Fréttablaðið - 05.03.2006, Blaðsíða 27
F J A R Ð A R B YG G Ð
Upplýsinga-
og kynningafulltrúi
Laust er starf upplýsinga- og kynningafulltrúa hjá Fjarðabyggð.
Starfsmaður sér jafnframt um kynningarmál sveitarfélaganna,
Austurbyggðar, Fáskrúðsfjarðarhrepps og Mjóafjarðarhrepps en
þau sameinast Fjarðabyggð í júní á þessu ári.
Helstu kröfur til umsækjanda eru:
Menntun á sviði upplýsinga- og fjölmiðlafræða.
Víðtæk þekking og reynsla á upplýsinga- og kynningarmálum.
Þekking á málefnum sveitarfélaga er æskileg.
Helstu viðfangsefni eru umsjón með heimasíðu sveitarfélagsins,
kynningarmálum og miðlun upplýsinga, móttaka gesta og framsetn-
ingu upplýsingaefnis.
Leitað er að metnaðarfullum og ábyrgum einstaklingi sem annast
dagleg upplýsinga- og kynningarmál sveitarfélaganna.
Í Fjarðabyggð er atvinnulíf og almennt þjónustustig gott. Framund-
an eru tímar athafna og umsvifa í stórfelldri uppbygging sveitarfé-
lagsins þar sem áhersla verður lögð á að lífsgæði og fjölskylduvænt
samfélag.
Upplýsingar veitir forstöðumaður fjármála- og stjórnsýslusviðs,
Gunnar Jónsson, gunnar@fjardabyggd.is, sími 470 9062.
Umsóknir sendist til forstöðumanns sviðsins, Hafnargötu 2, 730
Fjarðabyggð fyrir 8. mars 2006 en þá rennur umsóknarfrestur út.
Sjá nánar um Fjarðabyggð og starfið á www.fjardabyggd.is
www.icelandexpress.is
Iceland Express, Grímsbæ, Efstalandi 26, Sími 5 500 600
Starfssvi› Menntunar- og hæfniskröfur
SÖLUFULLTRÚI
Í SÖLUDEILD ICELAND EXPRESS
Leitað er að ábyggilegum og kurteisum einstaklingi með ríka
þjónustulund. Viðkomandi þarf að sýna áhuga, sjálfstæði í starfi
og geta unnið vel undir álagi.
Símsvörun
Sala á flugsætum, hótelgistingu og
bílaleigubílum.
Aðstoð við netbókanir
Umsóknir skulu sendar á job@icelandexpress.is fyrir 10. mars 2006.
Vi›komandi flyrfti a› geta hafi› störf sem fyrst.
Stúdentspróf skilyrði
Nám í ferðamálafræði æskilegt
Góð tölvukunnátta
Hæfni í mannlegum samskiptum
Mikil færni í talaðri og ritaðri ensku, kostur ef
viðkomandi talar einnig dönsku eða þýsku
Iceland Express er fyrsta íslenska lágfargjaldaflugfélagið. Þegar félagið var stofnað fyrir þremur árum, gjörbreytti það
landslagi flugsamgöngum Íslendinga og starfa nú yfir 100 manns hjá félaginu. Við erum stolt af sigrum og vexti Iceland
Express og er starfsfólkið lykillinn að uppbyggingu félagsins. Tækifærin blasa við og framundan eru afar spennandi tímar
í starfseminni. Fljúgðu hærra á þínum ferli með Iceland Express. Upplifðu spennandi starfsumhverfi, skemmtilegan
vinnuanda og taktu þátt í að móta og skapa framsækna viðskiptastefnu hjá félagi sem er einstakt á Íslandi.
Landsbankinn er eitt stærsta
fjármálafyrirtæki landsins og
veitir alhliða fjármálaþjónustu
til einstaklinga, fyrirtækja og
stofnana.
Landsbankinn leitast við að ráða
til sín og hafa í sínum röðum
framúrskarandi starfsfólk og efla
það í störfum sínum.
Til að stuðla að vexti og arðsemi
bankans er áhersla lögð á
skemmtilegan vinnustað, starfs-
ánægju og gott starfsumhverfi,
sem og markvissa starfsþróun
og þekkingu starfsfólks.
Það er viðhorf stjórnenda
Landsbankans að starfsfólkið,
metnaður þess, kraftur og
hollusta, séu lykillinn að
farsælum rekstri bankans.
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
L†
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
E
H
F.
/S
IA
.I
S
-
LB
I
31
65
2
0
3/
20
06
Laus störf sérfræðinga við alþjóðleg verkefni
tengd útrás Landsbankans
Helstu verkefni:
• Greining erlendra fjármálamarkaða
• Kortlagning fjármálafyrirtækja í Evrópu
• Tillögugerð um mögulega fjárfestingarkosti
til bankastjórnar
• Framkvæmd og útfærsla einstakra fjárfestingarkosta
• Aðkoma að innleiðingu og samþættingu erlendra
fyrirtækja inn í samstæðu Landsbankans
• Samskipti við erlendar fjármálastofnanir og ráðgjafa
Um er að ræða opið vinnuumhverfi þar sem mikil áhersla er lögð á frumkvæði og sjálfstæði í starfi auk hæfileika
til mannlegrar samskipta og getu til að vinna sem hluti af einni liðsheild óháð einstökum ábyrgðarsviðum.
Störfum við framkvæmd útrásarstefnu bankans geta fylgt töluverð ferðalög og fjarvera frá Íslandi.
Vegna vaxandi umsvifa bankans erlendis leitum við eftir framúrskarandi einstaklingum til starfa við útrás bankans.
Um er að ræða verkefni á alþjóðasviði sem gefa viðkomandi tækifæri til virkrar þátttöku með æðstu stjórnendum
Landsbankans í mótun og framkvæmd áframhaldandi útrásarstefnu bankans.
Nánari upplýsingar veita Atli Atlason framkvæmdastjóri starfsmannasviðs Landsbankans
í síma 410 7904 og Bergþóra Sigurðardóttir forstöðumaður á starfsmannasviði í síma 410 7907.
Vinsamlega sendið umsókn og ferilskrá á netfangið atlia@landsbanki.is
Umsóknarfrestur er til og með 14. mars nk.
Hæfniskröfur og eiginleikar:
• Háskólamenntun á sviði viðskiptafræði, hagfræði, lögfræði
og/eða verkfræði
• Framhaldsmenntun og/eða starfsreynsla erlendis er æskileg
• Þekking á sviði samruna og yfirtöku, stefnumótunar,
greiningu ársreikninga og viðskiptatækifæra
• Skilningur á helstu aðferðum við verðmat fyrirtækja
• Þekking og reynsla á alþjóðlegum fjármálamörkuðum er æskileg
• Framúrskarandi enskukunnátta er skilyrði
ATVINNA
SUNNUDAGUR 5. mars 2006 5