Tíminn - 13.02.1977, Page 30

Tíminn - 13.02.1977, Page 30
 30 Sunnudagur 13. febrúar 1977 Nú-Tíminn ★★★★★★★★ Agndofa af hrifningu Sl&astli&ið mánudagskvöid gekk blaðamaöur Nútlmans á hljóöib og hafnaöi á tónlistar- kvöldi hjá Jazzvakningar- klúbbnum I Glæsibæ. Þessi klúbbur er nú oröinn rúmlega árs gamall og tlmi til kominn aö kynna starfsemi hans hér á siö- um Timans, svona til aö árétta þaö, aö viö látum ekkert fram hjá okkur fara, ekki til lengdar a.m.k.. Forráöamenn klúbbsins kvarta þó undan afskiptaleysi hjá fjölmiölum eins og fram keniur annars staöar á þessari siöu, og viö nánari umhugsun er sú afstaöa vel skiljanleg. Viö ætlum fyir okkar leyti aö bæta úr þessu, hér og I dag, gefa inn- sýn I starfsemi klúbbsins, segja frá viöburöum kvöldsinsog taka menn tali. Kvöldiö hófst meö liflegu „djammi” og stóö i stundarfjóröung eöa svo. Þaö er alltaf gaman aö hlusta á góöa menn samhljóma og fara á kostum, og svo var einnig I þetta skipti, þó aö nokkuö skorti á til- þrif, enda ekki kominn andi 1 kvöldiö. Gestir voru þó margir og máttu vart fleiri vera svo aö ekki yröi þröngt. Hér voru mörg kunn andlit ýmissa tónlistar manna, gamlar kempur -úr djassinum og yngri stjörnur, eins og Egill og Valgeir I Spil- verkinu. Þaö var lika þægileg og eftirtektarverð tilfinning fyrir undirritaöan og sjálfsagt marga fleiri, aö koma á staö þar sem fólk á öllum aldri var saman komiö til aö skemmta sér og skemmta sér vel án þess aö drekka frá sér ráö og rænu eöa þenja raddböndin I kaþp viö hljóöfærin. Hér var enginn drukkinn svo á bæri og var þó barinn opinn og menn léttu sig margir meö glasi eöa svo. Þó ekki væri annaö á samkoman hrós skiliö fyrir þetta atriöi. Þegar menn höföu „djamm- að” um stund og hitaö hljóöfær- in, kynnti Jónatan Garöarsson hljómsveitina Cobra, sem siðan flutti fjögur frumsamin lög og sungu tveir söngvarar undir á ensku. Tónlist þeirra sexmenn- inganna bar mestan svip af þhngu rokki, ágætt sem sllkt en þó ekki ýkja frumlegt. Næstur á efnisskrá var Sext- ettinn. Sú tónlist sem hann flutti var fjölþættari og meö frumlegra ivafi og allskemmti- leg röddun þar á köflum. Nú- tlminn ræddi siöar um kvöldiö viö sex af sjö meölimum hljóm- sveitarinnar, þau eru öll við nám og flest í menntaskóla. Samkvæmt auglýstri dagskrá var nú komið aö hápunkti kvöldsins, frumflutningi á tón- verki fyrir slagverk eftir Askel Másson. Svo var þó ekki, þaö var enn veriö aö bæta efnis- skránaog Jónatan kynntinúAs- björn Kristinsson, sem flutti samkomugestum frumsamin lög viö ljóö þjóöskálda, s.s. Magnúsar Asgeirssonar og Þór- arir.s Eldjárns. Nútlminn kann þvl miöur litiö frá þessu atriöi aö segja, þar sem hann greip nú tækifæriö og rabbaöi stundarkorn við Askel Másson, og er þaö viötal aö finna einhversstaöar hér I kring. Loks hófst svo flutningur á verki Askels Mássonar, sem sjálfur frumflutti verk sitt meö dyggilegri aöstoö Guömundar Steingrimssonar. Verkiö tók u.