Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1982, Blaðsíða 22

Frjáls verslun - 01.05.1982, Blaðsíða 22
Eftir 1100 ára göróttan kost geta Reyk 30 nýjir veitingastaðir á 3 árum — byll Hodakjúklingar tóku við af hænunum Meö tilkomu þessara staöa uröu miklar breytingar í framleiðslustíl, matargerö og allri umgjörð ódýrari vietingastaöa. Með auknum feröalögum íslendinga erlendis haföi víðsýni mann aukist og var hin nýju matargerðarlist tekið tveim höndum. Hamborgarar fóru aö tilheyra neysluvenjum margra, þótt ísborg hafi boðið þá um nokkra hríö áöur. Holdakjúklingar komu þá fram í staö gamalla hæna, sem gengu oft undir nafn- inu: Kjúklingur. Nýstárlega fram- reiddar nautasteikur sáu dagsins Ijós viö góðar undirtektir, franskar kartöflur uröu algengar meö mat. Og svo aö sjálfsögöu kokteilsós- an, sem umsvifalaust varö aö þjóðarrétti og menn snæddu meira að segja meö sviðum um miöjar nætur upp í Geithálssjopp- unni, sálugu. Á móðurmáli fyrirmyndarinnar má segja að þetta hafi verið „Fast Food" staðir af hærri gæðaflokki. Brátt urðu þetta traust fyrirtæki enda eftirspurnin mikil. Bæði hungraöi fólk í nýjungar og um þetta leyti tók það aö færast í vöxt að menn færu ekki heim til sín í hádegismat og sömuleiðis tóku æ fleiri konur aö vinna utan heimislis. Gekk upp og ofan að móta grillstaðina Nokkrir staðir áttu þó minni vin- sældum af fagna þótt þeir væru á hinni nýju línu. Markús Alexand- ersson stofnaði tvo grillstaði, sem nefndust Grillinn '68 og '69. Annar var í Austurveri og var ekki lengi opinn, en hinn var í Suðurveri. Sverrir Þorsteinsson keypti þann stað síðar og rekur enn undir nafninu Hlíðargrill. Þá var Nýgrill opnað í Gullauganu á mótum Fellsmúla og Síðumúla, en hann gekk aldrei og var allt innanstokks selt á uppboði eftir skamman rekstur. Tómas Guðmundsson keypti Kokkhúsið við Lækjargötu, endur- bætti það og rekur sem almenna matstofu og kaffiteríu. Um líkt leyti keypti Birgir Jóns- son matstofuna Smárakaffi að Laugavegi 178. Hann fór strax að fikra sig inn á grill línuna, en síðar fór hann að sérhæfa staðinn í pizzum og enn síðar varð hann með fyrstu veitingamönnum í borginni til að bjóða upp á hrein- dýrasteikur. Halti haninn er í full- um rekstri og á Birgir staðinn enn. Þá var veitingastofan Árberg opnuð við Ármúlann undir miðjan áratuginn og er reksturinn þar svipaður og í Múlakaffi. Þar hafa orðið eigendaskipti oftar en einu sinni. Um miðjan áttunda áratuginn opnaói Esjuberg að Hótel Esju. Sá „Hinn vinnandi veitingamaður". Nú eru kokkarnir ekki lengur faidir í eldhúsinu. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.