Fréttablaðið - 23.04.2006, Blaðsíða 24
ATVINNA
2 23. apríl 2006 SUNNUDAGUR
Grunnskóli Snæfellsbæjar
Hellissandi - Ólafsvík - Lýsuhólsskóla
Kennarastöður 2006 - 2007
Auglýst er eftir grunnskólakennurum á starfsstöðvar skól-
ans í Ólafsvík og á Hellissandi næsta skólaár, 2006-07.
Kennslugreinar:
• upplýsingatækni og umsjón tölvukerfa skólans
• list - og verkgreinar
• íslenska 8.-10.bekk
• danska
• heimilisfræði
• tónmennt
• umsjónarkennsla 4.bekkjar
• umsjónarkennsla 6.-10.b
• stærðfræði 6. - 10.b
Frekari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 894 9903.
Upplýsingar um skólastarfið má finna á vefslóðinni gsnb.is.
Aðgengilegar upplýsingar um Snæfellsbæ eru að finna á
snb.is
Umsóknir er tilgreini menntun, áhugasvið og fyrri störf
umsækjenda ásamt a.m.k. 1 nafni meðmælenda og eða
umsagnaraðila berist skólastjóra, Ennisbraut 11, 355
Ólafsvík ellegar á netfangið sveinn@gsnb.is
Umsóknarfrestur er til 4. maí
Skólastjóri
Starfsl‡sing:
Starfsma›urinn sinnir símavörslu, skilabo›um, móttöku
vi›skiptavina og tilheyrandi. A›sto› vi› ritvinnslu, skjalager›
og a›ra bakvinnslu. A›sto› vi› gestamóttökur auk annarra
tilfallandi verkefna.
Hæfniskröfur:
Vinnuveitandi leggur áherslu á fága›a framkomu og a›
símsvörun sé persónuleg, vöndu› og traust.
stundvísi
sveigjanleiki
gó› enskukunnátta
hæfni í mannlegum samskiptum
almenn tölvukunnátta
metna›ur
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is
fyrir 1. maí nk.
Uppl‡singar veita Baldur G. Jónsson og Ásthildur
Gu›laugsdóttir. Netföng: baldur@hagvangur.is og
asthildur@hagvangur.is
- vi› rá›um
Óska› er eftir starfsmanni í móttöku
Opinna kerfa, vinnutími frá kl. 12.30-17.00.
Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is
Starfsma›ur í móttöku