Tíminn - 13.02.1977, Side 40

Tíminn - 13.02.1977, Side 40
SfS-HNKJIt SUNDAHÖFN fyrirgóéan mai $ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS HREVFILL S(mi 8 55 22 - Höfnin hefur gert okkur lífið leitt — en nú verður unnið að hafnarmannvirkjum í sumar Ekki er þó búið að tryggja nægjanlegt fjórmagn, en við höfum góða von, segir Kristjón Magnússon sveitarstjóri Vopna- fjörður MÖ-Reykjavík — Sendi- nefndir víös vegar aö af landinu koma til Reykja- víkur til að reka erindi viö opinberar stofnanir í höf- uðborginni. Ganga þær þar frá Heródesi til Pílatusar, hafa stundum erindi sem erfiöi, stundum ekki. En hvaö sem öðru líöur þurfa þær yfirleitt aö eyða í þess- ar ferðir löngum tíma og mikilli fyrirhöfn. Ein slik sendinefnd leit viö ð ritstjórn Tfmans nú i vikunni, cn hana skipa forráöamenn frá Vopnafiröi. Aöallega voru þeir a6 reka erindi vegna hafnarinnar, og þeirra von er aö geta meö sinni ferö fengið 50 millj. kr. lánsfjár- fyrirgreiöslu til þess aö unnt veröi á næsta sumri aö ljúka nauðsyn- legum framkvæmdum viö höfn- ina. Fjárveiting til þessa verks á fjárlögum og framlag heima- manna mun á árinu nema um 50 millj. kr., en eins og fyrr sagði, vantar aöra eins upphæö til þess aö ljúka þvi sem nauösynlegast er taliö. Lengi gert þeim lifiö leitt Höfnin hefur lengi gert okkur lifiö leitt, sagöi Kristján Magnús- son sveitarstjóri. Oft höfum viö veriö i vandræöum meö togarann, og iðulega hefur hann oröiö aö flýja vegna veðurs. En langt er til næstu öruggu hafnar, svo ástand- iö er enn verra vegna þess. Þá hefur oft komið fyrir, aö viö höfum misst af loönu vegna þess aö ófært hefur veriö aö landa vegna veöurs og loönuskipin hafa oröiö aö sigla mun lengra meö aflann. Von okkar er sú, aö okkur- takist þá aö fá 100 millj. kr. til framkvæmda i sumar og þá verö- ur ástandiö allt annaö næsta vet- ur. Nauösynlegasta framkvæmd- in er aö gera garö þvert frá landi og bita á hann stálþil. Siöar er nauösynlegt aö gera frekari úr- bætur á hafnaraöstööunni. Utgerö og fiskvinnsla sameinuð undir einn hatt A siösta ári voru útgeröar- og fiskvinnslufyrirtæki á Vopnafiröi sameinuö i eitt fyrirtæki. Sveitar- félagiö á stóran hlut i þessu fyrir- tæki, en einnig eiga einstaklingar, kaupfélagiö og verkalýösfélagiö i Vopnafiröi hlut i þvi. Kristján sagði, að langt væri komiö að safna viöbótarhlutafé, og hafa einstaklingar keypt hlutabréf fyrir um 8 millj. kr. Einnig hafa hreppurinn og kaup- félagiö aukiö hlutafjáreign sina verulega. Aður var Tangi hf., sem geröi togarann út, og Fiskvinnslan h.f.,sem rak frystihúsiö og salt- fiskverkunina og Sildarverk- smiöja Vopnafjaröar hvert um sig sjálfstæö fyrirtæki, en nú eftir sameininguna heitir fyrirtækið Tangi hf. Vinna við frystihús- bygginguna hafin á ný Frystihúsiö á Vopnafiröi hefur veriö i uppbyggingu um skeiö, en fyrir ári stöðvaöist vinna viö þær framkvæmdir. Nú hefur vinna hafizt á nýjan leik, og ef tekst aö útvega nægjanlegt fjármagn, er ráögert aö framkvæmdum veröi lokiö á þessu ári. Meöal þess, sem veriö er aö byggja, er frystiklefar, vinnslu- salur og tækjasalur. Þegar hefur hráefnisgeymsla verið tekin i notkun, en vélasalur veröur áfram i gamla húsinu. Undir nýju viöbyggingunni