Tíminn - 13.02.1977, Page 37

Tíminn - 13.02.1977, Page 37
Sunnudagur 13. febrúar 1977 37 ceRamix - kraninn sem aldrei lekur SsTANDARD Lausar stöður r.% w Hjúkrunardeildarstjóri Staöa hjúkrunardeildarstjóra viö sjúkradeild í Hafnar- bilöum. Staöan veitist frá 1. aprfl n.k. eöa eftir sam- komulagi. Upplýsingar veitir forstööukona Borgar- spitalans. Umsóknir sendist stjórn Borgarspltalans fyrir 26 febr. n.k. Iðjuþjálfi Starf iöjuþjálfa viö Geödeild Borgarspltalans. Um- sóknir skulu sendar yfirlækni fyrir 24. febrúar n.k. Hann veitir jafnframt frekari upplýsingar. Ritari Starf ritara viösvæfinga- og gjörgæzludeild. Umsóknir skulu sendarskrifstofustjóra fyrir 19.febrúarn.k. Umsóknareyöublöö um. £ tí liggja frammi I Borgarspítalan- i ■J:í s» w 'V'-T Reykjavik, 11. febrúar 1977 Borgarspitalinn ,1>;i *r.' Og þarað auki er kraninn frá IDEAL STANDARD mjög fallegur-kraninn sem ekki eldist. -OKKAR LAUSN ER BETRI LAUSN- J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN H.F Skúlagötu 30 — Sími 11280 Akurlendi I Texas. gróðurmoldinni sér allt aö tólf-strengja plóga. Um leið og þeir rista jöröina, lyftir svokallaö moldverpi moldinni upp og snýr henni viö. Þannig myndast plógförin. Meö þessu er illgresi, stönglum, skordýrum og músum eytt úr jaröveginum. Bændur nota lika ýmis önnur jarövinnslutæki, s.s. herfi, til að undirbúa hrein beö, sem auövelt er aö sá i. En þessi fallegu reglulegu plógför gera jaröveginn aö auö- veldri bráö fyrir rof. Það er ómögulegt aö mæla jarövegstap með nokkurri nákvæmni, en áætlaö er, aö á fjörutiu prósent- um af ræktuðu landi tapist ár- lega sjö tonn af gróöurmold á ekru. Meö þvi aö skilja eftir stöngla i ökrunum ætti aö vera hægt aö minnka tapiö niöur i fimm tonn á ekru. En þaö er tal- ið óskaölegt, vegna þess aö náttúran getur sjálf unniö á móti þvi magni. Hingaö til hefur lágmarks- plæging veriönær eingöngu not- uð viö mais- og soyabaunarækt i Illinois, Iowa, Kentucky, Ne- braska, Ohio og Tennessee. A þessum svæðum má segja, að bændur hafi lært aö búa með „óhreina akra”. Harry Young Jr., fyrrverandi búfræöipró- fessor viö Kentucky háskólann, hefur búiö meö óhreina akra frá þvi 1954, aö hann hóf búrekstur á eitt þúsund og fimm hundruð ekra jörö i Kentucky. Young á ekki plóg, en i staö þess notar hann aðallega sikaherfi. Hann sáir og ber á með vörubil. Meö- an hann plægöi og sáöi á venju- legan hátt, náöi hann aö sá I sjö- tiu og fimm til áttatiu ekrur á dag. En meö lágmarksplægingu sáir hann i hátt I tvö hundruð og fimmtiu ekrur á dag. Það þarf aðeins aö fara þrjár feröir yfir akurinn með lágmarksplægingu á móti átta ferðum, ef plægt er á venjulegan hátt. Bændur hafa ennfremur tekib eftir þvi, að það er aubveldara aö rækta tvær korntegundir á ökrunum, ef þeir halda sig viö lágmarksplægingu. Young t.d. plantarsoyabaunum, strax eftir hveitiuppskeruna, og hann full- yröir, aö hann fái fimmtiu pró- sent meiri afrakstur fyrir sama verö en ef hann plægöi akrana og hreinsaöi. Ekki er hægt aö nota lág- marksplægingu alls staöar, né er hún hentug fyrir allar korn- tegundir.Hún er t.d. mjög óhag- nýt fyrir baömullarplöntur, og Fred W. Slife prófessor við Illi- nois háskólann segir, aö ekki sé hægt aö nota hana i Illinois, eöa öðrum rikjum þar sem jarö- vegurinn er þykkur og leir- kenndur. Slife og aörir landbúnaöarsér- fræöingar vara viö þvi að bænd- ur, sem taka upp lágmarks- plægingu, veröi aö vera mjög varkárir i jarðnýtingu sinni. Bændur, sem plægja og nýta jörö sina á venjulegan hátt, geta leyft sér að verða á mistök og samt fá góöa uppskeru, en þaö komast þeir bændur, sem nota lágmarksplægingu ekki upp meö. Eitt er það I sambandi viö þessa aöferö, sem veldur sér- fræöingunum nokkrum áhyggj- um. En þaö er aukin notkun eiturs. „Þetta er ein af áhættun- um, sem við verðum að taka”, segir Lindo Bartelli frá jarö- vegsverndardeildinni. Þrátt fyrir aö þessi efnasambönd haldist i jarðveginum aöeins i átta vikur, erum viö aö leika okkuraðeldinum. En Bartelli og aðrir málsvarar lágmarksplæg- ingar telja, að þaö sé þess vert aö taka áhættuna. (JB þýddi og endursagöi) Staður hinna vandlátu . LEIGJUM # . glæsilega veizlusah fyrir hvers konar mannfagnað, svo sem: árshátíðir, fundi, ráðstefnur, skemmtanir o. f I. hvort sem er að degi til eða á kvöldin. Upplýsingar i símum 2-33-33 & 2-33-35. 1917 X. 1977 sextugir og siungir Nú eru pakkningar og þéttihringir úr sögunni. IDEAL STANDARD hefur fundiö upp krana sem aldrei lekur. Tvær plötur úr "keramik” koma i staö kerfis hins venjulega krana. Mun léttari gangur - alger vatnsheldni: Plöturnar eru slípaöar meö”micro” ná- kvæmni og haldast þar af leiöandi mjög þétt saman-engir aöskota hlutir komast a milli, hversu litlir sem þeir eru. Já-þessar plötur, sem ekki eyöast, tryggja fullkomna endingu og öryggi. Bifvélavirki Óskum að ráða bifvélavirkja til að veita forstöðu bifreiða- og vélaverkstæði á Þórshöfn. Húsnæði til staðar. Upplýsingar i sima 96-81200. Kaupfélag Langnesinga

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.