Fréttablaðið - 23.04.2006, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 23.04.2006, Blaðsíða 29
Hrafnista www.hrafnista.is - hlutastörf 81mm 11 0m m Á Sólbakka eru nú starfræktar 3 deildir og um 50 börn dvelja í leikskólanum. Lögð er áhersla á vináttu og frjálsan leik. Helstu verkefni: • Ábyrgð á mótun heildarstefnu í uppeldis- og menntamálum leikskólans • Ábyrgð á rekstri leikskólans Menntunar og hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun er áskilin • Framhaldsmenntun í stjórnun er æskileg • Stjórnunarhæfileikar og reynsla af stjórnun • Lipurð í mannlegum samskiptum • Tölvukunnátta og þekking á rekstri • Góð skipulagshæfni, frumkvæði og metnaður í starfi Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags leikskólakennara og Launanefndar sveitarfélaga. Umsóknum fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf og skulu berast fyrir 28.apríl nk. til skrifstofu Menntasviðs Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 1. Nánari upplýsingar veita Hildur Skarphéðinsdóttir skrifstofustjóri grunnskólaskrifstofu (hildur.skarphedinsdottir@reykjavik.is) eða Ingunn Gísladóttir starfsmannastjóri (ingunn.gisladottir@reykjavik.is) í síma 411 7000 LEIKSKÓLASTJÓRI SÓLBAKKA Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Eimskip er hluti af Avion Group sem er stærsta flutningafélag landsins. Hjá fyrirtækinu starfa 4.500 starfsmenn á 85 starfsstöðvum um allan heim. Avion Group var valið annað framsæknasta fyrirtæki Evrópu á Europe’s 500 listanum árið 2005 en listinn er tekinn saman af Europe’s Entrepreneurs for Growth. Avion Group er fyrsta íslenska fyrirtækið sem nær svo ofarlega á Europe’s 500. Eimskip annast hvers konar flutninga hvar sem er í heiminum og býður viðskiptavinum sínum upp á víðtæka vöruhúsaþjónustu. Starfsfólk Eimskips er sérhæft á sínu sviði, nýtur markvissrar símenntunar og margvís- legra fríðinda, s.s. líkamsræktarstyrkja, orlofshúsa og reglulegra skemmtana. Við vitum að ánægt starfsfólk er lykillinn að góðum árangri á vinnustað. Hæfniskröfur • Lyftararéttindi fyrir vöruhúsaþjónustu æskileg • Meirapróf skilyrði fyrir störf við akstur • Íslenskukunnátta • Þjónustuvilji • Nákvæm vinnubrögð Starfssvið • Almenn vörumeðhöndlun • Samskipti og þjónusta við viðskiptavini • Flokkun og dreifing vöru í dreifingarmiðstöð • Önnur tilfallandi störf • Akstur SUMARSTÖRF Okkur vantar hresst og duglegt ungt fólk til ýmissa sumarstarfa hjá Eimskip; í Vöruhóteli, hafnarsvæði og hjá Flytjanda. Nánari upplýsingar á heimasíðu Eimskips, www.eimskip.is. FRAMTÍÐARSTÖRF Við leitum að metnaðarfullum, duglegum og stundvísum einstaklingum, sem geta unnið undir álagi, í Vöruhótel Eimskips og Flytjanda. Um er að ræða framtíðarstörf við vörumóttöku, vöruafgreiðslu og akstur. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsækjendur þurfa að vera orðnir 18 ára og með hreint sakavottorð. Viltu vinna hjá einu framsæknasta fyrirtæki Evrópu? Við hvetjum áhugasama til að sækja um á heimsíðu okkar, www.eimskip.is. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. ATVINNA SUNNUDAGUR 23. apríl 2006 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.