. 4 skóla- ár, og er undirbúningsmenntun nú 2 ár fram yfir gagnfræftapróf efta samsvarandi menntun og meiri. Núverandi laun hjúkrunarfræft- inga eru sem hér segir: Nyútskrifaftir B-lOkr. 99.941.00, hjúkrunarfræöingar meft fulla starfsreynslu B-ll kr. 106.486.00 Hjúkrunarfræftingar vinna all- an ársins hring, jafnt helgar sem stórhátlöar. Um hátlftar fá þeir á- lag sem er kr. 211.56 á klukku- stund. Æftsta embætti hjúkrunarfræft- ings á sjúkrastofnunum er stafta hjúkrunarforstjóra (forstöftu- konu) á sjúkrahúsum meftyfir 200 Kirkjan, fr ÝMSIR vindar hafa blásift um heimsráft kirkjunnar slftan þaft var myndaft árift 1948. Þaft varö til undir stjörnumerki mótsagn- anna. 1 sumum löndum eiga ekki enn aftild aft því aftrir en þær kirkjudeildir, sem skipuöu sér undir þetta merki I upphafi, Ann- ars staöar hefur þvl bætzt lifts- auki. Gagnrýni sú, sem beint hefur verift gegn heimsráfti kirkjunnar, hefur veriö af ýmsum toga spunn- in. Sumir hnýta i þaft fyrir aft hafa gerzt einhvers konar yfirkirkja, sem ræni þá sjálfstæfti, er undir forræöi hennar ganga. Aftrir tala um frjálslyndisguöfræfti, og enn aftrir gera sér titt um þaft, sem þeir nefna „pólitlskar vinstritil- hneigingar” og afskipti af stjórn- málalegum efnum. „Rápift ætti aft einskorfta sig viö trúmál,” segja þeir. Þaft er ekki neitt einkennilegt, þótt heimsráftiö hafi valdift tals- verftum öldugangi. Þaö er sem sé fyrst og fremst vegna tilstuftlunar þess, aö alþjóftleg mál hafa fyrir alvöru verift tekín upp I mörgum kirkjudeildum. Kirkjunni hefur verift þrýst til þess aft taka af- stöftu til margvíslegra mála, sem áftur var haldift i miklu meiri fjarlægö. Þegar heimsráöift var stofnaft I Amsterdam árift 1948, aft nokkru leyti I framhaldi af aögerftum sænsks biskups, Nathans Söder- bloms, þrjátíu árum fyrr, gengu I þaft 147 kirkjudeildir, flestar I löndum hvítra þjófta. Nú eiga 289 kirkjudeildir aftild aft þvi, meiri hluti þeirra I vanþróuftum lönd- um. Meft tilkomu þessara kirkju- deilda hefur heimsráftift fengift til umfjöllunar fjölda hinna vift- kvæmustu vandamála, sem dag- lega þrengja aft fólki i hungur- löndum, þar sem fjöldi fólks er hvorki læs né skrifandi og neyft og nifturlæging og getuleysi er hift daglega brauft. Meftal nýlifta, aft kalla má, eru einnig kirkjudeildir i Austur-Evrópu. Meft þeim hafa sérstök vandamál, stjórnmála- legs eftlis, komift til sögunnar. Heimsráftift er þannig næsta sundurleitur félagsskapur, sem margs verftur aft gæta og aft mörgu aft hyggja. Hinir hvitu, vestrænu kirkjuhöfftingjar geta ekki setift mettir Isætum sinum af sama andvaraleysi um veraldleg vandamál og áftur gerftist. Meftal annars eiga þessar kirkjudeildir misjafnlega langa sögu, Koptakirkjan egypzka telst til dæmis stofnuft áriö 51 efta þar um bil af sjálfum guftspjalla- manninum Markúsi. Aftur á móti er fjöldi afriskra kirkna, sem aft- eins hafa staftift á eigin fótum i fá ár, og svipaft gildir um kirkju- deildir ýmsar i Aslu. Einnig eru til þjóftkirkjur eins og gerist á Norfturlöndum og Skotlandi, og fjöldinn allur af annars konar kirkjudeildum, til dæmis i likingu vift frlkirkjuna sænsku. Innan sumra kirkjudeilda eru tlftkaftir ákaflega viöhafnarmiklir messu- siftir, og I öftrum hefur verift reynt aft þurrka allt sllkt sem mest út. Geta má einnig, aft sumum kirkjudeildum er stjórnaft af biskupum meft miklu valdi, en i öftrum vilja menn sem allra minnst hafa af þess konar yfir- boöurum aft segja. Sumar kirkjur eru mjög frjáls- ar um geröir sfnar eins og til dæmis sænska kirkjan. Þær eru þó I minnihluta. Oftrum eru þröngar skorftur settar, til dæmis af valdhöfum landa, og eiga sem mest aö halda sig á þvi svifti, er þeim hefur verift afmarkaft. Þær eiga aö einskoröa sig vift trúmál- in, og láta ógert aö skipta sér af efnahagsmálum, stjórnmálum og félagsmálum utan sins einka- svifts. Þetta á ekki einungis vift um kirkjur I Austur-Evrópu, heldur ekki siftur i Suftur-Amer- iku og vifta I Afrfku. Þarna hittast sem sagt menn meft sundurleitar venjur og hug- myndir — og rikir meöal þeirra vaxandisamhugur og aukinn vilji til þess aft standa samán. 