Fréttablaðið - 28.04.2006, Blaðsíða 79

Fréttablaðið - 28.04.2006, Blaðsíða 79
OF MIKILL HRAÐI GETUR DREPIÐ GOTT PARTÍ Eitt umtalaðasta par heims um þessar mundir er án nokkurs vafa Brad Pitt og Angelina Jolie en þau dveljast um þessar mundir ásamt ættleiddu börnunum sínum tveim- ur fjarri kastljósi fjölmiðlanna í Afríkuríkinu Namibíu. Fjölskyld- an var nýlega kosin sú fallegasta í heimi af lesendum bandaríska tímaritsins People en myndir af þeim að leik í eyðimörkinni birtast í nýjasta hefti blaðsins. Jolie tjáir sig um fjölmiðlafárið og væntanlega barneign í viðtali við fréttakonuna Ann Curry á NBC en þetta er í fyrsta skipti sem ósk- arsverðlaunahafinn gefur kost á viðtali. Samkvæmt kvikmynda- vefnum imdb.com hefur ásókn gulu pressunnar í fréttir af sam- bandinu haft lítil áhrif á hjónaleys- in og Jolie segist flissa yfir frétt- unum af þeim. „Mér finnst þetta mjög fyndið,“ segir leikkonan í við- talinu. „Ég er ekki vön því að ræða um sambönd mín á opinberum vett- vangi og við lifum bara okkar lífi sem fjölskylda,“ bætir hún við. Jolie telur sig vera ákaflega heppna manneskju og er ákaflega stolt af börnunum sínum báðum. „Mér finnst aðdáunarvert að fylgj- ast með Maddox, hvernig hann nær að aðlagast mismunandi menningarsvæðum og fólki. Ég tel það gefa góða vísbendingu um hvernig maður hann á eftir að verða,“ sagði leikkonan og leið- rétti einnig þann misskilning að hún væri að fara að eiga á næstu dögum. Þá upplýsti Jolie einnig að hún og Brad vissu kyn barnsins en ætluðu ekki að ljóstra því upp. ■ Jolie flissar yfir fréttunum BRAD OG ANGELINA Parið hefur gengið undir nafninu Brangelina en fáar fjölskyldur hafa verið jafn mikið ljósmyndaðar og þessi. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY IMAGES Sundskýluleikarinn David Hass-elhoff er ekki dauður úr öllum æðum þótt Baywatch-þættirnir séu nú liðnir undir lok. Hass- elhoff er feikilega vinsæll í Þýskalandi og vinsæld- irnar virðast engu minni í Englandi því honum hefur verið boðið að leika Krók skipstjóra í sviðsetningu á Pétri Pan. Hasselhoff er ekki ókunnugur fjölunum því hann lék stórt hlutverk í söngleiknum Chicago í West End við miklar vinsældir. Sam- kvæmt heimildum fréttavefsins cont- actmusic.com líður Hasselhoff vel meðal Tjalla. FRÉTTIR AF FÓLKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.