þ.b. hálfa klst. I flutningi og var þögnin alger meöal sam- komugesta meöan á þvi stóö, en slöan brutust út mikil fagnaöar- læti, engin öskur en kraftmikiö og innilegt lófatak. Ég held, aö viö flest, sem þarna vorum stödd, höfum haft á tilfinning- unni, aö þar færi upprennandi snillingur þar sem Askell Más- son er. Ég heyröi lika fleiri en einn hafa á orði, aö hann væri vafalaust einn færasti slagverk- leikari i heiminum. Um þaö kann ég ekki að dæma, en agn- dofa af hrifningu var ég yfir hvoru tveggja tónverkinu og ekki siður flutningi þess. Þetta tónverk Askels Másson- ar sameinaöi á undarlegan og sannfærandi hátt hinn villtasta Frh. á bls. 39 Sextettinn heitir ein hljóm- sveitin sem kom fram margum- rætt mánudagskvöld. Meölimir sveitarinnar eru sjö, allt ungt fólk og stundar nám I M.T., M.B. og háskólanum. Hljóm- sveitin hefur raunar lltiö látiö á sér bera á almennum vettvangi en hugurinn stefnir hátt. Þaö er llka einn þátturinn I starfsemi Jazzvakningarinnar aö gefa hljómsveitum sem þessari tæki- færi til aö koma fram I sviös- Ijósiö og tónlistarunnendum kost á aö htusta á þær. Til þess aö gera þessum þætti skil og vegna þess aö Nútlmanum féll ágæta vel viö tónlistarflutning Sextettsins, bauö spyrill Nútim- ans hljómsveitarmeölimum I súkkulaöimolakaffi og spjallaöi viö þá dálitla stund. Liösskipan Sextettsins er eftirfarandi: Guöjón Hilmars- son trymbill, Guölaugur Ottars- son, gitar og söngur, Gunnar Hrafnsson, leikur á bassa og syngur, Kristin Jóhannsdóttir söngkona, Kristján Valsson, ásláttur, Stefán S. Stefánsson, blástur og söngur, og Svein- björn Baldvinsson (skáldiö), leikur á gitar og syngur. Nútiminn: Af hverju þetta nafn: Sextettinn? Þiö eruö sjö. Guöjón: Þaö er nú þaö. Þegar þessi kjarni fór af staö voriö 1976 vorum viö fimm, slðan bættust Kristján og Guðlaugur i hópinn. Sjálfsagt höfum viö ein- hvern tima veriö sex. Stefán: Þaö þýöir ekkert aö reyna aö útskýra nafniö og viö höfum stundum hugleitt að breyta því. Sveinbjörn: Nei, alls ekki, nafniö á einmitt ekki aö segja neitt. Nútlminn: Hafiö þiö leikiö eitthvaö meö öörum hljómsveit- um? Stefán: Já, viö Guölaugur vorum Galdrakarlar einu sinni og Guöjón var i Roof Tops. Viö höfum lika veriö I hinum og þessum skólahljómsveitum. Nútiminn: En tónlistin sem þiö flytjiö, hvaö er um hana aö segja? Gunnar: Hún er nú búin aö fá marga og misjafna stimpla, t.d. létt rokk, þjóðlagatónlist eöa léttur djass. Stefán: Og allir rangir. Ég treysti mér ekki til þess aö draga þessa tónlist i dilk. 1 min- um augum er hún eitthvaö nýtt og áhrifin eru mjög blönduð. TAd. er þaö, sem ég sem, oft undir blönduöum áhrifum frá „Latin American” og „Soft rock”, en kannski mest per- sónulegt. Kristln: Og ég sem segi allt- af: Æi spuröu Stefán um þaö, þegarégerspurö um hvaöa teg- und tónlistar við flytjum. Sveinbjörn: Hefur þaö nokkra þýöingu aö tala um afmarkaöa tónlistarstefnu hjá sjö einstakl- Sextettinn. Ljósmynd: Björgvin Pálsson Sjö manna sextett ingum. Auk þess hefur tónlist okkar breytzt gifurlega frá þvi I fyrstu. Guölaugur:Eigum viöekkiaö segja, aö fólk veröi aö koma sjálft aö hlusta og hver dæmi fyrir sig? Stefán: Já, og þessa efnis- skrá, sem