Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.04.2006, Qupperneq 69

Fréttablaðið - 20.04.2006, Qupperneq 69
FIMMTUDAGUR 20. apríl 2006 53 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? APRÍL 17 18 19 20 21 22 23 Fimmtudagur ■ ■ TÓNLEIKAR  17.00 Margrét Bóasdóttir söng- kona flytur 10 Biblíuljóð eftir tékk- neska tónskáldið Antonin Dvorák á dagskrá Kirkjulistahátíðar í Seltjarnarneskirkju ásamt Hrefnu Eggertsdóttur píanóleikara.  20.00 Graduale Nobili heldur tónleika í Langholtskirkju. Á efn- isskránni eru Maríuverk - íslensk og erlend. Stjórnandi er Jón Stefánsson.  20.00 Kvartett Sigurðar Flosasonar heldur útgáfutónleika ásamt Kristjönu Stefánsdóttur á Jazzhátíð í Garðabæ. Tónleikarnir verða haldnir í sal Tónlistarskóla Garðabæjar í Kirkjulundi 11.  21.00 Djasskvartettinn Skófílar spilar á Kaffi Kúltúr í Alþjóðahúsinu. Aðgangseyrir 1000 kr.  21.15 Ragnheiður og Haukur Gröndal leika íslensk þjóðlög í nýjum útsetningum á Jazzhátíð í Garðabæ. Tónleikarnir verða haldnir í sal Tónlistarskóla Garðabæjar í Kirkjulundi 11.  22.00 Hljómsveitin Fræ heldur sína fyrstu tónleika á skemmtistaðnum Sirkus við Klapparstíg. ■ ■ OPNANIR  Harpa Hrund Njálsdóttir opnar sýninguna Hvað er einn litningur á milli vina? og sýnir fallegar og skemmtilegar ljósmyndir af börnum með Downs-heilkenni á Veggnum á 1. hæð, framan við myndasal Þjóðminjasafnsins. ■ ■ SKEMMTANIR  Hammond-hátíð verður sett á Djúpavogi, fjölbreytt dagskrá alla helgina. ■ ■ SÍÐUSTU FORVÖÐ  15.00 Síðasta sýningarhelgi á verkum finnsku listakonunnar Elinu Bortherus, Þórs Vigfússonar og Rúríar í Gerðasafni. Leiðsögn verð- ur um sýninguna á sumardaginn fyrsta kl. 15 en sýningum lýkur á sunnudag. ■ ■ UPPÁKOMUR  14.00 Dagskrá í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í Laugarnesi. Dúó Stemma flytur nokkur lög, Berglind Gunnarsdóttir les eigin ljóð og Helga Pálína Brynjólfsdóttir sýnir silkisjöl.  15.00 Fjölskyldudagur í Minjasafninu á Akureyri. Fjölbreytt dagskrá fyrir alla aldurshópa.  11.00 Sungið og leikið á Þjóðminjasafni Íslands. Opið hús verður allan daginn og fjölbreytt dag- skrá fyrir fjölskyldur, blöðrur og sum- argjafir. Opið frá 11-17 og aðgangur ókeypis. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. Sumarið er lögformlega komið og með síhækkandi sól rennur upp hláturtíð í Borgarleikhúsinu. Til stendur að kæta geð leikhúsgesta með ýmsum hætti en í næstu viku hefst dagskráin með pompi og prakt með sérstakri opnunarhátíð. Í tilefni þessa koma meðal annars gestir frá Leikfélagi Akureyrar og sýna gamanleikinn Fullkomið brúðkaup, farsinn Viltu finna milljón? verður frumsýndur og helstu grínarar landsins munu troða upp á Stóra sviðinu. Á opnunarhátíðinni verður opnuð skopmyndasýninga á verk- um Hugleiks og Sigmund og mun Ilmur Stefánsdóttir myndlistar- kona taka lagið með hljómsveit sinni og sýna ýmsa gjörninga/hluti sem fjöllistahópurinn CommonN- onsense hefur búið til. Allur ágóði af opnunarhátíðinni rennur síðan til Umhyggju - félags til stuðnings langveikum börnum. Leikarar úr Leikfélagi Reykja- víkur verða með óvænta uppákomu sem tengist gömlum áramóta- skaupum Sjónvarpsins og mun félagið einnig etja kappi við Leik- félag Akureyrar í keppninni um Bananabikarinn í leikhússport- keppni. Borgarleikhúsið mun líka standa fyrir sérstöku hláturnám- skeiði í umsjón Ástu Valdimars- dóttur í tengslum við hátíðina. Tenórinn, hin vinsæla sýning Guð- mundar Ólafssonar verður sýnd á ný á Litla sviðinu og leikritið Belg- íska Kongó eftir Braga Ólafsson verður sýnt á Nýja sviðinu en sýn- ingin er að ljúka sínu þriðja leik- ári fyrir fullu húsi. -khh Hýrna brár landans ÓVÆNTAR UPPÁKOMUR OG ENDURKOMUR Í BORGARLEIKHÚSINU Guðmundur Ólafs- son fer á kostum í Tenórnum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.