Fréttablaðið - 28.04.2006, Blaðsíða 59
15FÖSTUDAGUR 28. apríl 2006
SMÁAUGLÝSINGAR
Okkur vantar vandvirkan, helst vanan
starfsmann í steypusögun og kjarna-
borun. Þarf að hafa bílpróf og létta
lund. Traust fyrirtæki, góð laun, eftir
hverju ertu að bíða? Hringdu strax í Pét-
ur í síma 893-4014.
Áhaldahús Seltjarnarnes-
bæjar
Verkamenn óskast í fjölbreytta vinnu.
Um framtíðarstörf er að ræða fyrir rétta
aðila. Möguleiki á flokksstjórnun. Upp-
lýsingar gefur bæjartæknifræðingur í
síma 595 9180.
Hamar Þórs húsasmiðir, getum bætt við
okkur verkefnum á höfuðborgarsvæð-
inu og Árborg. Skoðum allt. Vinsamleg-
ast hafið samband við Guðna S. 864
2609, 894 2820 & 863 4143.
Vantar menn í hellulagnir og lóðafrá-
gang. Hafið samband í síma 863 0208.
Vantar fólk í vinnu á bistro bar í hjarta
miðbæjarins, um er að ræða vinnu á
bar, í sal og elhúsi. Nánari upplýsingar í
síma 822 9972.
Prentsmiðja Pmt. Vantar starfskraft við
frágang prentverka og prentun. Um-
sóknir sendist á vinna@pmt.is
22 ára húsasmíðanemi óskar eftir að
komast að hjá meistara í sumar. Nánari
upplýsingar í 659 2656.
Glæsir er týndur
Glæsir sem er 3ja ára gullfallegur
högni, grábröndóttur og hvítur (frekar
lítill og ómerktur) er týndur hann býr í
Skipasundinu. Þeir sem hafa orðið var-
ir við hann vinsamlegaast hafið sam-
band í síma 697 5571, Rakel
AA-fundur karlar, á föstudagskvöldum
kl. 19.30, Seljavegi 2, Reykjavík. Sími
848 9931. www.aa.is
Heitir pottar. Trefjar Hafnarfirði
Vorið gengur í garð! Lóðahreinsun í
Reykjavík 21. til 29. apríl. Virkjum okkur.
Reykjavíkurborg.
Nýja Húsasmiðjuverslunin í Ögurhvarfi
við Breiðholtsbraut er opin alla virka
daga til klukkan 21:00.
Bingó í kvöld. Vinabær.
Verkefnastjórnun, leiðtogaþjálfun. End-
urmenntun Háskóla Íslands.
Vegna vorfagnaðar starfsmanna og við-
skiptavina verður skrifstofa og af-
greiðsla Atlantsskipa lokuð frá klukkan
15 í dag. Atlantsskip. Flytja vörur.
Öryggismyndavélar, vöruverndarhlið,
firmavarnir. Securitas, öryggi í stað
áhættu.
Opið í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum.
Bingó í kvöld. allir velkomnir. Vinabær.
Bingó í kvöld kl. 19:15. Vinabær, Skipholti
33
Tvöfaldur pottur stefnir í 10 milljónir. Lottó.
Einkamál
Leikir
Ýmislegt
Tilkynningar
Tapað - Fundið
Atvinna óskast
Hlíðasmári 15 • 201 Kópavogur • Sími: 585 0100 • Fax: 585 0109
Heiti eignar: GRENSÁSVEGUR, REYKJAVÍK
Stærð í fermetrum: 143,5
Tegund eignar: Verslunahúsnæði
Verð: 33,9 millj.
Húsnæðið er mikið endurnýjað með góðum
verslunargluggum. Fimm ára leigusamningur
með bankatryggingu. Áhvílandi hagstætt lán að
upphæð 22,5 millj. til 40 ára. Góð verslunarein-
ing með miklar leigutekjur.
EIGN FYRIR FJÁRFESTA
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR GYÐA
GERÐARSDÓTTIR, SÖLUMAÐUR Í S. 695-1095
EÐA 585-0100
Fr
u
m
Guðmundur St. Ragnarsson - Löggildur fasteignasali
TIL SÖLU VERSLUNARHÚSNÆÐI
Á GÓÐUM STAÐ Í REYKJAVÍK
Hlíðasmári 15 • 201 Kópavogur • Sími: 585 0100 • Fax: 585 0109
DALSEL 27
ENDARAÐHÚS
OPIÐ HÚS
KL.15-17 Í DAG!
Stærð í fermetrum: 174
Fjöldi herbergja: 6
Teg. eignar: Raðhús+bílg.
Verð:35,4 millj.
NÝTT! ENDARAÐHÚS -
5 SVEFNH. 174,3 FM. +
30 FM. BÍLG. + GOTT LEIKSV.
Glæsilegt, mikið endurnýjað og
vel skipul. 3ja hæða endaraðhús
samt. 200 fm. Falleg eign með
mikið útsýni yfir R.vík og Snæ-
felln. Húsið var málað að utan
2004. 1. HÆÐ: Eldhús sem var
nýlega stækkað og nýuppgert. Stofa með útgengi út á góðar suðvest-
ursvalir. 2. HÆÐ: Á efri hæðinni eru 4 góð sv.herb. öll parketlögð.
JARÐHÆÐ: Rúmgott herb. og úr því útg. út í garð. BÍLAGEYMSLA:
Gott sérstæði í bílgeymslu og með því sérgeymsla.
Allar nánari upplýsingar veitir: Áslaug Baldursdóttir,
sölumaður í síma: 822-9519
Fr
u
m
Guðmundur St. Ragnarsson - Löggildur fasteignasali
Heiðarbyggð 4
Opið hús laugardag 29. apríl milli kl. 13 og 17
Stuðlaberg Fast-
eignasala kynnir
sumarhús í landi
Ásatúns, ca. 7 km
vestan við Flúðir.
Sumarhúsið er
56m² og stendur
á 3400m² leigulóð
og stutt er í alla
þjónustu og golf-
völl. Hitaveita er í
bústaðnum og heitur pottur með tölvustýrðum hitamæli.
Allt innbú fylgir með. Talsverður gróður er í kring um bú-
staðinn, t.d. aspir o.fl. Verð kr. 14.000.000,-
Nánari uppl. gefur Magnús í s: 893-3746
Fr
um
FASTEIGNIR
53-59 (09-16) Smáar 27.4.2006 15:25 Page 9