Fréttablaðið - 19.04.2006, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 19.04.2006, Blaðsíða 51
MIÐVIKUDAGUR 19. apríl 2006 Hjónin Haukur Páll Haraldsson barítónsöngvari og Marilee Willi- ams sópransöngkona munu flytja úrval amerískra söngperla ásamt píanóleikaranum Donald Wages á tónleikum í Salnum í kvöld. Tón- leikarnir eru liður í TÍBRÁR tón- leikaröðinni en þar verða fluttar aríur, ljóð og sönglög eftir amer- íska tónmeistara tuttugustu aldar, allt frá Dominick Argento og Samuel Barber til laga George Gershwin úr söngleiknum Porgy og Bess og tóna Leonard Bern- stein úr West Side Story. „Fyrri hluti tónleikanna er helgaður klassískum sönglögum amerískra tónskálda sem ekki hafa heyrst mikið hérlendis,“ segir Haukur Páll en hann hefur starfað í Bandaríkjunum ásamt konu sinni sem fædd er þar. „Við erum búsett í Þýskalandi en höfum unnið talsvert í Bandaríkj- unum og kynnst þessari tónlist vel.“ Þau hjón eru hér í stuttri heimsókn og nýta tækifærið til að kynna þessa söngvænu og áheyri- legu músík fyrir Íslendingum sem máski kannast betur við söngleikjatónlist Gershwins og Bernsteins, en þeirra tónar munu heyrast í síðari hluta dagskrár- innar. Tónleikarnir hefjast kl. 20 en nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Salarins, www.salur- inn.is - khh Perlur úr vestrinu MARILEE WILLIAMS OG HAUKUR PÁLL HARALDSSON SÖNGVARAR ÁSAMT DONALD WAGES PÍANÓLEIKARA Amerískar söngperlur í Salnum. FRÉTTABLAÐIÐ/ HEIÐA. HLÁTURHÁTIÐ Opnunarhátíð fö 28/4 kl. 16-18 Grín til góðs! Til styrktar Umhyggju, félagi langveikra barna. Miðaverð 1.000 kr KRINGLUKRáIN fyrir leikhúsgesti Tilboðsmatseðill KRINGLUK ÁIN ��������������������������������������������������������� ����������������� �� ���������� �������������������������� ������������ �������������� �� ����������� ���������������� ��� ������������������ ��������������� ��������� ���������������� ���������� ���������������� ���������� ��������������������������� ��������������������������� ��������������������������� ��������������������� �������������������������������������� VIÐTALIÐ eftir Lailu Margréti Arnþórsdóttur Föstud. 21. apríl kl. 20.00 Fimmtud. 27. apríl kl. 20.00 DANSleikhúsið frumsýnir á Nýja sviði Borgarleikhússins 9., 11., 19. og 23. apríl The DANCEtheater Fallinn engill & I´m FINE Miðasala er í Borgarleikhúsinu, sími 568 8000 og á vefnum www.borgarleikhus.is Leikfélagið Snúður og Snælda sýnir leikritið GLÆPIR OG GÓÐVERK Byggð á verki Antons Delmer, “Don´t utter a note” Leikstjóri: Bjarni Ingvarsson leikgerð: Sigrún Valbergsdóttir Sýningar í IÐNÓ 12. sýning fös. 21. april kl. 14.00 13. sýning sun. 23. april kl. 14.00 14. sýning mið. 26. april kl. 14.00 15. sýning sun. 30. apríl kl. 14.00 Ath síðasta sýning Miðapantanir í Iðnó s. 562 9700 og við innganginn www.midi.is Miðaverð kr. 1.200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.