Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1982, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.05.1982, Blaðsíða 46
almennt og horfunum fram- undan. Horfðu út fyrir skerið ,,Það var reyndar ekki hænsnarækt sem fékk okkur til aó fjárfesta í jörðinni hérna í upphafi, heldur vantaði okkur hús og haga fyrir hesta sem við vorum með í Reykjavík á þeim tíma. ,,Þaö er sá yngsti þeirra bræöranna, Gunnar 31 árs gamall, sem hefur orðið. ,,Hér voru þá tvær samliggj- andi jaróir og keyptum viö aöra þeirra árið 1969, með tilheyr- andi húsakosti. Tveir okkar voru enn í skóla, ég að læra flugumferðarstjórn og Jón stundaði nám í tannlækningum við Háskólann. Garðar var út- lærður prentari og starfaði aó þeirri iðn í Reykjavík.“ Jöróina fengu þeir á góðum kjörum, en staurblankir skóla- strákarnir uróu þó aó slá lán fyrir útborguninni. Ári síðar var svo hin jörðin seld og þeim bræörum gefinn forkaupsrétt- ur. Slógu þeir til og þá fyrst fór að brjótast um í þeim, hvernig nýta mætti allan þann húsakost sem þar með fékkst til ráðstöf- unar. Varð úr að ákveðið var að snúa sér að hænsnarækt og eggjaframleiðslu. — En komu ekki aðrar bú- greinar til greina? ,,Við byrjuöum nú með beljur hér, þær fylgdu jörðinni í upp- hafi. Ætli eggjaframleiðsla hafi ekki heillaö okkur mest, þar sem við sáum fram á aö geta tæknivætt þann búskap gífur- lega, farið út í stórt bú án þess að verða algerir þrælar vinn- unnar.“ Hvernig stóð eggjafram- leiðsla hér á landi þá? ,,Þetta voru mörg bú, en smá víða um landið. Þá gat meðal- fjölskylda sem best lifaö af 500 hænum. Og það var einmitt sá fjöldi sem við byrjuðum með, en fljótlega var fjölgað í 1500 hænur. Það þótti gífurlega mikið þá.“ ,,Ástæðan fyrir því að þetta bú verður svo miklu stærra en önnur, strax í upphafi, er sennilega sú að við leituðum strax út fyrir landsteinana eftir fyrirmyndum. Vió fórum í það nýjasta sem þá þekktist er- lendis, þaó er búravæðinguna. Það þýddi aö hægt var aö fjölga um 2—300% í hverju húsi, en jafnframt minnka vinnuna um 70—80%. ,,Pat- entið" er hollenskt en þegar komið í notkun út um allan heim, þegar við förum af stað.“ I upphafi voru gömlu húsin notuð undir hænsnin, en 1972 hefst vélvæðingin fyrir alvöru og þá er fyrsta húsió byggt. Byrjuðu í mínus En hvernig var fyrirtækið fjármagnað í upphafi? ,,Viö byrjuðum á núlli eða réttara sagt í mínus. Á þessum tíma var mögulegt að fá lánað úr Stofnlánadeild landþún- aðarins 50% af fjárfestingar- kostnaði. Afganginn fjármögn- uðum við meó eigin vinnu. Við byggðum allt sjálfir fyrstu árin og auk þess unnu tveir okkar fyrir ágætis tekjum annars staðar. Þaö var því ekkert tekið út úr fyrirtækinu fyrstu fjögur árin, heldurfórallt ífjárfestingu og rúmlega það, því við urðum að láta hluta af tekjum okkar í reksturinn. Er þetta líklega helsta skýringin á því hversu ört þetta óx í upphafi." ,,Það var byggt gífurlega mikið á þessum árum, alveg fram til 1975. Þá vorum við líka komnir með um 35 þúsund hænur og auk þess svínabú meö um 1400 svínum. Var fyrirtækið orðið þaö stórt aó hægt var aö rúlla þessu áfram með veltunni. Tók tíma að jafna sig Og áfram með sögu Holta- búsins. ,,Já, þaó varö nokkurt hlé á framkvæmdum í kringum 1975, enda hafði fjárfesting árin á Garðar. 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.