Fréttablaðið - 23.04.2006, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 23.04.2006, Blaðsíða 26
ATVINNA 4 23. apríl 2006 SUNNUDAGUR Veitingastaðurinn býður uppá einstaklega fjölbreyttan matseðil með alþjóðlegu yfirbragði og einungis fyrsta flokks hráefni. Á barnum er boðið uppá úrval spennandi smárétta ásamt drykkjum í afslöppuðu og þægilegu umhverfi. Við leitum að: Matreiðslumönnum Við leitum að fólki í hlutastarf og fullt starf! Senda skal inn umsóknir fyrir 01.05. 2006. Raggi Omarson, yfirmatriðslumaður ragnar.omarsson@radissonsas.com gsm: 822 9019 sími: 599 1000 Radisson SAS 1919 Hotel Pósthússtræti 2, 101 Reykjavik 1919.reykjavik.radissonsas.com ÍSAFJARÐARBÆR Lausar kennarastöður við grunnskóla Ísafjarðarbæjar Grunnskólar Ísafjarðarbæjar eru fjórir, á Ísafirði, Suðureyri, Flateyri og Þingeyri með nemendafjölda frá 40-540. Í skólum bæjarins er lögð áhersla á ánægju nemenda og þroska þeirra og um leið að mæta mismunandi þörfum nemenda, m.a. með sveigjanlegu skólastarfi og einstaklingsmiðaðra námi en áður. Áher- sla er á samstarf milli skóla, en þó sjálfstæði og fjölbreytni í skólastarfi. Grunn- skólar Ísafjarðarbæjar vinna saman gegn einelti eftir áætlun Olweusar. Ísafjarðarbær er bær í sókn sem hefur margt að bjóða, m.a. góða þjónustu, leikskóla, öflugt íþróttastarf, tónlistarskóla, menntaskóla og ótakmarkaða lands- lagsfegurð. Grunnskólinn á Ísafirði Lausar stöður eru í almennri kennslu á yngsta og miðstigi (100%), sérgreinakennsla á unglingastigi, einkum samfélags- og raungreinar (100%), tæknimennt (100%), myndmennt (100%), dannskennsla í öll- um skólum (100%), tónmennt (hlutastarf) og heimilisfræði (100%). Einnig vantar sérkennara (50-100%) og þroskaþjálfa í sérdeild. Grunnskólinn á Þingeyri Lausar stöður eru í umsjónarkennslu hjá 3.-8. bekk, almennri kennslu á öllum stigum, heimilisfræði og tónmennt. Grunnskólinn á Flateyri Lausar stöður eru í umsjónarkennslu á yngsta og miðstigi. Einnig er laus staða við íþróttakennslu sem deilist með Grunnskólanum á Suðureyri. Grunnskólinn á Suðureyri Lausar stöður eru við kennslu á yngsta stigi, í ýmsum list- og verk- greinum og við íþróttakennslu sem deilist með Grunnskólanum á Flateyri. Allar nánari upplýsingar veita skólastjórar og/eða grunnskólafulltrúi Skólastjóri á Ísafirði er Skarphéðinn Jónsson, s. 450-3100, netfang: skarpi@isafjordur.is Skólastjóri á Suðureyri er Magnús S. Jónsson, s. 456-6129, netfang: msj@snerpa.is Skólastjóri á Þingeyri er Ellert Örn Erlingsson, s. 456 8106, netfang: ellert@isafjordur.is Skólastjóri á Flateyri er Skarphéðinn Ólafsson s. 456-7670, netfang: skarpio@isafjordur.is Grunnskólafulltrúi Iðunn Antonsdóttir s. 450-8000, netfang: grunnskolafulltrui@isafjordur.is Umsóknarfrestur er til 22. maí 2006. Smiðir Kraftafl ehf auglýsir Erum með vana smiði sem óska eftir mikilli vinnu. Upplýsingar í síma 891 8667 Leitum að forstöðuþroskaþjálfa /forstöðumanni í Hafnarfjörð Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Reykja- nesi óskar eftir að ráða forstöðuþroska- þjálfa/forstöðumann á heimili fólks með fötlun í Steinahlíð í Hafnarfirði. Leitað er eftir þroskaþjálfa sem hefur góða sam- starfs- og skipulagshæfileika, jákvæðni og drifkraft. Einnig kemur til greina að ráða einstakling með menntun á sviði félagsvísinda. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum Þ.Í eða S.F.R. Umsóknarfrestur er til 07.05.2006. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 525-0900 á skrif- stofutíma. Umsóknareyðublöð eru á skrifstofunni að Fjarðargötu 13-15 í Hafnarfirði og á heimasíðu Svæðis- skrifstofu www.smfr.is Árskóli Sauðárkróki Við Árskóla eru eftirtaldar stöður lausar skólaárið 2006-2007: Umsjónarkennsla á yngsta stigi, ensku- kennsla, tónmenntakennsla, handmennta- og sérkennsla. Skólasafnskennara vantar til afleysinga næsta skólaár. Umsækjendur þurfa að hafa kennaramennt- un, góða skipulagshæfileika og mikla hæfni í mannlegum samskiptum. Reynsla af teymis- vinnu og áhugi á þróunarstarfi eru einnig mik- ilvægir eiginleikar þar sem skólastarfið byggir á mikilli samvinnu milli kennara. Starf skólaritara er einnig laust til umsóknar. Nánari upplýsingar veita skólastjórnendur í síma: 455 1100 / 822 1141 Umsóknarfrestur er til 10. maí. Heimasíða skólans: http://www.arskoli.is Í Árskóla eru 440 nemendur í 1. – 10. bekk og er starfsemi hans í tveimur skólahúsum. Við skólann er ágætlega búin sérdeild og einnig er aðstaða í tölvu- og upplýsingatækni með því besta sem ger- ist í grunnskólum. Við skólann er skólavistun fyrir nemendur í 1. – 3. bekk. Síðastliðin ár hafa starfs- menn skólans unnið frumkvöðlastarf í sjálfsmati eftir skosku kerfi sem aðlagað hefur verið að ís- lenskum aðstæðum og nefnist ÑGæðagreinar.ì Skólinn vinnur einnig eftir Olweusaráætluninni. Sauðárkrókur býður upp á góða þjónustu, öflugt íþróttastarf, leikskóla og fjölbrautaskóla. Forstöðumaður verslunar og listhúss Sólheimar ses auglýsa laust til umsóknar starf forstöðumanns verslunarinnar Völu og Listhúss Sólheima. Meðal verkefna forstöðumanns er; • Innkaup og sala á dagvöru. • Sala á framleiðsluvörum íbúa og verkstæða á Sólheimum. • Umsjón með öðru því er viðkemur daglegum rekstri. Um er að ræða krefjandi og skemmtilegt starf. Óskað er eftir umsóknum frá einstaklingum sem búa yfir eftirfarandi kostum; • Frumkvæði og jákvæðni. • Áhugi á umhverfisvænum lífsstíl. • Reynsla af verslunarstörfum æskileg. • Skipulögðum og sjálfstæðum vinnubrögðum. Umsóknir skulu berast Guðmundi Ármanni Péturssyni (gap@solheimar.is) sími 480 4412, sem veitir nánari upplýsingar um starfið. Sólheimar eru sjálfbært byggðahverfi í Árnessýslu. Á Sólheimum er m.a. garðyrkjustöð, skógræktarstöð, gistiheimili, verslun með helstu nauðsynjavörur, listhús og sex verkstæði sem vinna að listsköpun og endurvinnslu. Ennfremur kaffihús, höggmyndagarður,kirkja, sundlaug og umhverfissetrið Sesseljuhús. SÓLHEIMAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.