Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.03.2006, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 05.03.2006, Qupperneq 36
ATVINNA 14 5. mars 2006 SUNNUDAGUR Gagnheiði 28 IS-800 Selfoss Iceland Sími +354 480 1700 Fax +354 480 1701 JÁVERK er öflugt, metnaðarfullt og ört vaxandi verktakafyrirtæki á 14. starfsári. Starfsmenn eru um 70 og verkefnastaða fyrirtækisins er traust næstu árin. Áætluð velta 2006 er 2,5 milljarðar. Fyrirtækið hefur skrifstofur og verkefni á Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu. Auk eigin verkefna á undirbúningsstigi er fjöldi verkefna framundan, m.a. bíó- og keilusalir við Egilshöll, endurbætur á Hótel Borg, viðbygging við sjúkrahús á Selfossi, sundlaug og íþróttahús að Borg í Grímsnesi og leikskóli á Selfossi. Aðbúnaður og starfsumhverfi eru með því besta sem þekkist. Starfsandi er góður og virkt starfsmannafélag stendur fyrir margskonar skemmtunum og ferðalögum. STARFSFÓLK ÓSKAST Byggingaverkfræðingur/tæknifræðingur Vegna mikilla verkefna framundan óskum við eftir að ráða byggingaverkfræðing eða tæknifræðing til framtíðarstarfa. Helstu verkefni: Verkefnastjórnun Innkaup og samningar við birgja, undirverktaka og verkkaupa Kostnaðareftirlit, reikningsgerð og uppgjör verka Tilboðsgerð Allar nánari upplýsingar veita Gylfi í síma 860 1707 (gylfi@jav.is) og Guðmundur í síma 860 1730 (gbg@jav.is) STJÓRNSÝSLU- & STARFSMANNASVIÐ Stjórnsýslu- & starfsmannasvið vill ráða mannauðsráðgjafa til starfa í öflugan hóp sérfræðinga á starfsmannaskrifstofu. Starfsmannaskrifstofan hefur yfirumsjón með starfsmanna- málum stofnana Reykjavíkurborgar, undirbýr stefnumörkun á sviði mannauðsmála borgarinnar, veitir margvíslega ráðgjöf og hefur eftirlit með framkvæmd starfsmannastef- nunnar. Um er að ræða spennandi og krefjandi starf í mannauðs- deild starfsmannaskrifstofunnar fyrir metnaðarfullan og jákvæðan einstakling, sem er opinn fyrir tækifærum og reiðubúinn að sýna frumkvæði í störfum. Ábyrgðarsvið • Ráðgjöf um starfsmannaval og ráðningar • Ráðgjöf um starfsmannasamtöl, starfsþróunaráætlanir og starfslokasamtöl • Fræðsla á sviði áreitni-, eineltis- og vinnuumhverfismála Önnur mikilvæg verkefni • Þátttaka í ráðgjöf og fræðslu til lykilstarfsmanna um mannauðsupplýsingakerfi borgarinnar (Oracle) • Þátttaka við framkvæmd viðhorfskannana og árangursmælinga í mannauðsmálum Reykjavíkurborgar • Þátttaka í þróun og viðhaldi Innra nets – starfsmanna- vefsíðu borgarinnar • Reglubundin samvinna og ráðgjöf við starfsmannastjóra sviða um mannauðsmál og framkvæmd starfsmanna- stefnu Menntunar og hæfniskröfur • Krafa um háskólamenntun í mannauðsfræðum (HRM) eða sambærilegt nám • Æskileg reynsla af störfum við mannauðsmál og starfs- mannastjórnun • Áskilin góð færni í mannlegum samskiptum og tjáningu • Krafa um sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum og metnað til að ná árangri í starfi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið veitir Hallur Páll Jónsson, deildarstjóri mannauðsdeildar starfsmannaskrifstofu, Stjórnsýslu- og starfsmannasviðs, (hallur.pall.jonsson@reykjavik.is) í síma 411-4200. Umsóknum skal skilað eigi síðar en mánudaginn 10. mars nk. Umsóknir skulu berast deildarstjóra mannauðsdeildar eða á netfangið hallur.pall.jonsson@reykjavik.is, merkt mannauðsráðgjafi. Mannauðsráðgjafi Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. ������������ ���������� ��� � �������������� ������� ���������� ���� TÆKNITEIKNARI Verkfræðistofan Hamraborg óskar eftir að ráða tækniteiknara til starfa sem fyrst. Góð þekking á autocad nauðsynleg. Nánari upplýsingar gefur Sævar Geirsson í síma 554 2200. Umsóknir sendist með tölvupósti saevar@hamraborg.is Þjóðminjasafn Íslands er vísinda- og þjónustustofnun og höfuðsafn á sviði þjóðminjavörslu og rannsókna á menningarsögulegum minjum í landinu. Hlutverk þess er að auka og miðla þekkingu á menningararfi íslensku þjóðarinnar. Þjóðminjasafn Íslands starfar á grundvelli safnalaga nr. 106/2001 og þjóðminjalaga nr. 107/2001. SÝNINGARGÆSLA OG UPPLÝSINGAGJÖF Framtíðarstörf og afleysingarstörf Þjóðminjasafn Íslands mun á komandi mánuðum ráða starfsfólk í afleysingar-, sumar- og framtíðarstörf í sýningarsali safnsins við sýningargæslu og upplýsingagjöf. Starfssvið: • Eftirlit og öryggisgæsla í sýningarsölum á opnunartíma safnsins • Upplýsingagjöf til safngesta Hæfniskröfur: • Athugull og röskur starfskraftur • Góð tungumálakunnátta • Góð framkoma, snyrtimennska og þjónustulund • Áhugi á menningararfinum Um hlutastörf er að ræða sem unnin eru eftir vaktafyrirkomulagi. Vetraropnunartími safnsins er 11-17 (lokað mánudögum) (54% starf) en sumaropnunartími 10-18 (opið alla daga) (70% starf). Launakjör eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna, SFR. Nánari upplýsingar um störfin veitir Anna Ásgeirsdóttir í s. 530-2200. Umsóknarfrestur er til og með mánud. 13. mars. Umsóknir með upplýsingum um menntun, reynslu og meðmælendur berist skrifstofu safnsins, Suðurgötu 41, 101 RVK. Starfsmaður taki þátt í því að Þjóðminjasafn Íslands nái markmiðum sínum sem vísinda-og þjónustustofnun. Starfsmaður leggi áherslu á góða þjónustu og ráðgjöf, fagleg og ábyrg vinnubrögð og jákvætt skapandi andrúmsloft á vinnustað.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.