Fréttablaðið - 15.04.2006, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 15.04.2006, Blaðsíða 65
LAUGARDAGUR 15. apríl 2006 45 Gleðilega páska við erum eggjandi um páskana AFGREIÐSLUtími yfir páskaNA: Skírdagur 13-18; laugardagur 11-18. 30% A F S L Á T T U R 30% A F S L Á T T U R 30% A F S L Á T T U R 30% A F S L Á T T U R A F S L Á T T U R 15% Maine dömu- og herrafatnaður CASUAL CLUB dömufatnaður Allur náttfatnaður og inniskór fyrir dömur Allur náttfatnaður fyrir börn Allir maskarar vor Nýtt VISA-tímabil ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S D EB 3 22 35 0 4/ 20 06 Peaches Honeyblossom Michelle Charlotte Angel Vanessa Geldof heitir hún heillin. Hún gengur þó oftast undir nafninu Peaches Geld- of og segist vera ánægð með her- legheitin sem nafnið hennar er, finnst það fallegt og örlítið „kitsch.“ Hún er dóttir Bob Geldof eins og flestir vita og hefur stimplað sig inn sem eina best klæddu konu Bretlands og verið á ófáum slíkum topplistum í breskum tímaritum. Sjálf segist henni líka best að vera kynþokkafull á óljósan hátt. „Ég hef engan áhuga á að líta út eins og Jordan, mér finnst kyn- þokkafyllra að klæða sig í föt sem hylja líkamann. Það er svo mikil áhersla á stúlkur að vera kyn- þokkafullar að margar ungar konur telja sig ekki hafa annan kost en að klæða sig í ögrandi flík- ur. Það er algjörlega rangt,“ segir Peaches sem er ekki þekkt fyrir að liggja á skoðunum sínum. Hún er með skemmtilegan stíl, örlítið rokkaralegan en stundum einfaldlega kvenlegan. Hún er alltaf með svartan, þykkan „eyel- iner“ sem fer henni afar vel og örlítið reytt hárið gerir hana töff- aralegri en ella. Einnig er hún ósmeyk við að klæðast fötum sem eru ekki frá dýrasta hönnuðinum í bænum og jafnvel bara frá Top Shop, þó svo að hún eigi sennilega sæg af peningum. Litla stúlkan með stóra nafnið PEACHES Hún er dásamlega sæt hérna í fallegum silkikjól og með rauða eyrnalokka sem fara einstaklega vel við. ROKKARI Hér er hún í töffaralegum fíling. AUGNFARÐI Hún er þekkt fyrir augnfarða sinn enda sparar hún ekki „eyelinerinn“ hér frekar en vanalega. Karlmenn hafa ekki eins fjölda- mörg tæki og tól til að gera sig fína eins og konurnar. Besta tækið sem þeir hafa hlýtur hins vegar að vera rakspírinn enda getur góður rakspíri heillað hvaða konu sem er upp úr skónum. Vandinn er bara að passa að setja ekki of mikið því þá verða áhrifin þveröfug því fátt er eins fráhrindandi fyrir konur eins og útúr-rakspíraður gaur. Snyrtivöruframleiðandinn Zihr býður upp á margar vörutegundir fyrir karlmennina og sú nýjasta er nýr ilmur að nafni Cordoroy. Sá er mjúkur eins og flauel, mildur og góður. Ilmurinn er blanda af frönskum lavender, mandarínu, viðarilmi, vanillu, greipi og örlitl- um kryddkeim. Umbúðirnar eru í brúnum tónum og flöskurnar svo karlmannlegar og töff að enginn alvöru töffari ætti að skammast sín fyrir að láta glitta í þær á bað- herberginu. Minni flaskan er svo með „roll-on“ stút sem gerir það ennþá auðveldara að skella rak- spíranum á smettið, bara smá rúll- un yfir andlitið og nudda svo. Full- komið. Karlmann- legur ilmur ROLL-ON Þægileg flaska með „roll-on“ stút. ILMUR Corduroy er nýjasti ilmur- inn frá Zirh.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.