Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1982, Side 15

Frjáls verslun - 01.05.1982, Side 15
Fjárfestingar atvinnuvega Breytingar frá fyrra ári (%). 1. Noregur 23,0 Stig 16 2. Kanada 8,2 15 3. ísland 6,2 14 4. Finnland 4,7 13 5. Sviss 3,5 12 6. Japan 2,5 11 7. ítalía 1,6 10 8. Bandaríkin 1,0 9 9. Austurríki (0,7) 8 10. V-Þýskaland (3,3) 7 11. Belgía (3,5) 6 12. Bretland (4,0) 5 13. Frakkland (4,5) 4 14. Svíþjóð (4,7) 3 15. Holland (10,3) 2 16. Danmörk (12,0) 1 Finnar og Norðmenn halda áfram að fjár- festa, ásamt okkur íslendingum. Kanada og Bandaríkin hafa hækkað mest frá fyrra ári en Svíar hröpuðu úr efri heimingnum í þann neðri. Viðskiptajöfnuður Hundraðshluti af útfluttum vörum þjónustu 1. Bretland 7,7 og Stig 16 2. Noregur 7,5 15 3. Sviss 6,0 14 4. Japan 4,4 13 5. Holland 3,1 12 6. Bandaríkin 2,5 11 7. Finnland (3,0) 10 8. Frakkland (4,0) 9 9. V-Þýskaland (4,5) 8 10. Austurríki (7,1) 7 11. Kanada (7,5) 6 12. Danmörk (9,5) 5 13. Svíþjóð (10,1) 4 14. Belgía (10,3) 3 15. ítalía (10,8) 2 16. ísland (11,3) 1 Eina toppsæti Englendinga. Nú tókst þeim að komast upp fyrir Norðmenn. Hér fer öllum fram nema Kanadamönnum og íslendingum. Við botninn. hröpum úr 8. sæti á sex lönd ná að auka þjóðarfram- leiðslu sina um meir en 1 %. Varlega ber þó að túlka jákvæð- an árangur hér, því hann getur markað upphafiö að hruni á næstu árum. Of mikil neysla einstaklinga og hins opinbera samhliða óhag- kvæmum fjárfestingum í atvinnu- vegum getur skapað tímabundna aukningu á þjóðarframleiðslu um leið og eytt er grundvellinum að vexti framtíðarinnar. Viðskiptajöfnuður — áhyggjuefni Viðskiptajöfnuður er sú grein, þar sem flestar þjóðirnar sjá bata- merki — nema Kanadamenn og (slendingar. Viðskiptastaða okkar gagnvart úrlöndum hlýtur að vera okkur áhyggjuefni. Við höfnum í neðsta sæti og allt bendir til þess að útkoman verði enn hörmulegri á þessu ári. • Dregið hefur úr fjárfestingum atvinnuvega í öllum löndum nema Noregi, Bandaríkjunum og íslandi. Norömenn eru langt fyrir ofan aðra, en fjárfestingar í olíuvinnslu jukust um 117% en í öðrum at- verðbólgu og lakan viðskiptajöfnuð 15

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.