Fréttablaðið - 23.04.2006, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 23.04.2006, Blaðsíða 28
ATVINNA 6 23. apríl 2006 SUNNUDAGUR www.kopavogur.is - www.job.is KÓPAVOGSBÆR HÖRÐUVALLASKÓLI Hörðuvallaskóli er nýr grunnskóli í Kóra- hverfi í Kópavogi og tekur hann til starfa á hausti komandi. Nemendur í hverfinu sem eiga að fara í 1. -4. bekk hefja þar nám. Starfsemi skólans mun taka mið af því að koma tíl móts við þarfir hvers og eins nemanda. Sérstakir áhersluþættir munu mótast eftir því sem skólastarfið eflist. Horft verður sérstaklega á, með hvaða hætti nemendur geta lokið tónlistarnámi, íþróttum og tómstunda- námi að eigin vali í beinu framhaldi af skóladegi og Dægradvöl. Einnig verður mótuð stefna sem leggur aukna áherslu á tungumálakennslu, svo sem ensku. Foreldrar sem eiga börn á áðurnefndum aldri í hverfinu og hafa ekki skrá þau í skólann eru hvattir til að gera það hið fyrsta á Skólaskrifstofu Kópavogsbæjar. Eftirtalin störf eru laus til umsóknar við skólann: • Umsjónarkennarar 1. – 4. bekkur • Íþróttakennari með umsjón • Kennari (fjölvirkja) t.d. í smíðum, föndri, hannyrðum, matreiðslu. • Ritari í 75%stöðu • Húsvörður • Gangaverðir/ræstar Laun skv. kjarasamningum viðkomandi stéttar- félaga og Launanefndar sveitarfélaga. Konur jafnt sem karlar hvött til að sækja um störfin Upplýsingar gefur Helgi Halldórsson skólastjóri í síma 868 4239. Ráðning er frá 1. ágúst næstkomandi. Sjá nánar á job.is Fasteignasala til sölu. Ein af eldri og þekktari fasteignasölum í Reykjavík til sölu. Hentugt tækifæri fyrir 2-3 löggilta fasteignasala eða lögmenn. Uppl. merkt „Fasteignasala – 5“ sendist Fréttabl. á netfangið box@frett.is merkt Fasteignasala fyrir 26. þm. Meiraprófsbílstjóri með full réttindi óskast til starfa sem fyrst. Sími 588 5100 / gamastod@emax.is Starfsfólk vantar í eldhús Reykjalundar endurhæfingar. Vaktavinna. Upplýsingar gefur: Gunnar Jónsson yfirmatreiðslumeistari í síma: 585-1420 Viltu vinna hjá framsæknu fyrirtæki? Hjá Samskipum er kraftmikið starfsmannafélag með fjölbreytta starfsemi, s.s. golfklúbb, siglingaklúbb og aðgang að 8 tonna skemmtibáti, fimm sumarbústaði að Bifröst og margt fleira skemmtilegt. Hjá Samskipum á Íslandi vinna 650 skemmtilegir starfsmenn. Slástu í hópinn! Bílstjóri óskast á akstursleiðina Reykjavík - Egilsstaðir Samskip hf. óska eftir að ráða bílstjóra Landflutninga – Samskipa, Austurlandi. Um er að ræða stöðu bílstjóra í vaktavinnu á aksturs- leiðinni frá Reykjavík til Egilsstaða. Umsækjendur skulu hafa lokið meiraprófi og eru ADR réttindi æskileg en ekki skilyrði. Skilyrði er að umsækjendur hafi reynslu af akstri, góða hæfni til mannlegra samskipta og er gerð krafa um reglusemi og góða ástundun. Áhugasamir: Vinsamlegast fyllið út umsókn á vef Samskipa www.samskip.is (veljið „Bílstjóri á austurleið - auglýst staða“) fyrir 28. apríl 2006. Allar nánari upplýsingar veitir Ágúst Arnórsson, rekstrarstjóri á Egilsstöðum. Sími 858 8830, tölvupóstfang aga@samskip.is. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. A RG U S / 06 -0 24 4 Flúðaskóli auglýsir eftir kennurum til starfa næsta vetur. Kennara vantar í íslensku á unglingastigi, íþróttakennslu og umsjón á miðstigi. Flúðaskóli er einsetinn dreifbýlisskóli með rúmlega 190 nemendur frá 1. - 10. bekk, 25 kennarar starfa við skólann og þar fer fram metnaðarfullt skólastarf. Skólinn er staðsettur í frábæru umhverfi þar sem fram fer lifandi þróunarstarf. Helstu áhersluþættir eru Fjölgreindarkenning Gardners og Lesið í skóginn með skólum. Umsóknarfrestur er til 29. apríl 2006. Nánari upplýsingar gefur Guðrún Pétursdóttir skóla- stjóri í síma 4806611 / 8471359, netfang gudrunp@fludaskoli.is eða Ragnhildur Birgisdóttir aðstoðarskólastjóri í síma 4806612 / 8636416, net- fang ragnhildur@fludaskoli.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.