viö lékum I kvöld, höfum við aldrei veriö með áö- ur. En reglan hjá okkur er frumsamin tónlist og helzt is- lenzkir textar. Nútiminn: Og hvar hafið þiö komiö fram áður? Guöjón: Viö höfum leikiö mikiö á tónlistarkvöldum og skólasamkomum I flestum menntaskólunum og t.d. á þjóö- lagahátiöinni i Austurbæjarbiói. Sveinbjörn: Þaö má alveg koma fram, aö Isfiröingar eru þaö lang bezta fólk sem viö höf- um leikiö fyrir. Kristin: Já, móttökumar þar voru frábærar. Nútiminn: Er markaöurinn annars þröngur? Sveinbjörn: Ég held aö þaö sé alveg markaöur fyrir þessa tón- list, þaö vantar bara auglýsing- ar og þess háttar. Gunnar: ÞaÖ vantar lika staöi fyrir þá tónlist, sem ekki er samin sérstaklega fyrir dans- leikjahald. Stefán: Já danshúsin hafa sjaldnast góöan hljómburö og auk þess eru þau flest krókótt og sviöiö snýr ekki nema aö litlum hluta áhorfendasalarins. Guöjón: Þaö sem vantar er einhver góöur og þægilegur klúbbur þar sem er opið á hverju kvöldi og maöur getur komiö inn og gripiö I hljóöfæri eöa setiö og hlustaö á góöa tón- list. Nútiminn : Stefnir ekki Jazz- vakningin aö þessu, hvað segiö þiö annars um viöleitni þeirra? Kristin: Allt gott, þetta er llka ágætlega framkvæmt. Jónatan t.d. er duglegur og fljótur aö kippa öllu I lag. Stefán: Já, og þessi kvöld sanna þaö lika, aö þaö er grund- völlur fyrir tónlist sem þessa. Nútiminn: En hver er svo uppáhaldstónlistin ykkar? Guðlaugur: Allt sem er vel gert, t.d. Stevie Wonder. Nútiminn: Og stefnan? Stefán: Æfa og æfa og plata i hillingum. Sveinbjörn: Já, þetta er búið aö vera aflraunatfmabil, þrjár æfingar I viku og mikil áherzla lögö á raddútsetningar. Viö æf- um I hálfum bilskúr, og það er svo þröngt, að viö veröum aö fara út til aö skipta um skoðun. Kristin: Viö erum öll I skóla og tlmaskortur háir okkur, próf- lestur byrjar eftir tvo mánuði. En viö æfum þegar við getum og vinnum vel saman, þó aö Stefán sé aðal tónsmiöurinn. Nútiminn: Aö lokum? Gunnar: Þróun! KJ Nútíminn á tónlistarkvöldi Jazzvakningar Jazzvakning: Vill stuðla íslenzk Nútlminn hitti aö máli Jónat- an Garöarsson, formann kiúbbsins Jazzvakning, og spuröist frétta af starfsemi hans I fortiö, nútiö og framtiö. Jónatan tjáöi okkur, aö klúbburinn heföi veriö stof naöur þann 27. sept. 1975. Aödragand- inn var langur og höföu áhuga- menn, einkum úr Hafnarfiröi, lengi rætt þessi mál og sýndist sitt hverjum. Yfirleitt voru menn þó neikvæöir og töldu grundvöll starfsemi sem þess- arar ónægan. Samt var ráöist i framkvæmdir og haldin sam- koma, sú fyrsta I Skiphöli i Hafnarfiröi þar sem hljómsveit Arna Isleifssonarlék fyrir gesti. Aösókn var litil og ekki uppörv- andiþrátt fyrir allverulega aug- lýsingaherferö. Aö þetta skyldi haldiö i Hafnarfiröi átti vafa- laust sinn þátt I svo dræmum undirtektum, sagöi Jónatan og bætti þvl viö, aö fólk geröi sér ekki grein fyrir, aö Hafnarfjörö- ur er ekki lengra I burtu en Breiðholt. A fyrsta starfsári klúbbsins frá stofnun og fram á haust 1976 voru haldnar fimm samkomur

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.