Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1982, Blaðsíða 80

Frjáls verslun - 01.05.1982, Blaðsíða 80
Hluthafafundirnir ganga fyrir sig á hefðbundinn hátt. Ef vandamál kemur upp eru haldnir sérstakir fundir þar sem þetta ákveðna mál er tekið fyrir, en áður hefur það verið útskýrt í bréfi til hluthafa. Eigendum er heimilt að sækja stjórnarfundi Stjórnarfundir eru vikulega, en þess á milli hafa stjórnarmenn ná- ið samband við samstarfsmenn sína á vinnustað. Eins og í öðrum fyrirtækjum eru ýmis þýðingarmikil málefni tekin fyrir og rædd á þessum vikulegu stjórnarfundum, en auk þess er rætt viö þá sem sækja um ný störf og afstaða tekin til ráðningar. Þá er öllum eigend- um heimilt að ganga á fund stjórnarmanna og ræða við þá ef þeim liggur eitthvað á hjarta. Agabrot fátíð Ef einhverjum eiganda finnst hann hafa verið órétti beittur á vinnustað, vekur hann athygli um- kvörtunarnefndar á því skriflega eigi síðar en 48 klukkustundum eftir atburðinn. Nefndarmenn ræða málið sín á milli og bera niðurstöðu sína undir stjórnina sem hefur úrslitavald í málinu. Oft ber viö aö stjórnin kallar viökom- andi eiganda á sinn fund til að hlusta á mál hans. Ef eigandi brýtur af sér f starfi Þorvaldur Guöjónsson Söóíasmíðametstari Hrtaveituvegur8 Rvfk Sími 84058 IHNAKKAH fær hann þrjár aðvaranir áður en til afdrifaríkari aðgerða er gripið. Allt fer þetta þó eftir því hvert aga- brotið er. Þannig eru engaraðvar- anir gefnar ef um stuld er að ræóa eöa neyslu heroins. Þá er viðkom- andi rekinn umsvifalaust. Að sögn er þó lítið um slík aga- brot — og sýnu minni en í venju- legum fyrirtækjum. Sá sem gerist eigandi að fyrirtækinu gengur f félagsskap þar sem fólk tekur höndum saman um að framleiða það sem ekkert þeirra gæti fram- leitt eitt og sér. Hann finnur að hann tilheyrir hópnum og á hann er hlustað og framlag hans skiptir máli. V TÍZKDBLAÐ Minar HáítOO 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.