Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1982, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.05.1982, Blaðsíða 15
Fjárfestingar atvinnuvega Breytingar frá fyrra ári (%). 1. Noregur 23,0 Stig 16 2. Kanada 8,2 15 3. ísland 6,2 14 4. Finnland 4,7 13 5. Sviss 3,5 12 6. Japan 2,5 11 7. ítalía 1,6 10 8. Bandaríkin 1,0 9 9. Austurríki (0,7) 8 10. V-Þýskaland (3,3) 7 11. Belgía (3,5) 6 12. Bretland (4,0) 5 13. Frakkland (4,5) 4 14. Svíþjóð (4,7) 3 15. Holland (10,3) 2 16. Danmörk (12,0) 1 Finnar og Norðmenn halda áfram að fjár- festa, ásamt okkur íslendingum. Kanada og Bandaríkin hafa hækkað mest frá fyrra ári en Svíar hröpuðu úr efri heimingnum í þann neðri. Viðskiptajöfnuður Hundraðshluti af útfluttum vörum þjónustu 1. Bretland 7,7 og Stig 16 2. Noregur 7,5 15 3. Sviss 6,0 14 4. Japan 4,4 13 5. Holland 3,1 12 6. Bandaríkin 2,5 11 7. Finnland (3,0) 10 8. Frakkland (4,0) 9 9. V-Þýskaland (4,5) 8 10. Austurríki (7,1) 7 11. Kanada (7,5) 6 12. Danmörk (9,5) 5 13. Svíþjóð (10,1) 4 14. Belgía (10,3) 3 15. ítalía (10,8) 2 16. ísland (11,3) 1 Eina toppsæti Englendinga. Nú tókst þeim að komast upp fyrir Norðmenn. Hér fer öllum fram nema Kanadamönnum og íslendingum. Við botninn. hröpum úr 8. sæti á sex lönd ná að auka þjóðarfram- leiðslu sina um meir en 1 %. Varlega ber þó að túlka jákvæð- an árangur hér, því hann getur markað upphafiö að hruni á næstu árum. Of mikil neysla einstaklinga og hins opinbera samhliða óhag- kvæmum fjárfestingum í atvinnu- vegum getur skapað tímabundna aukningu á þjóðarframleiðslu um leið og eytt er grundvellinum að vexti framtíðarinnar. Viðskiptajöfnuður — áhyggjuefni Viðskiptajöfnuður er sú grein, þar sem flestar þjóðirnar sjá bata- merki — nema Kanadamenn og (slendingar. Viðskiptastaða okkar gagnvart úrlöndum hlýtur að vera okkur áhyggjuefni. Við höfnum í neðsta sæti og allt bendir til þess að útkoman verði enn hörmulegri á þessu ári. • Dregið hefur úr fjárfestingum atvinnuvega í öllum löndum nema Noregi, Bandaríkjunum og íslandi. Norömenn eru langt fyrir ofan aðra, en fjárfestingar í olíuvinnslu jukust um 117% en í öðrum at- verðbólgu og lakan viðskiptajöfnuð 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.