veröur saltfisk- verkun. Þegar öil viöbyggingin veröur komin I notkun, veröur nauðsyn- legt aö vinna a.m.k. 4000 til 5000 lestir af fiski á ári til þess aö reksturinn beri sig. Næsta mál okkar er þvi að út- vega okkur annað togskip, sagöi Kristján, enda hefur alltaf veriö ráö fyrir þvi gert aö auka hér hrá- efnisöflun, frá þvi sem nú er. Miklar framkvæmdir á síðasta sumri Verulegar byggingarfram- kvæmdir voru á Vopnafirði á siöastliönu sumri. Þar er heilsu- gæzlustöb i byggingu og varö hún fokheld og verður vinnu viö hana haldiö áfram á þessu ári. Ráögert er, aö húsiö verði tilbúið undir tréverk á þessu ári. Þá var byrjað á byggingu sex Ibúöa húss, en þar veröur dvalar- heimili fyrir aldraöa. 1 húsinu verða fjórar einstaklingslbúöir, og tvær hjónaibúöir. Húsiö er nú nær þvi fokhelt, og er hugur i fólki aö vinna viö þaö af fullum krafti á þessu ári. Dvalarheimiliö er byggt á veg- um Elliheimilissjóös Kvenfélags Vopnafjaröar og Vopnafjaröar- hrepps. Á slöasta ári var hafin bygging á 9 einbýlishúsum i þorpinu, og i sveitinni var byrjaö á aö byggja fjórar •ibúðir. Hins vegar var heldur minna um útihúsabygg- ingar I sveitinni en oft áöur. tJtlit er fyrir, aö áfram veröi kraftur i byggingum á Vopna- firöi, og nýlega var lóðum undir 10 fbúöir úthlutaö þar. Fjórar af þeim ibúöum veröa I ráöhúsi, en sex einbýlishús veröa byggö. Þá Vopnafjöröur. A mynd- inni sést vel yfir hafnar svæöiö. hefur áöur veriö úthlutaö tveim lóöum undir einbýlishús,' sem byggingarframkvæmdir eru ekki hafnar á. Talsvert unnið aö vegagerð Talsvert var unniö aö vegagerð f Vopnafiröi á siöasta sumri sagöi Kristján. M.a. var unniö i vegin- um milli Torfastaöaskóla og þorpsins og þriggja km langur vegur var byggöur uppi á Vopna- fjaröarheiöi. Þá var hluti af veg- inum á Svinabakkanesi austan Hofsár endurbyggöur. Ekkert hefur þó enn verið boriö ofan i þessa vegkafla af unnu efni, og eru þeir þvi hrjúfir og slæmir yf- irferöar. Annars þarf aö gera stórátak i vegamálum f Vopnafirði, þvi þar eru vegir verstir á Austurlandi, en aldrei hefur sá landshluti feng- iö hól fyrir að hafa upp á góöa vegi aö bjóba. Segir þaö sig þvi sjálft, að lélegir hljóta þeir aö vera i Vopnafiröi. Tryggja þarf rekstrar- stöðu Flugfélags Austur- lands Samgöngur á landi til Vopna- fjaröar eru oft erfiöar á vetrum og algerlega ófært þangab lang- timum saman. Þvi veröur aö treysta mjög mikiö á flugsam- göngur. Flugfélag Noröurlands flýgur þangaö fjórum sinnum i viku frá Akureyri og Flugfélag Austurlands tvisvar i viku frá Egilsstööum. Segja má, aö þessar flugsam- göngur séu llfæð fjaröarins. En nú eru ýmsar blikur á lofti meö framtiö Flugfélags Austurlands og tryggja veröur rekstur þess meö einhverju móti, sagöi Kristján. Ekki er meö orðum hægt aö lýsa þýöingu þess fyrir Frh. á bls. 39 Sendinefnd Vopnfirölnga á ferö f ReykjavDc til aö útvega fjármagn til hafnarframkvæmda. Taliö f.v. Hreinn Sveinsson hreppsnefndarmaöur og rafveitustjóri, Alexander Arnason hreppsnefndarmaöur og rafvirkjameistari, Kristján Magnússon sveitarstjóri og Steingrfmur Sæmundsson form. hafnarnefndar og bflstjóri. Timamynd Gunnar. PALLI OG PESI

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.