Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1982, Page 18

Frjáls verslun - 01.05.1982, Page 18
kynnir HÚSGERÐ S 81 Hús þetta er ein hæð og ris og er 5-6 herbergja eftir þörfum og óskum húsbyggjanda. Miklir möguleikar á breytingum á innréttingum. Brúttóflatarmál hæðar: 81,24 m2 Brúttóflatarmál riss: 63,90 m2 Samtals: 145,14 m2 Hús með íbúðarrisi Rúmmál 440,00 m3 1. Almennt: í ársbyrjun 1975 hóf Stuðlafell s.f. framleiöslu á steyptum útveggjaein- ingum, sem byggö hafa verið úr einbýlishús, raó- hús, bílgeymslur, fjós og fleiri geröir húsa. Einingarnar eru fullbúnar meö glugga og huröa- körmum, einangrun, raf- lögn og innri klæðningu, þannig aö innsíða er til- búin til málningar. Ein- ingarnar tengjast saman meö steyptri súlu, sem steypist á byggingarstað. 2. Efni og framkvæmd: Einingarnar eru fram- leiddar liggjandi í þar til gerðum mótum. Hæö ein- inga pr. 2,75 m og lengdir 0,40 m — 3,60 m, eftir því sem óskaö er eftir. Neöst í mót er lögö 8 mm masonite, sem síðan er límd á 7,5 sm frauöplast- einangrun, síöan er steypt á einangrun 8 sm járnbent steypulag, sem er yzta byrði. Áferö steypu er grófkústuö. Raflagnir eru fræstar í frauðplast- einangrun. Ef kröfur eru gerðar um eldvaröa ein- angrun kemur 3 sm steypulag milli spóna- plötu og frauðplasts. Eftir tveggja sólarhringa þurrk eru einingarnar reistar upp og settar á lager. 18

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.