Fréttablaðið - 28.04.2006, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 28.04.2006, Blaðsíða 84
 28. apríl 2006 FÖSTUDAGUR52 ÚR BÍÓHEIMUM Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ævintýri H.C Andersen (9:26) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 13.05 Home Improvement 13.30 Arrested Development 13.55 Sarah Brightman 14.55 Andre Riou at the Royal Albert 16.00 Nýja vonda nornin 16.25 Skrímslaspilið 16.45 Scooby Doo 17.10 Véla Villi 17.20 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours SJÓNVARPIÐ 22.00 HEIST � Spenna 20.55 STELPURNAR � Gaman 19.55 ÞRÁNDUR BLOGGAR � Veruleiki 20.00 ONE TREE HILL � Drama 21.10 48 HOURS � Skýringar 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah 10.20 My Wife and Kids 10.40 3rd Rock From the Sun 11.05 Það var lagið 18.05 Simpsons 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 20.05 Simpsons (14:21) 20.30 Two and a Half Men (4:24) Einn vinsæl- asti gamanþátturinn á Stöð 2 snýr aft- ur í þessari þriðju þáttaröð. 20.55 Stelpurnar (14:24) Það er óhætt að segja að Stelpurnar hafi slegið í gegn með nýstárlegu gríni sínu og glensi. 21.20 Beauty and the Geek (3:7) Verkefni kvöldsins er það erfiðasta hingað til fyrir nördana og fegurðadísirnar. 22.05 Man on Fire (Í eldlínunni) Denzel Was- hington fer með aðalhlutverkið í þess- ari rafmögnuðu spennumynd. Leikstj.: Tony Scott. 2004. Stranglega b.b. 0.30 The Faculty (e) (Stranglega bönnuð börnum) 2.10 Animal Factory (e) (Stranglega bönnuð börnum) 3.40 The Tuxedo (e) (Bönnuð börnum) 5.15 Fréttir og Ísland í dag 6.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.50 Lilja að eilífu (Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. e) 1.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 18.30 Ungar ofurhetjur (2:26) (Teen Titans II) Teiknimyndaflokkur þar sem Robin, áður hægri hönd Leðurblökumanns- ins, og fleiri ofurhetjur láta til sín taka. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Latibær Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.40 Disneymyndin – Apaspil (The Jennie Project) Bandarísk fjölskyldumynd. 22.00 Ránið (Heist) Bandarísk spennu- mynd um ræningjagengi sem fremur gimsteina- og gullrán. Leikstjóri er David Mamet og meðal leikenda eru Gene Hackman og Danny DeVito. At- riði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.15 Þrándur bloggar 23.20 X-Files (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.55 Þrándur bloggar Fyrsta videoblogg- stjarna Íslands 20.00 Sirkus RVK (e) 20.30 Splash TV 2006 (e) . 20.55 Þrándur bloggar Fyrsta videoblogg- stjarna Íslands 21.00 Bak við böndin Í þættinum verður leit- ast við að afhjúpa hljómsveitirnar og tónlist þeirra og opna augu og eyru áhorfenda fyrir nýjum og kraftmiklum tónlistarheimi. 21.30 Tívolí Skemmti- og fræðsluþátturinn Tívolí er stútfullur af fjöri og fróðleik. 22.00 Bikinimódel Íslands 2006 22.30 Supernatural (11:22) (e) (Scarecrow)Yf- irnáttúrulegir þættir af bestu gerð. 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Sigtið – lokaþáttur (e) 23.15 Sigtið – lokaþáttur (e) 23.45 Rockface (e) 0.40 The Dead Zone (e) 1.25 C.S.I: Miami (e) 2.10 Tvöfaldur Jay Leno (e) 3.40 Óstöðv- andi tónlist 19.00 Frasier – 1. þáttaröð 19.20 Fasteignasjónvarpið 19.35 Everybody loves Raymond (e) 20.00 One Tree Hill Þættirnir gefa trúverð- uga mynd af lífi og samskiptum nokk- urra ungmenna í bænum One Tree Hill, þar sem stormasamt samband hálfbræðranna og fjandvinanna Nathans og Lucasar er rauður þráður. 20.50 Stargate SG-1 Afar vandaðir þættir byggðir á samnefndi kvikmynd frá 1994. 21.40 Ripley’s Believe it or not! Í 22.30 Celebrities Uncensored Fræga fólkið er ekki alltaf prúðmennskan uppmáluð. Sjáið hina hliðina á glansmyndinni. 14.50 Ripley’s Believe it or not! (e) 15.35 Game tíví (e) 16.05 Dr. 90210 (e) 16.35 Upphitun 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 6.10 What’s the Worst That Could Happen? 8.00 Life as a House 10.05 The Reunion 12.00 Star Wars Episode II: The Att 14.20 What’s the Worst That Could Happen? 16.00 Life as a House 18.05 The Reunion 20.00 Star Wars Episode II: The Attack of the Clones 22.20 The Good Girl (Góða stelpan) Róman- tísk gamanmynd. Bönnuð börnum. 0.00 Quicksand (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Plan B (Bönnuð börnum) 4.00 The Good Girl (Bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 Superstar Money Gone Bad 13.00 101 Sexiest Celebrity Bodies 14.00 101 Sexiest Celebrity Bodies 15.00 101 Sexiest Celebrity Bodies 16.00 101 Sexiest Celebrity Bodies 17.00 Superstar Money Gone Bad 17.30 Gastineau Girls 18.00 E! News 18.30 Good Girls Gone Bad 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 101 Sexiest Celebrity Bodies 21.00 Rich Kids: Cattle Drive 22.00 Wild On Tara 22.30 Wild On Tara 23.00 E! News 23.30 Behind the Scenes 0.00 Wild On Tara 0.30 Good Girls Gone Bad 1.00 The E! True Hollywood Story 2.00 Guilty AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 STÖÐ 2 BÍÓ Dagskrá allan sólarhringinn. ENSKI BOLTINN � � � 7.