Tíminn - 13.02.1977, Side 36

Tíminn - 13.02.1977, Side 36
36 TÍMINN Sunnudagur 13. febrúar 1977 Getum afgreitt margar tegundir af arin-ofnum fyrir sumarhús o. fl. Leitið upplýsinga BILA- PARTA- SALAN auglýsir Nýkomnir varahlutir í: Plymouth Valiant Citroen Ami Land/Rover BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10 — Sími 1-13-97 Sendum um allt land íbúð til sölu í Garðabæ 4ra herbergja 110 fermetra ibúö (neðri hæð) ásamt upphituðum bilskúr til sölu. Upplýsingar i sima 50-434 á daginn og i sima 5-15-25 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. HEILDSALA — SMASALA ARMÚLA 7 - SIMI 84450 Bauna- og kartöfluakrar i Maine. Hvernig bjarga mc Hvernig geta bændur hamlað á móti eyð- ingu jarðvegs og samtimis stytt þann tima, sem þeir þurfa til að undirbúa akra sina fyrir sáningu, um tuttugu prósent? Svarið er: með nýrri aðferð, — lágmarks- plægingu, sem sérfræðingar við banda- riska landbúnaðarráðuneytið spá að eigi eftir að valda gagngerum breytingum i jarðvegsvernd. Frá því þurrkarnir miklu geis- u&u um Miövesturriki Banda- rikjanna á fjóröa áratug þessar- ar aldar, hafa Bandarikjamenn variö milljónum dala til verndunar jarövegs. En þrátt fyrir allar tilraunir I þá átt, ræna rof af völdum vatns og vinda þrem billjón tonnum af dýrmætri gróöurmold bænd- anna ár hvert. Til aö hindra þessa þróun, hafa bændur i auknum mæli horfiö frá hinum heföbundnu plægingaraöferöum og tekiö upp svokallaöa lágmarksplæg- ingu. Hún er i þvi fólgin aö skilja eftir stöngla i ökrunum, þegar skoriö er upp, til aö hamla á móti jarövegseyöingu. Og i staö þess aö plægja djúpt og hreinsa illgresi úr ökrunum eru aöeins ristargrunnar ræmur tilaö sá I. Landbúnaöarsérfræöingar binda miklar vonir viö þessa aö- ferö og Leon Kimberlin ráöu- nautur viö deild i landbúnaöar- ráöuneytinu, sem fjallar um verndun jarövegs, telur aö hún eigi eftir aö valda gagngerum breytingum. Frá þvi snemma á sjöunda áratugnum hefur þaö landsvæöi, þar sem lágmarks- plægingu er beitt, tifaldazt og er nú 35.8 milljón ekrur. Þaö er þó aöeins niu prósent af ræktuöu landsvæöi Bandarikjanna, en bjartsýnustu menn viö land- búnaöarráöuneytiö spá þvi, aö innan tuttugu og fimm ára beiti bændur lágmarksplægingu á áttatiu prósentum af öllu akur- lendinu. Lágmarksplæging hefur tvo kosti i för meö sér fyrir bændur. Hún eyknr framleiöslugetu þeirra, því þeir þurfa tuttugu prósent mi'nni tima.en ella til aö undirbúa sakra sina fyrir sán- ingu. Og Samkvæmt útreikning- um Kimberlins, ætti benzin- kostnaöur viö dráttarvélar aö minnka um helming. Henni fylgjaþó þeir ókostir, aö hún er ekki hentug fyrir allar tegundir uppskeru og allan jaröveg. Ef fram heldur sem horfir, aö lágmarksplægingunni haldi áfram aö vaxa fiskur um hrygg, kemur þaö til meö aö hafa af- gerandi áhrif á tvær iöngreinar. Framleiöendur landbúnaöar- tækja munu smám saman taka eftir, aö sala á helztu fram- leiöslutækjum þeirra, s.s. plóg- um og tæturum, minnkar. Fyrirtæki eins og t.d. Massey- Ferguson og International Har- vester, sem þegar selja vélar sérstaklega hannaöar fyrir lág- markSplægingu, vilja þó ekki spá aukinni sölu á þeim. En áreiöanlegar upplýsingar sýna, aö sala á venjulegum plógum byrjaöi að dragast saman áriö 1973. Ariö eftir náöi hún sér aft- ur á strik, en siðan hefur veriö stööugur samdráttur. Hins vegar mun gæta aukn- ingar i sölu á áburði og eitri til aö drepa illgresi og skordýr. Bændur nota nú almennt um 2.5 lbs. af eitri á hverja ekru lands, en lágmarksplæging krefst nokkru meira, eöa 3 lbs. á ekru. Landbúnaöarsérfræöingar telja ástandið i jarövegseyöing- unni uggvænlegt og hafa i þvi sambandi lagt áherzlu á lág- marksplægingu, vegna þess hve vel hún bindur jaröveginn. Wes- ley F. Buchele prófessor i land- búnaðarverkfræöi viö Iowa Stateháskólann.segiraö frá þvi bændur hófu búskap i landinu hafi um helmingur gróöur- moldarinnar tapazt. „Aö öllu óbreyttu munum við liklega tapa sex billjón tonnum árlega um 1985”, segir hann. Og hann bendir á, að mikiö af jarðvegi Miövesturrikjanna flyt jist niöur meö Missisippi ánni, og aö allt og sumt, sem veriö sé að gera meö hefðbundnum plægingar- aðferöum, sé aö auka stærö Louisiana á kostnaö allra hinna rikjanna. Plógurinn er hatramasti óvin- ur jarövegsins. 1 dag er ekkert óvenjulegt aö sjá bónda sitja Irisastórum loftkældum dráttarvélum og draga á eftir Akerrén-ferðastyrkurinn 1977 Dr. Bo Akerrén, læknir I Sviþjóö og kona hans tilkynntu Islenskum stjórnvöldum á sinum tfma, aö þau heföu f hyggju aö bjóöa árlega fram nokkra fjárhæö sem ferða- styrk handa islendingi er óskaöi aö fara tii náms á Norö- urlöndum. Hefur styrkurinn veriö veittur fimmtán sinn- um, f fyrsta skipti voriö 1962. Akerrén-feröastyrkurinn nemur aö þessu sinni 1.690.- sænskum krónum. Umsóknum um styrkinn, ásamt upp- lýsingum um náms- og starfsferil, svo og staðfestum af- ritum prófskirteina og meömæla, skal komiö til mennta- málaráöuneytisins Hverfisgötu 6, Heykjavik, fyrir 20. mars n.k. I umsókn skal einnig greina hvaöa nám um- sækjandi hyggst stunda og hvar á Noröurlöndum. — Um- sóknareyöublöö fást i ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytiö 9. febrúar 1977 Auglýsið í •* Tímanum Takið eftir! Til sölu eru 15 tonn af vélbundnu heyi. Sími (96) 1-96-69.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.