Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1982, Side 14

Frjáls verslun - 01.05.1982, Side 14
Framfærslukostnaður Breyting frá fyrra ári (%). Stig 1. Japan 4,3 16 2. V-Þýskaland 5,5 15 3. Holland 6,6 14 4. Sviss 6,7 13 5. Austurríki 6,8 12 6. Belgía 7,5 11 7. Danmörk 9,8 10 8. Bandaríkin 10,0 9 9. Svíþjóð 11,5 8 10. Finnland 11,8 7 11. Bretland 11,9 6 12. Kanada 12,5 5 13. Noregur 13,2 4 14. Frakkland 13,5 3 15. ítalía 18,8 2 16. ísland 50,9 1 Framfærslukostnaður hefur hækkað minnst í Japan, ekki síst vegna hækkaðs gengis yensins. V-þýskaland og Hollandi hafa komist upp fyrir Sviss en við kúrum á botninum — nema hvað. Verg þjóðarframleiðsla Breytingar frá 1980 (%). Stig 1. Japan 3,2 16 2. Kanada 2,0 15 3. Finnland 1,9 14 4. Bandaríkin 1,4 13 5. ísland 1,3 12 6. Sviss 1,1 11 7. Frakkland 0,3 10 8. Noregur 0,2 9 9. Austurríki (0,1) 8 10. ítalía (0,2) 7 11. Belgía (0,3) 6 12. Svíþjóð (0,4) 5 13. Danmörk (1,0) 4 14. Holland (1,1) 3 15. V-Þýskaland (1,2) 2 16. Bretland (1,8) 1 Japanir hafa komist upp fyrir Finna en at- hyglisverðast er að Bandaríkin hala sig upp úr 15. sæti í 4. og Kanada úr 13. í 2. Við hækkum úr 6. sæti í það 5. þjóðarframleiðsla um 7,5% og t.d. iðnaðarframleiðsla dróst saman um heil 15%. Enn í ár er fjöldi starfandi í iðnaði 15% minni en 1973. Að ekki skuli ráða atvinnuleysi i Sviss stafar af því að miklum fjölda erlendra verkamanna var vísað heim þannig að út fækkun sam- svaraði 6,5% fækkun alls vinnu- afls. Svisslendingar fluttu þannig atvinnuleysið út til annarra landa svo sem Ítalíu. Hagvöxtur meiri en áætlað var Við vorum enn á árinu 1981 meðal þeirra landa, sem juku heldur verga þjóðarframleiðslu. Aukningin upp á 1,3% er heldur meiri en áætlað hafði verið og ná- um við því að halda svipaóri stöðu á listanum og í fyrra, eða fimmta sæti, þrátt fyrir 2,5% aukningu þá. Almennt hefur dregið úr vexti þjóðarframleiðslu, þó með nokkr- um undantekningum, svo sem Kanada, sem skýst upp úr 13. sæti í annað. Er athyglisvert að aðeins íslendingar hljóta skussaverðlaun fyrir 14

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.