1 upphafi helgaöi ráftift sig aft sjálfsögftu mjög guöfræftilegum efnum. Þar var ýmsa erfiöleika aö yfirstiga. Þetta voru menn, sem margir hverjir höfftu aidrei fyrr sézt, hvaö þá skipzt á skoft- unum, og þeir þurftu sinn tima til þess aft átta sig á nýjum vifthorf- um, sem alls staftar blöstu viö. Nú er þetta skeift I sögu heims- ráftsins aft mestu um garft gengift. Mismunandi kirkjusiftir og trúar- atrifti og annaft þess konar eru aft miklu leyti útrætt mál. En heims- ráftiö hefur ekki fætt af sér neina nýja guftfræfti, heldur er þaft fé- lagsskapur, sem vinnur saman, þótt margt beri á milli. En eins og eftlilegt er hefur myndazt sam- heldni um höfuömarkmiö, enda fengi ráftift ella ekki staöizt né heffti teljandi gildi. Þaft hefur fylgt starfsemi heimsráftsins, aft margvisleg málefni.sem eruí stjórnmálalegs eftlis, hafa skipaft þar meira og meira rúm. Þetta er ef til vill heilsusamlegasta breytingin, sem orftift hefur I kirkjustarfinu I seinni tift. Séu þau málefni, sem varfta tilveru mannsins á jörftinni aö meira eöa minna leyti, snift- gengin af kirkjunum, þá hljóta þær aft vera næsta utan garna 1 mannfélaginu. Þaft væri vitnis- burftur um veraldarflótta, van- mátt og sinnuleysi. Þaft væri ekki annaö en hugleysi efta sinnuleysi, ef kirkjan liti fram hjá mestu vandamálum samtiftarinnar — þeim, sem varfta heill og ham- ingju svo ótal margra. Þarna eru vandamál, sem hvorki er leikur aö gllma viö né sérlega gleftilegt um aö fjalla. En þaö er ekki hvaft slzt þátttaka kirkjudeilda I Afriku og Aslu, sem veldur þvi, aftundan þessu verftur ekki vikizt og aft undan þessu má ekki vlkjast. A fimmta þingi heimsráftsins I Nairóbl I fyrra flutti einn af sér- fræftingum Sameinuftu þjóftanna, John Birch, meþódisti frá Astralíu, fyrirlestur úm umhverf- ismál. Hann sagfti: „Mannkynift er nú likt á vegi statt og þaft sé allt á einu risaskipi — vift skulum kalla þaft Titanic. Þetta er hnötturinh'okkar, Vift brunum áfram, knúin jörmun- krafti, beint á tröllaukinn hafis- jaka. Fimm efstu tinda þessa jaka getum vift séft berum augum — þurfum ekki til neins sjónauka abgripa: Mannfjölgunina, hungr- ift, orkuþrotift, mengunina og styr jaldarhættuna. rúmum. Fyrir þaö er greitt sam- kvæmt launaflokki B-21 kr. 152.367.00. Stétt hjúkrunarfræftinga er nú ein af fáum inni á sjúkrahúsum sem á I slfelldum erfiftleikum, vegna skorts á starfsfólki og vinnuálag þvl oft óheyrilega mik- ift. Hjúkrunarfræftingar sem sagt hafa upp störfum vift Borgarspft- alann, Landakotsspltalann og Vlfilsstaftaspltalann állta, aft meft bættum kjörum verfti talsverö bót ráftin á ofangreindu ófremdar- ástandi. Mun þaft bæfti auka áhuga á hjúkrunarnámi og halda fólki betur I starfi. Löngum hefur verift litift á hjúkrun sem nokkurs konar fórn- arstarf „kvenna" og ekki þótt vift hæfi aft gera kjarabaráttu aft oddamáli. Aftstæftur hafa breytzt, hjúkrunarfræftingar þurfa aft vera færir um aö sjá fyrir sér og sinum. Ef tekift er mift af hinum Norft- urlöndunum er islenzk hjúkrunar stétt ótrúlega langt á eftir, bæfti hvaö varftar laun og önnur kjör. Krefjumst vift þess aft verfta metin aft verftleikum og væntum vift sanngjarnra málaloka (samninga) og aft unnt verfti aft komast hjá neyftarástandi I sjúkrahúsum á höfuftborgarsvæftinu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.