Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1982, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.05.1982, Blaðsíða 14
Framfærslukostnaður Breyting frá fyrra ári (%). Stig 1. Japan 4,3 16 2. V-Þýskaland 5,5 15 3. Holland 6,6 14 4. Sviss 6,7 13 5. Austurríki 6,8 12 6. Belgía 7,5 11 7. Danmörk 9,8 10 8. Bandaríkin 10,0 9 9. Svíþjóð 11,5 8 10. Finnland 11,8 7 11. Bretland 11,9 6 12. Kanada 12,5 5 13. Noregur 13,2 4 14. Frakkland 13,5 3 15. ítalía 18,8 2 16. ísland 50,9 1 Framfærslukostnaður hefur hækkað minnst í Japan, ekki síst vegna hækkaðs gengis yensins. V-þýskaland og Hollandi hafa komist upp fyrir Sviss en við kúrum á botninum — nema hvað. Verg þjóðarframleiðsla Breytingar frá 1980 (%). Stig 1. Japan 3,2 16 2. Kanada 2,0 15 3. Finnland 1,9 14 4. Bandaríkin 1,4 13 5. ísland 1,3 12 6. Sviss 1,1 11 7. Frakkland 0,3 10 8. Noregur 0,2 9 9. Austurríki (0,1) 8 10. ítalía (0,2) 7 11. Belgía (0,3) 6 12. Svíþjóð (0,4) 5 13. Danmörk (1,0) 4 14. Holland (1,1) 3 15. V-Þýskaland (1,2) 2 16. Bretland (1,8) 1 Japanir hafa komist upp fyrir Finna en at- hyglisverðast er að Bandaríkin hala sig upp úr 15. sæti í 4. og Kanada úr 13. í 2. Við hækkum úr 6. sæti í það 5. þjóðarframleiðsla um 7,5% og t.d. iðnaðarframleiðsla dróst saman um heil 15%. Enn í ár er fjöldi starfandi í iðnaði 15% minni en 1973. Að ekki skuli ráða atvinnuleysi i Sviss stafar af því að miklum fjölda erlendra verkamanna var vísað heim þannig að út fækkun sam- svaraði 6,5% fækkun alls vinnu- afls. Svisslendingar fluttu þannig atvinnuleysið út til annarra landa svo sem Ítalíu. Hagvöxtur meiri en áætlað var Við vorum enn á árinu 1981 meðal þeirra landa, sem juku heldur verga þjóðarframleiðslu. Aukningin upp á 1,3% er heldur meiri en áætlað hafði verið og ná- um við því að halda svipaóri stöðu á listanum og í fyrra, eða fimmta sæti, þrátt fyrir 2,5% aukningu þá. Almennt hefur dregið úr vexti þjóðarframleiðslu, þó með nokkr- um undantekningum, svo sem Kanada, sem skýst upp úr 13. sæti í annað. Er athyglisvert að aðeins íslendingar hljóta skussaverðlaun fyrir 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.