Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1982, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.05.1982, Blaðsíða 9
Guðmundur Kartsson, sklpamlðlari fyrlr miðju, ásamt Bret- unum Sarnie Johnson og Frank Mountain. Sögu vil ég segja stutta í vetur gerðist Guð- mundur Karlsson, skipa- miðlari og útgerðarmað- ur flutningaskipsins Sögu, umboðsmaður hérlendis fyrir viðhalds- deild sambands breska skipasmiðja, Shiprepair Division-Brithis Shipb- Rússajepparnir fæðast ósjálfbjarga Löngum hefur það orð farið af Austur-Evrópubílun- um að þeir séu lélegri en sambærilegri vestrænir bíl- ar. Menn segja þetta að sjálfsögðu ekki opinöerlega, enda kynni slíkt að flokkast undir ósvífin róg. En á laun er þetta þó viðurkennt af opinberum aðilum því verð- lagsyfirvöld heimila innflytj- endum Austur-Evrópubíla aö reikna vissan fjölda verk- stæðistíma inn í verö þeirra. Tímarnir eru misjafnlega margir eftir bilanatíðni hverrar tegundar fyrsta árið. Eftir því sem FV hefur fregnað þarf rússajeppinn lang mesta endurbyggingu áður en hann telst söluhæf vara hér, eða allt að 100 verkstæðistíma. Aðrir eru söluhæfir eftir færri tíma, og eínn þarf ekkert yfirhal fremur en vestrænu bílarnir, það er nefnilega Trabant. ilders. Tveir Bretar komu hingað til að kynna starfssemina ásamt Guðmundi. Skömmu síðar ákvað Guðmundur að breyta Sögu í kæli- skip til saltfiskflutninga. Hann leitaði víða tilboða, þ.á.m. hjá bresku smiðj- unum, en það varð ofaná að láta gera breytinguna við bryggju í Hafnarfirði. Nokkrir aðillar tóku verk- ið að sér og þá sögu hef- ur Guðmundur að segja að þeir hafi átt lægsta til- boðið, skilað verkinu jafnvel á undan áæltun, fyllilega unnu eins og óskað var og engir bak- reikningar hafi fylgt í kjölfarið. Saltverks- miðjan í salt Tveir hluthafar mættu á aðalfund Saltvinnsl- unnar h.f. á dögunum, Ólafur Björnsson út- gerðarmaður úr Keflavík og Finnbogi Kjeld frá Saltsölunni h.f. Þá voru mættir fulltrúar ríkis- valdsins og stjórn fé- lagsins. Ekki gerðist margt markvert nema að í Ijós kom að fjármagn ríkisins til tilraunaverk- smiðju er á þrotum, 30 milljónirnar dugðu skammt og nægja aðeins til verksmiðju sem fram- leiðir 3300 tonn á ári í stað 8 þúsund tonna eins og til stóð. Sem sagt: Meira fé vantar og það svo um munar. Nú er það spurningin hvort ríkið dælir meira fé í fyrirtæki, sem sannarlega mun aldrei verða arðbær inn- lendur iðnaður. Ljóðabrask í algleymingi í Reykjavík Þeir sem fylgjast með fasteignarmarkaðnum hafa veitt því athygli að óvenju mikið framboð er á lóðum til sölu á frjálsum markaði i Reykjavík. Hér er fyrst og fremst um að ræða lóðir, sem borgin hefur úthlutað til einstaklinga til að byggja á en ekki endurselja, enda slíkt óheimilt. Frjálsri versl- un er kunnugt um níu lóðir í Ártúnsholti einu, sem eru til sölu. Verð lóðanna er yfir- leitt um 400 þúsund krónur, en lóða-og gatnagerðar- gjöld um 190 þúsund þannig að hagnaður er um 200 þúsund krónur. Kunnugir teija að megin ástæðan fyrir vaxandi lóðabraski í Reykjavík sé punktakerfið svokallaða. Það er orðið tómstundar- gaman fólks að sækja um lóðir til að safna punktum. Kerfiö er nefnilega blint á raunverulegar þarfir fólks fyrir byggingalóðir heldur sér bara punktafjöldann og velur og hafnar samkvæmt honum. Veröur lag- metið lagt niður fyrir norðan? Pun Enn einu sinni á lag- metisverksmiðja K. Jóns- sonar á Akureyri í vandræð- um vegna gallaðra afurða. Aö þessu sinni vegna van- vigtunar á rækju á Þýskalandsmarkað. Það leiðir hugann að stööu þessarar iðngreinar á Norð- urlandi í heild. Erfiðleikar Siglósíldar eru stöðugt fréttaefni en hið opinbera sér svo um að fyrirtækið geti ekki farið á hausinn. Af lag- metisiðjunni á Skágaströnd er það að frétta að hún hefur aldrei farið i gang. Þrjú ár eru síðan síóast var reynt að sjóða niður rækju á Dalvík. Fleiri ár eru síöan Húsvík- ingar gáfust upp á lagmet- inu og Sæblik á Kópaskeri framleiddi aðeins í nokkrar vikur árið 1980 og síðan ekki söguna meir. Því segja gár- ungarnir að réttast væri að hætta nú þegar að leggja niöur kavíar, síld og aðra matvöru, en legga þess í stað lagmetisiðnaðinnn sjálfan niður. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.