Fréttablaðið - 15.04.2006, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 15.04.2006, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 15. apríl 2006 5 Grillmenning Íslendinga hefur heldur betur vaxið á undanförnum árum. Nú eru ýmsar verslanir þegar farnar að auglýsa grill og aðra grillaukahluti en í ýmsum verslunum eru grill fáanleg allan ársins hring. Ein þeirra er árstíða- deild Byko í Breiddinni. Að sögn Jóhönnu Gunnarsdóttur, garð- yrkjufræðings og starfsmanns deildarinnar, fékk deildin þó ekk ný grill fyrr en fyrir um tveimur vikum síðan. Byrjuðu grillin strax að rokseljast að sögn Jóhönnu. Verð á grillum er allt frá 10 þús- und og upp í hálfa milljón og segir Jóhanna að mikil sala sé í öllum flokkum. Jóhanna bætir enn fremur við að gríðarleg aukning hafi orðið ár frá ári á sölu grilla. „Veðurfarið hefur verið að batna og fólk er blessunarlega að nýta sér það. Svo er grillmatur svo óskaplega góður,“ segir Jóhanna að lokum um ástæðu söluaukningarinnar. Grillver tíðin hefst Nú er runnin upp hlýrri tíð með blóm í haga og það er fullkom- inn vorboði þegar verslanir hefja sölu á grillkolum, kveiki- vökva og grillum. Grillvertíðin er greinilega byrjuð hér landi. NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES Gluggar eiga það til að stífna og vera nánast óopnanlegir. Oft er veðrinu um að kenna en raki hefur þau áhrif á við að hann þenst út og verður stífur. Þegar slíkt gerist í þurrkatíð er eitthvað annað á seyði. Þá getur verið að þurfi að þrífa, smyrja eða stilla gluggana. Í frosti getur raki sest í falsið og frosið. Til að losa um hann má fara með meitil eða skröpu á klak- ann og pússa svo falsið og glugga- umgjörðina með sandpappír, fyrst grófum og svo fínum. Að lokum er borið á alla fleti vatnsfráhrind- andi efni, eins og sílikonvörn. Ef glugginn rekst í karminn á litlu svæði má prófa að notast við hvassan fleyg sem er lítið eitt breiðari en þrönga svæðið og negla hann á milli með hamri. Þetta ber að gera varlega og alls ekki með of þykkum fleyg. Stífir gluggar Einfaldar aðgerðir geta leyft þér að njóta vorloftsins. Ef glugginn er stífur getur verið að hann sé illa stilltur. Á Grensásvideo er gert við rispaða geisladiska. Það eru ekki allir sem vita að seinustu árin hefur Grensásvideo boðið upp á að gera við geisladiska sem hafa lent í hnjaski. Tekið er við öllum gerðum diska, hvort sem það er playstation-leikur eða tón- listardiskur. „Það eru nú mömmurnar sem nýta sér þetta mest enda gerist það oft að krakkarnir eru eitthvað að brölta með leikjadiskinn sem verður stundum fyrir óhappi og er þá ódýrara að láta gera við hann heldur en að kaupa nýjan.“ Segir Ragnar Snorrason sem býður upp á þessar viðgerðir. Hann lagfærir diskana á örugg- an hátt með JFJ DISC REPAIR kerfinu. „Fyrst þarf að slípa þá niður. Þetta er eiginlega eins og þegar gert er við rispur í park- eti. Það þarf að slípa diskinn niður eins langt og rispan nær. Sumar rispur eru því of djúpar en heyrir það til undantekninga- tilvika að ekki sé hægt að laga disk. Síðan er diskurinn „mass- aður“ þangað til að hann lítur út sem nýr.“ Opið er á Grensásvideo frá 15:00 til 23:30 og er á þeim tíma hægt að koma með diska til við- gerðar. Hægt er að ná í diskinn aftur næsta virka dag eftir að komið var með hann. Kostar við- gerðin 650 krónur á hvern disk. Burt með rispurnar Hægt er að laga rispaða diska. ALLT SEM fiIG VANTAR ER Á VISIR.IS/ALLT n‡ vöru- & fljónustu- skrá á visir.is ALLT SEM fiIG VANTAR ER Á VISIR.IS/ALLT n‡ vöru- & fljónustu- skrá á visir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.