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“ (e) 8.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“ (e) 14.00 Newcastle – W.B.A. frá 22.04 16.00 West Ham – Liverpool frá 18.00 Arsenal – Tottenham frá 22.04 20.00 Upphitun 20.30 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“ (e) 21.30 Aston Villa – Man. City frá 25.04 23.30 Upphitun (e) 0.00 „Liðið mitt“ (e) 1.00 Dagskrárlok � 12.00 Hádegisfréttir 13.00 Íþróttir/lífsstíll 13.10 Íþróttir – í umsjá Þorsteins Gunn- arssonar. 14.00 Miklabraut 15.00 Frétta- vaktin eftir hádegi 18.00 Kvöldfréttir/Ís- land í dag/Íþróttir/Veður 7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir hádegi 11.40 Brot úr dagskrá 20.00 Fréttir 20.10 Kompás (e) Íslenskur fréttaskýringar- þáttur í umsjá Jóhannesar Kr. Krist- jánssonar. Í hverjum þætti eru tekin fyrir þrjú til fjögur mál og krufin til mergjar. Eins og nafnið gefur til kynna verður farið yfir víðan völl og verður þættinum ekkert óviðkom- andi. Kynnar eru þulir NFS, Sigmund- ur Ernir Rúnarsson Logi Bergmann Eiðsson, Edda Andrésdóttir o.fl. 21.00 Fréttir 21.10 48 Hours (48 stundir) Bandarískur fréttaskýringaþáttur. 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Miklabraut Miklabraut er í umsjá Sig- urðar G. Tómassonar. 23.15 Kvöldfréttir/Ísland í dag � 0.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Fréttavaktin eftir hádegi 6.15 Miklabraut 68-69 (52-53) 27.4.2006 17:21 Page 2 GÆÐAVARA Á BETRA VERÐI! Skeifunni 5 í Reykjavík, sími: 553 5777 • Smiðjuvegi 6 í Kópavogi, sími: 755 3355 • Melabraut 24 í Hafnarfi rði, sími: 555 6558 Iðavöllum 8 í Kefl avík, sími: 421 6267 • Miðási 23 á Egilsstöðum, sími: 471 3113 • Víkurbraut 4 á Höfn, sími: 478 1990 • Gagnheiði 13 á Selfossi, sími: 482 1712 SONAR dekkin eru framleidd í heimsklassa verksmiðjum í Asíu. 25 ára reynsla styður framúrskarandi gæði þeirra. Þau standast alla evrópska gæðastaðla (ISO9001, ISO14001, E-mark, ETRTO o.s.frv.). SONAR dekkin fengu nýlega viðurkenningu, sem bestu dekkin í fl okki ódýrra dekkja, fyrir ótrúlegt verð miðað við gæði. Vorum að taka upp frábær sumardekk frá undir allar gerðir fólksbíla. Gæðadekk á ótrúlegu verði! nÝtt ... einfaldlega betri! :Svar: Sir James Bond úr Casino Royale frá 1967. ,,It‘s depressing that the words secret agent have become synonymous with sex maniac.“ Á mínum yngri árum fussaði ég og sveiaði yfir náttúrulífsmyndum sem oft og iðulega rötuðu á dagskrá Ríkissjónvarpsins. David Attenbor- ough og Guðni Kolbeinsson voru heimilisvinir íslensku þjóðarinnar og greindu landsmönnum frá húsasmíði otra og gáfnafari höfrunga. Eldri bróðir minn drakk þessa þekkingu í sig og tók flesta þættina upp (þó þær spólur hafi ekki gert neitt meira en að safna ryki undanfarin ár eða vikið fyrir sígildri snilld á borð við The Running Man eða Roadhouse). Ég lét mig yfirleitt hverfa frá sjónvarpinu þegar einhvers konar lin- eða spendýr birtust á skjánum og hinn móði Atten- borough hóf fyrirlestur um mökun sæljóna en tímarnir breytast og mennirnir með. Sjónvarpsþáttaröðin Jörðin er úr smiðju sir David en í þáttunum er farið ofan í saumana á mismunandi svæðum þessa heims. Yfirleitt hef ég skipt um stöð þegar slíkir fræðsluþættir renna af stað en Jörðin kveikti hjá mér óvæntan áhuga. Slíkt er listfengi þeirra mynda sem birtast sjónvarpsáhorfendum að þær skilja engan eftir ósnortinn. Í síðasta þætti voru hellar umfjöllunarefnið en það eru einhverjir dularfyllstu staðir jarðarinnar og í þeim er sumum krökkt af alls kyns kynjaverum sem sumar hverjar hafa aldrei séð dagsljósið og hafa þannig glatað allri sjón. Magnað var að fylgjast með ránfuglum sem veiddu sér leðurblökur til matar, átu þær á flugi og héldu síðan áfram leit sinni eftir æti. Þessir náttúrulífsþættir eru slíkt skylduáhorf að grunnskólar landsins ættu að hvetja foreldra til að setjast niður með ungviðinu á heimilinu til að fræðast eilítið meira um þessa reikistjörnu sem við búum á. Þættir á borð við Jörðina vekja fólk til umhugsunar um hina viðkvæmu náttúru og nauðsyn þess að vernda hana í lengstu lög. VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON Á EKKI ORÐ YFIR ATTENBOROUGH Um jörðina og dýrin sem hana byggja JÖRÐIN Þættirnir hafa vakið mikla athygli enda er þar brugðið upp myndum af undr- um jarðar á stórfenglegan hátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.