Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1982, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.05.1982, Blaðsíða 18
kynnir HÚSGERÐ S 81 Hús þetta er ein hæð og ris og er 5-6 herbergja eftir þörfum og óskum húsbyggjanda. Miklir möguleikar á breytingum á innréttingum. Brúttóflatarmál hæðar: 81,24 m2 Brúttóflatarmál riss: 63,90 m2 Samtals: 145,14 m2 Hús með íbúðarrisi Rúmmál 440,00 m3 1. Almennt: í ársbyrjun 1975 hóf Stuðlafell s.f. framleiöslu á steyptum útveggjaein- ingum, sem byggö hafa verið úr einbýlishús, raó- hús, bílgeymslur, fjós og fleiri geröir húsa. Einingarnar eru fullbúnar meö glugga og huröa- körmum, einangrun, raf- lögn og innri klæðningu, þannig aö innsíða er til- búin til málningar. Ein- ingarnar tengjast saman meö steyptri súlu, sem steypist á byggingarstað. 2. Efni og framkvæmd: Einingarnar eru fram- leiddar liggjandi í þar til gerðum mótum. Hæö ein- inga pr. 2,75 m og lengdir 0,40 m — 3,60 m, eftir því sem óskaö er eftir. Neöst í mót er lögö 8 mm masonite, sem síðan er límd á 7,5 sm frauöplast- einangrun, síöan er steypt á einangrun 8 sm járnbent steypulag, sem er yzta byrði. Áferö steypu er grófkústuö. Raflagnir eru fræstar í frauðplast- einangrun. Ef kröfur eru gerðar um eldvaröa ein- angrun kemur 3 sm steypulag milli spóna- plötu og frauðplasts. Eftir tveggja sólarhringa þurrk eru einingarnar reistar upp og settar á lager. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.