Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1982, Blaðsíða 63

Frjáls verslun - 01.05.1982, Blaðsíða 63
bankar Norræni fjárfestingabankinn Grein eftir dr. Guðmund Magnússon, háskólarektor, sem á sæti í stjórn bankans fyrir íslands hönd. Norræni fjárfestingabankinn í Helsingfors hefur nú starfað í sex ár en hann tók til starfa um mitt ár 1976. Fé til útlána hefur bankinn fengið af stofnframlagi Norður- landaþjóðanna og með því að taka lán á alþjóðamarkaði. Þegar fram í sækir kemur einnig hreinn arður sem ekki er lagður í vara- sjóði til útlána. Stofnfé var 400 milljónir SDR (eða sérstök drátt- arréttindi) en það er reikningsein- ing bankans.* Framlag íslands var 1%. Samkvæmt stofnsamþykktum bankans má hann lána út tvö og hálffalt stofnfé eða um 1000 mill- jónir SDR. Um síðustu áramót námu heildarútlán bankans 508 milljónum SDR þ.e. um 6000 mill- jónum íslenskra króna. Til saman- burðar má geta þess aó talið er að heildarútlán innlánsstofnana hérá landi hafi numið álíka fjárhæð í lok síðastliðins árs. Er nú svo komið að taka þarf afstöðu til aukningar stofnframlags þar sem bankinn mun innan tíðar sprengja útlána- ramma þann sem honum var upp- haflega settur. Ákveðið var að aðalstöðvar bankans skyldu vera í Helsingfors. Fyrsti bankastjórinn var sænskur. Norðmenn fengu fyrsta stjórnar- formanninn, Danir fyrsta varafor- manninn en íslendingar fyrsta lánið. Það voru 300 milljónir norskra króna til Járnblendiverk- smiðjunnar á Grundartanga. * SDR = (sl. kr. 15,6354 á kaupgengi 17. sept. 1982. SDR einingin er skilgreind af Al- þjóðagjaldeyrissjóðnum frá og með 1. jan. 1981 skv. eftirfarandi: Bandaríkjadalir 46% Vestur—þýsk mörk 18% Japönsk yen 13% Sterlingspund 12% Franskirfrankar 11% 100% Lán til íslands Þrjú lán og eitt svonefnt byggðalán hafa runnið til íslands og eru þau þessi: íslenska Járnblendifélagið og El- kem Spikerverket. Landsvirkjun (til Hrauneyjarfoss- virkjunar). Isno hf. (til fiskeldis). Byggðalán til Framkvæmdasjóðs og Iðnþróunarsjóðs. ísland hafði um áramótin síð- ustu fengið 7,1% af fjárfestingu bankans, að fjárhæð 5,4 SDR, sbr. fyrstu tvö lánin hér að ofan og 1. töflu. Skilyrði fyrir lánshæfni Skilyrði fyrir því að bankinn veitti umsækjanda lán er að um sam- vinnuverkefni milli minnst tveggja Norðurlanda sé að ræða. Þetta 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.