Fréttablaðið - 23.04.2006, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 23.04.2006, Blaðsíða 32
ATVINNA 10 23. apríl 2006 SUNNUDAGUR BM Vallá ehf óskar eftir að ráða meiraprófsbílstjóra á athafnasvæði félagsins í Reykjavik Nánari upplýsingar gefur Þorlaugur í síma 898 4200 eða lager@bmvalla.is Fjölbreytt starf á lager og við útkeyrslu Við leitum að dugmiklum og samviskusömum starfsmanni til framtíðarstarfa við vörutiltekt í frystigeymslu fyrirtækisins og við sendistörf á litlum sendibíl. Æskilegt en ekki skilyrði, er að viðkomandi sé með lyftarapróf auk bílprófs. Allar nánari upplýsingar um starfið eru veittar hjá dreifingarstjóra Emmessís í síma 569 2383. Umsóknir skulu sendar skrifstofu Emmessís hf. Bitruhálsi 1, 110 Reykjavík eða á netfangið; eyjolfurj@emmess.is fyrir 2. maí n.k. Hjúkrunardeildarstjóri óskast á bráðamóttöku 10D við Hringbraut. Starfs- hlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. júní 2006. Deildin tilheyrir slysa- og bráðasviði og er móttöku- deild fyrir bráðveika einstaklinga. Hjúkrunardeildar- stjóri er yfirmaður hjúkrunar á deildinni. Hjúkrunar- deildarstjóri ber ábyrgð á uppbyggingu og þróun hjúkrunar, yfirgripsmiklu starfsmannahaldi, rekstrar- þáttum og áætlanagerð. Hann skal stuðla að þekking- arþróun í bráðahjúkrun, m.a. með því að hvetja til rannsókna og nýta rannsóknarniðurstöður. Umsækjendur skulu hafa a.m.k. fimm ára starfs- reynslu í bráðahjúkrun og reynslu í starfsmanna- stjórnun. Æskilegt er að umsækjendur hafi MS próf í hjúkrunarfræði Leitað er eftir framsæknum og dug- miklum leiðtoga í hjúkrun. Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilskrá. Jafnframt skal leggja fram af- rit af prófskírteinum og hjúkrunarleyfi. Einnig afrit af ritgerðum, þróunarverkefnum og vísindastörfum sem umsækjandi hefur unnið, tekið þátt í að vinna eða birt. Mat á hæfni umsækjenda byggist á innsendum gögnum, umsögn stöðunefndar hjúkrunarráðs LSH og viðtölum við umsækjendur. Umsóknargögn berist fyrir 8. maí 2006 á skrifstofu hjúkrunar í Fossvogi. Upplýsingar veitir Margrét Tóm- asdóttir, sviðsstjóri hjúkrunar, í síma 543 2270, net- fang margt@landspitali.is. Umsækjendum er bent á leiðbeiningar stöðunefndar hjúkrunarráðs LSH á vef spítalans varðandi frágang umsókna um stjórnunarstöður í hjúkrun. Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjár- málaráðherra. Umsóknareyðublöð fást í upplýsingum Fossvogi og Hringbraut, skrifstofu starfsmannamála Eiríksgötu 5, á heimasíðu www.landspitali.is. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf á Landspítala – háskólasjúkrahúsi. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Landspítali- háskólasjúkrahús er reyklaus vinnustaður. Sumarafleysingar Hjúkrunarnemar-læknanemar Hafið þið áhuga á að starfa með öldruðum? Við höfum áhuga á að fá ykkur til starfa. Ýmsir vaktamöguleikar í boði. Sjálfstæð vinna á deildum. Ívilnandi launakerfi. Mjög góð reynsla sem nýtist ykkur í áframhaldandi námi. Húsvakt Einnig óskum við eftir afleysingu á húsvakt. Endilega hafið samband og kynnið ykkur heimilið með því að koma í heimsókn eða kíkið á netið www.grund.is. Þar má einnig sækja um starf. Ef þið viljið frekari upplýsingar má hafa samband við starfsmannastjóra í síma 530-6100 eða með tölvupósti á netfangið dagny@grund.is www.vogr.is Pípulagningamenn óskast í vinnu. Viðhald á ríkisspítölunum, nýlagnir í tilboðsvinnu. Upplýsingar veitir Snæbjörn í síma: 6955999. Lagerstarf Heildsölu í Reykjavík vantar mann til starfa sem fyrst, helst með lyftarapróf – þó ekki skilyrði. Umsóknir sendist á box@frett.is merkt „EK“ Lögfræðingur, sviðsstjóri þjónustusviðs Leitað er að lögfræðingi í starf sviðsstjóra þjónustusviðs Skipulagsstofnunar Sviðsstjórinn stjórnar þjónustusviði sem sinnir lögfræðiráðgjöf við úrlausn viðfangsefna stofnunarinnar, rekstri, skjala- og gagnasöfnum, móttöku og skjalaskráningu, útgáfu- og kynningarmálum og tölvuþjónustu. Laun greiðast samkvæmt samningi fjármála- ráðuneytisins við viðkomandi stéttarfélag. Upplýsingar um Skipulagsstofnun er að finna á heimasíðu stofnunarinnar: www.skipulag.is. Nánari upplýsingar um starfið veitir Stefán Thors, skipulagsstjóri ríkisins í síma 595 4100. Umsókn sendist Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík fyrir 15. maí 2006. Skipulagsstofnun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.