Fréttablaðið - 23.04.2006, Side 32

Fréttablaðið - 23.04.2006, Side 32
ATVINNA 10 23. apríl 2006 SUNNUDAGUR BM Vallá ehf óskar eftir að ráða meiraprófsbílstjóra á athafnasvæði félagsins í Reykjavik Nánari upplýsingar gefur Þorlaugur í síma 898 4200 eða lager@bmvalla.is Fjölbreytt starf á lager og við útkeyrslu Við leitum að dugmiklum og samviskusömum starfsmanni til framtíðarstarfa við vörutiltekt í frystigeymslu fyrirtækisins og við sendistörf á litlum sendibíl. Æskilegt en ekki skilyrði, er að viðkomandi sé með lyftarapróf auk bílprófs. Allar nánari upplýsingar um starfið eru veittar hjá dreifingarstjóra Emmessís í síma 569 2383. Umsóknir skulu sendar skrifstofu Emmessís hf. Bitruhálsi 1, 110 Reykjavík eða á netfangið; eyjolfurj@emmess.is fyrir 2. maí n.k. Hjúkrunardeildarstjóri óskast á bráðamóttöku 10D við Hringbraut. Starfs- hlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. júní 2006. Deildin tilheyrir slysa- og bráðasviði og er móttöku- deild fyrir bráðveika einstaklinga. Hjúkrunardeildar- stjóri er yfirmaður hjúkrunar á deildinni. Hjúkrunar- deildarstjóri ber ábyrgð á uppbyggingu og þróun hjúkrunar, yfirgripsmiklu starfsmannahaldi, rekstrar- þáttum og áætlanagerð. Hann skal stuðla að þekking- arþróun í bráðahjúkrun, m.a. með því að hvetja til rannsókna og nýta rannsóknarniðurstöður. Umsækjendur skulu hafa a.m.k. fimm ára starfs- reynslu í bráðahjúkrun og reynslu í starfsmanna- stjórnun. Æskilegt er að umsækjendur hafi MS próf í hjúkrunarfræði Leitað er eftir framsæknum og dug- miklum leiðtoga í hjúkrun. Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilskrá. Jafnframt skal leggja fram af- rit af prófskírteinum og hjúkrunarleyfi. Einnig afrit af ritgerðum, þróunarverkefnum og vísindastörfum sem umsækjandi hefur unnið, tekið þátt í að vinna eða birt. Mat á hæfni umsækjenda byggist á innsendum gögnum, umsögn stöðunefndar hjúkrunarráðs LSH og viðtölum við umsækjendur. Umsóknargögn berist fyrir 8. maí 2006 á skrifstofu hjúkrunar í Fossvogi. Upplýsingar veitir Margrét Tóm- asdóttir, sviðsstjóri hjúkrunar, í síma 543 2270, net- fang margt@landspitali.is. Umsækjendum er bent á leiðbeiningar stöðunefndar hjúkrunarráðs LSH á vef spítalans varðandi frágang umsókna um stjórnunarstöður í hjúkrun. Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjár- málaráðherra. Umsóknareyðublöð fást í upplýsingum Fossvogi og Hringbraut, skrifstofu starfsmannamála Eiríksgötu 5, á heimasíðu www.landspitali.is. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf á Landspítala – háskólasjúkrahúsi. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Landspítali- háskólasjúkrahús er reyklaus vinnustaður. Sumarafleysingar Hjúkrunarnemar-læknanemar Hafið þið áhuga á að starfa með öldruðum? Við höfum áhuga á að fá ykkur til starfa. Ýmsir vaktamöguleikar í boði. Sjálfstæð vinna á deildum. Ívilnandi launakerfi. Mjög góð reynsla sem nýtist ykkur í áframhaldandi námi. Húsvakt Einnig óskum við eftir afleysingu á húsvakt. Endilega hafið samband og kynnið ykkur heimilið með því að koma í heimsókn eða kíkið á netið www.grund.is. Þar má einnig sækja um starf. Ef þið viljið frekari upplýsingar má hafa samband við starfsmannastjóra í síma 530-6100 eða með tölvupósti á netfangið dagny@grund.is www.vogr.is Pípulagningamenn óskast í vinnu. Viðhald á ríkisspítölunum, nýlagnir í tilboðsvinnu. Upplýsingar veitir Snæbjörn í síma: 6955999. Lagerstarf Heildsölu í Reykjavík vantar mann til starfa sem fyrst, helst með lyftarapróf – þó ekki skilyrði. Umsóknir sendist á box@frett.is merkt „EK“ Lögfræðingur, sviðsstjóri þjónustusviðs Leitað er að lögfræðingi í starf sviðsstjóra þjónustusviðs Skipulagsstofnunar Sviðsstjórinn stjórnar þjónustusviði sem sinnir lögfræðiráðgjöf við úrlausn viðfangsefna stofnunarinnar, rekstri, skjala- og gagnasöfnum, móttöku og skjalaskráningu, útgáfu- og kynningarmálum og tölvuþjónustu. Laun greiðast samkvæmt samningi fjármála- ráðuneytisins við viðkomandi stéttarfélag. Upplýsingar um Skipulagsstofnun er að finna á heimasíðu stofnunarinnar: www.skipulag.is. Nánari upplýsingar um starfið veitir Stefán Thors, skipulagsstjóri ríkisins í síma 595 4100. Umsókn sendist Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík fyrir 15. maí 2006. Skipulagsstofnun

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.