Fréttablaðið - 15.04.2006, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 15.04.2006, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 15. apríl 2006 35 TRAGEDÍA Í RAUÐA HAFINU Thistlegorm var einungis ársgamalt þegar það var sprengt upp af þýskum herflugvélum. Níu manns úr áhöfninni fórust en hinum var bjargað. 600 KAFARAR Á DAG Þegar best lætur kafa að jafnaði um 600 manns á dag niður í Thistlegorm. Hér á Kúbu fer oft lítið fyrir hverskonar lúxusi. Það er oft í mesta hversdagsleikanum sem þetta gerir helst vart við sig. Nú var þvottadagur hjá mér í gær og hér á heimilinu er fornfáleg rússnesk rulla sem á að heita þvottavél. Í ofanálag er hún svo á aldur við mig. Fyrst sauð ég vatn í þrem- ur stórum pottum og svo setti ég í gang og beið og beið. Ekkert gerð- ist. Það var þó í raun skárra því það næsta sem bar til tíðinda var að það gaus upp úr apparatinu átakanleg brunalykt og svo slökkti hún á sér. Nei, það getur ekki verið að ég sé búin að eyðileggja fötin mín. Heitasta helvíti. Og alveg með í maganum að vera búin að eyði- leggja þó þá einu „þvottavél“ sem til er á heimilinu. Það var þó ekk- ert annað í stöðunni að gera en að moka bara heita sápuvatninu og fötunum yfir í bala og byrja að þvo í höndunum. Vá hvað það er leiðin- legt og sveitt að þvo í höndunum. Eftir hálftíma langaði mig helst til að fara að gráta, gefast upp og fara á fyllerí. En þá kom Fefí, hús- móðirin, sem betur fer heim og sagði að þetta væri allt í lagi og að hún gæfi alltaf frá sér smá bruna- lykt. Því næst fór hún nær öllsömul ofan í rulluna, þar sem hún mixaði eitthvað og að því sem virtist snéri henni í gang. Og það var eins og við manninn mælt, rússneska rullan á rúllandi sving! Þar með var þvottaóförum mínum þó ekki lokið því það virðist vera eitt helsta markmið rullunnar, í stað þess að þvo fötin, að flækja þau frekar rækilega saman. Ég tala nú ekki um ef það er brjóstahaldari með í för. Svo maður þarf fyrst að leysa úr allri flækjunni og svo vinda öll herlegheitin í höndunum. Djöfull skal ég muna þetta þegar ég kem heim og er löt og nenni ekki að setja í vél. Hippi my ass, vestrænn lúxus eða dauði! KÚBUÆVINTÝRI TINNA ÞÓRUDÓTTIR ÞORVALDSDÓTTIR SKRIFAR FRÁ HAVANA Þvottadagur ÞVEGIÐ Í HÖNDUM Eftir meint andlát „þvottavélarinnar“ var tekið til við að þvo í höndum. 65 ÁR Á HAFSBOTNI Flakið er afar heillegt þótt það hafi verið á hafsbotni í 65 ár. Ágangur kafara í flakið hefur þó sett sitt mark á það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.