Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.03.2006, Qupperneq 59

Fréttablaðið - 05.03.2006, Qupperneq 59
SUNNUDAGUR 5. mars 2006 Navision Small Business er öflugur viðskiptahugbúnaður sem heldur utan um allar viðskipta- og fjárhagsupplýs- ingar fyrirtækisins og gefur þér skjótan aðgang að öllu sem þú þarft að vita til þess að hámarka framlegð og ná fram hagræðingu í rekstri. • Fjárhagsgrunnur • Fjárhagsbókhald • Viðskiptamenn • Sölureikningar • Lánardrottnar • Birgðir Maritech er eitt stærsta hugbúnaðarfyrirtæki landsins með skrifstofur í Kópavogi og á Akureyri. Hjá okkur starfar stór hópur vel menntaðra sérfræðinga sem notar upplýsingatæknina til þess að hjálpa þér að ná betri árangri. Maritech hefur þróað fjölda viðbóta við Navision viðskiptahugbúnaðinn sem eru lagaðar að þörfum íslenskra fyrirtækja. Einfalt og þægilegt viðmót Einföld uppsetning Íslenskar handbækur Staðlaðir bókhaldslyklar Miklir stækkunarmöguleikar Tenging við aðrar lausnir Fjöldi viðbótarlausna Microsoft samhæft Aðgangur að þjónustuborði Fjöldi námskeiða í boði Hringdu núna í síma 545-3200 Fjárfesting til framtíðar Þú þarft að þekkja eigin rekstur til að geta keppt við aðra Verð frá kr. 130.900* Öll verð eru án vsk. *Verð miðast við einn notanda Borgartúni 35 - 105 Reykjavík - Sími 591 0100 - Fax 591 0101 - mottaka@si.is - www.si.is Námsefnisgerð Styrkir til útgáfu á námsefni í iðngreinum og öðrum greinum sem varða iðnað Framtíð iðnaðar veltur á menntun og mannauði. Aukin þekking gefur iðnaðinum takmarkalaus tækifæri til vaxtar, nýsköpunar og útrásar. Mikilvægt er að nemendum í iðn- og starfsnámi standi til boða námsefni við hæfi. Samtök iðnaðarins auglýsa eftir umsóknum um styrki til útgáfu á námsefni í iðngreinum og öðrum greinum sem varða iðnað. Nánari upplýsingar á www.si.is Hönnuðurinn Hedi Slimane hefur látið tískuspekúlanta standa á önd- inni undanfarin fjögur ár með Berlínarrokkaralúkkinu sínu á karlmenn. Hann hefur spilað inn á draum margra karlmanna um að hleypa út sinni innri rokkstjörnu, og selur tíu prósent Dior herralínu sinnar til kvenfólks, sem dýrkar níðþröngu, strákalegu jakkafötin sem Slimane hefur gert heims- fræg. Reyndar hefur þessi hálftún- iski, hálf-franski snillingur breytt miklu um þá líkamsímynd karl- manna sem er í tísku nú á tímum. Strákar sem vilja vera hipp og kúl eru löngu hættir að bæta á sig vöðvum í ræktinni og hallast frek- ar að ofurgrönnum líkama rokkar- ans. Súper sófistikeraðar konur sjást einnig gjarnan í flíkum eftir Slimane, sem vill aldrei breyta sniðinu fyrir kvenlegar línur. Carine Roitfeldt, ritstjóri franska Vogue, Sofia Coppola, Nicole Kid- man, Catherine Deneuve og Jeanne Moreau eru allar aðdáend- ur jakkafatanna klassísku sem að vísu passa ekki nema á þær grann- vöxnustu. Þessi skemmtilega andrógyn póll sem Slimane tekur á tískuna er einmitt það sem hefur skotið honum upp á stjörnuhimininn. „Hvað er karlmennska yfirleitt,“ spyr þessi fíngerði maður, sem ólst upp í Buttes-Chaumont hverf- inu í París og hjálpaði ítalskri móður sinni að sauma á sig föt. Sli- mane hannar líka flíkur fyrir hetj- urnar sínar Mick Jagger og David Bowie, auk þess að vera kominn í innsta hring rokkhljómsveita eins og Babyshambles, White Stripes, Arctic Monkeys, Franz Ferdinand og The Killers. Slimane, sem er ljósmyndari og iðnhönnuður auk þess að vera tískuhönnuður, hefur gert heila ljósmyndabók tileink- aða Pete Doherty söngvara Baby- shambles þar sem villt líf hans er skrásett undir titlinum London: Birth of a Cult. Rokkarar í London skildu ekki hvað þessi furðulegi frakki var eiginlega að gera á sjabbí tón- leikabúllum, en hleyptu honum svo inn í innsta hring þar sem hann gat ljósmyndað óáreittur. Sumarlína Dior fyrir 2006 var augljóslega innblásin af Doherty og skartaði níðþröngum gallabux- um, höttum og rauðum axlabönd- um. Slimane lét fljúga Doherty sérstaklega til Parísar fyrir eftir- partíið þar sem hann söng „Happy Birthday“ fyrir hönnuðinn á eftir- minnilegan hátt. „Hedi er eins og Warhol,“ segir aðstoðarkona hans, Almine Rech. „Hann er hugfang- inn af frægð og hvernig er hægt að gera tákn úr fólki.“ Nú bíða konur spenntar eftir að heyra hvort Slimane ætli að hella sér út í að hanna sérstaklega fyrir kvenfólk. „Mig langar til þess,“ sagði Slimane við breska Vogue. „En rétta tækifærið hefur enn ekki komið upp. Ég verð að vera viss um að ég sé með hið full- komna prójekt í höndunum.“ - amb Haute Couture og rokk og ról NÝJASTA LJÓSMYNDABÓK HEDI SLIMANE Fjallar um söngvarann villta Pete Doherty. Hedi Slimane er heitasti hönnuður Parísarborgar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.