Fréttablaðið - 15.04.2006, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 15.04.2006, Blaðsíða 42
ATVINNA 12 15. apríl 2006 LAUGARDAGUR Rafvirkjar! Óskum eftir að ráða rafvirkja til framtíðarstarfa.Vinsamlegast sendið umsóknir á netfangið rafbodi@rafbodi.is. Upplýsingar gefur Ragnar í síma 694 1500 á vinnutíma. Rafboði ehf. • Skeiðarási 3 • Garðabæ Lausar stöður við Reykhólaskóla Skólastjóri Laus er til umsóknar staða skólastjóra við Reykhólaskóla frá og með 1. ágúst 2006. Æskilegt er að umsækjandi hafi: • Kennslu- og stjórnunarreynslu • Lipurð í mannlegum samskiptum • Metnað í starfi • Áhuga á skólaþróun og nýbreytni Umsóknum skal skila á skrifstofu Reykhólahrepps, Maríutröð 5a, Reykhólum, 380 Reykhólahreppi. Netfang sveitarstjori@reykholar.is Nánari upplýsingar veitir Karl Kristjánsson, formaður mennta- og menningar- málanefndar Reykhólahrepps, sími 434 7715, netfang kalliloa@simnet.is Skólastjóri er tilbúinn að veita upplýsingar um starfið í síma 434 7806 eða 434 7731, netfang reyksk@ismennt.is Kennarastöður Einnig vantar kennara í 100% stöðu frá 1.ágúst 2006 til 1. febrúar 2007 v/barnseignarleyfis. Nánari upplýsingar um kennslugreinar veitir skólastjóri í síma 434 7806 og 434 7731. Laun eru samkvæmt kjarasamningi LN og KÍ. Umsóknarfrestur er til 1. maí næstkomandi. Reykhólahreppur www.reykholar.is Á Reykhólum er mikil náttúrufegurð og einungis tæplega 3 tíma akstur til Reykjavíkur. Þar er öll almenn þjónusta fyrir hendi svo sem leikskóli, grunnskóli, mjög góð sundlaug, bókasafn, heilsugæsla, verslun, nýtt íþróttahús og kirkja. Póst- og blaðberar óskast Um er að ræða hressandi útiveru við útburð á blöðum og pósti, um helgar, milli kl. 6 og 7 á morgnana. Hafðu samband í síma 585 8330 eða fylltu út umsókn á www.posthusid.is Pósthúsið ehf Suðurhrauni 1 210 Garðabæ sími 585 8300 fax 585 8309 posthusid@posthusid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.