Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1982, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.05.1982, Blaðsíða 47
undan verið svo gífurleg að það þurfti tíma til að jafna sig, eða tvö til þrjú ár. Einnig spilaði þarna nokkuð inn í að á þess- um tíma veróa breytingar á út- lánareglum Stofnlánadeildar- innar, sem nú hættir að lána nema rétt fyrir svonefndu vísi- tölubúi. Við vorum auðvitað löngu búnir að sprengja þann kvóta. í dag er enginn lána- stofnun sem lánar út á þennan rekstur.“ ,,1978 hefst svo kjúklinga- framleiðslan. Það var fjár- magnað algerlega með rekstr- inum hér og svo lítils háttar bankafyrirgreiðslu. Annað var ekki á boðstólum. Við byggðum strax sláturhús á Hellu, en leigðum bú á Teigi í Mosfells- sveit til útungunar. Það var síð- an selt nú í sumar og vió reistum okkar eigin útungunarstöö á Hellu.“ Tonn af kjúklingum og eggjum á dag Holtabúið er í dag óumdeil- anlega stærst hér á landi, bæði í kjúklinga- og eggjafram- leiðslu. Afköstin eru um fimm til sjö tonn af kjúklingum á viku og svipaö magn af eggjum. Starfsmenn eru á bilinu tólf til fimmtán. Húsakostur er oróinn gífur- legur eða 9—10 þúsund fer- metrar alls. Hluti hýsir varp- hænurnar, sem í dag eru um 35 þúsund talsins. í ööru húsi fer svo fram eldi á varphænum, sem aö stofni til eru komnar frá Noregi. Þar dvelja hænurnar fyrstu fimm til sex mánuðina, eða þann tíma sem tekur þær að komast í varp. Framleiðslan er tæknivædd frá byrjun til enda. Fóðrun og vökvun er vélknúin og færibönd flytja eggin frá hænunum inn í sér- stakt pökkunarhús, þar sem þau eru þvegin, gegnumlýst, vigtuð og loks pakkað í mis- munandi umbúðir. Á öörum stað er svo húsa- þyrping, þar sem kjúklinga- framleiðslan fer fram. Það er þó eingöngu eldið sjálft sem fram fer á Ásmundarstöðum, því sem fyrr segir eru bæöi út- ungunarstöð og sláturhús staðsett á Hellu. Er það ekki síst gert meó tilliti til einangr- unar ef sýking skyldi koma upp. Engar afurðir ef meðferðin er léleg En hvernig skyldu hinir hefðbundnu bændur hafa tekið framleiðslu sem þessari? ,,Þeir eru auðvitað lítið hrifn- ir, enda okkar framleiðsla af allt öðrum toga. Við fáum engar niðurgreiðslur eöa aðra styrki. Þvert á móti eru öll aóföng skattlögð út í æsar. Til dæmis borgum viö 33% skatt af inn- fluttu fóðri og um 80% af því renna beint til niðurgreiðslna á öðrum landbúnaðarvörum." ,,Svo er auövitað alltaf nóg til af fólki sem finnst meðferðin á skepnunum vera slæm. Þetta er bara rugl, því engar skepnur gefa af sér afurðir sé meðferðin á þeim léleg. Það sýndi sig best í þessum dýrðarinnar hænsna- kofum sem voru hér áður. Þar Jón. Gunnar. 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.