Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1982, Blaðsíða 79

Frjáls verslun - 01.05.1982, Blaðsíða 79
nokkrir deildarstjórar eru ráðnir úr röðum sérfróðra manna í við- skiptaheLminum. Allir geta eigendurnir boðið sig fram til kosninga í þessi störf, en þeir sem kosnir eru gegna jafn- framt ákveðnum störfum öðrum í fyrirtækinu og fá enga umbun í launum fyrir þessa auknu ábyrgð. Kosið er til þriggja ára í senn, en forstjórinn er kosinn á almennum hluthafafundi sem haldinn er ár- lega. Hann er talsmaður hluthafa og nokkurs konar sáttasemjari. Hann ber fram tillögur en völd hans utan hluthafafundanna eru lítil. Stjórnarformaður er kosinn af stjórninni og er hann viðriðinn svo til allt sem máli skiptir í rekstrinum og allar meiri háttar ákvarðanir. Framkvæmdastjórinn er ekki hluthafi. Hann er ráðinn úr röðum sérfróöra í viðskiptaheiminum, og laun hans eru í samræmi við það sem þar tíðkast hverju sinni. Hann situr stjórnarfundi þegar þess er óskað að ráða hans er leitað í málum sem varða sérþekkingu hans. En það er stjórnin sem tekur ákvarðanir og mótar stefnuna. Fjöldi nefnda starfandi til að tryggja rétt eigenda Fjöldi nefnda er starfandi á veg- um fyrirtækisins og eru nefndar- menn allir eigendur. M.a. eru nefndir er fjalla um öryggi, endur- skoðun, framleiðslu, vélvæðslu, starfslýsingar og stefnu. Skipar stjórnarformaður eigendur til starfa í þessum nefndum, en í aðr- ar er kosið, s.s. í umkvörtunar- nefnd og jafnréttisnefnd. Eigandi sem ekki vinnur við fyrirtækið fær engin laun og nýtur engra hlunninda jafnvel þótt hann sé kominn á eftirlaunaaldur. En þegar árin færast yfir menn, er þeim gert kleift að sinna léttari störfum, og eignarhlut sinn geta þeir selt hvenær sem þeir óska. Atvinnuöryggi eigenda meira en aðkeypts vinnuafls Eins og áður getur fer það eftir því hvenig viðskiptin ganga hver laun eigenda eru. Þannig getur sú staða komið upp að lauri þeirra séu lægri en hins aðkeypta vinnu- afls. En atvinnuöryggi eigenda er meira, og ef staða losnar innan fyrirtækisins ganga eigendur fyrir öðrum. Þá eru völd eigenda mikil. Það er ekki aðeins að þeir kjósa stjórnarmenn, heldur eru öll út- gjöld umfram 50.000 dollara borin undir atkvæði á almennum hlut- hafafundum sem haldnir eru ár- lega, eða á sérstökum fundum. HÁRSNYRTISTOFAN Dóróthea Magngsdóttir Torfi Geirmundsson Laugavegi 24 II. hæð Simi17144 SUPERIOR HÁRTOPPAR ERU: • Byltingarkennd nýj- ung á sviði hártoppa • Má skipta hvar og hve- nær sem er • Má fara með í sund • Eðlilegir, léttir, þægiiegir • Auðveldir í hirðingu og notkun • Fyrsta flokks fram- leiðsla sem hæfir íslendingum • Leitið upplýsinga og fáið góð ráð án skuldbindingar Ótrúlega hagstætt verð - gerið samanburð Allar nánari upplýsingar í síma 17144 TORFI GEIRMUNDSSOIM Umboðsmenn: Rakarastofa Valda, Akureyri, Rakarastofa Björns Gíslasonar, Eyrarvegí 5, Selfossi Rakarastofa Rúnars, Húsavík. 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.