Fréttablaðið - 08.05.2006, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 08.05.2006, Blaðsíða 10
 8. maí 2006 MÁNUDAGUR Auðlindafræði við Háskólann á Akureyri er skemmtileg blanda af raunvísindagreinum og hagnýtum viðskiptagreinum. Hægt er að velja milli þriggja áherslusviða: Líftækni Sjávarútvegs- og fiskeldisfræði Umhverfis- og orkufræði Persónulegt umhverfi - góð tengsl milli nemenda og kennara Þverfaglegt nám - áhersla á náin tengsl við fyrirtæki sem og fræðilega nálgun við úrlausn verkefna Verkefnavinna - bæði hópverkefni og einstaklingsverkefni www.unak/audlindafraedi Spennandi valkostur B.SC. Í AUÐLINDAFRÆÐUM Umsóknarfrestur er til 5. júní. Umsóknareyðublöð, námsskrá og kynningarefni eru aðgengileg á www.unak.is. Nýnemar sem hefja raunvísindanám við HA, m.a. á sviði auðlindafræða, haustið 2006 geta sótt um styrk að upphæð 500.000 krónur frá fyrirtækinu Hugvit. Tveir styrkir verða veittir og við úthlutun verður m.a. litið til árangurs umsækjenda í raungreinum í framhaldsskóla. Nemendur sem brautskrást með gráðu í auðlindafræðum eru vel búnir undir störf og framhaldsnám í alþjóðlegu og krefjandi umhverfi. Meðal þess sem brautskráðir nemendur starfa við eru ýmis stjórnunarstörf í sjávarútvegi, bankageiranum og hjá þjónustufyrirtækjum. Margir starfa einnig við ráðgjöf og markaðssetningu á vörum. NÝTT - Möguleiki á veglegum námsstyrk! Að námi loknu ������������������������������ �� ���������������������������� �������������� ������������������������������������������ ������������������������ ��������������� ��������������������������������� ������������������������������������������������������������� ����������������������������������������������� ���������������������� ������������������������������������������������������������������� ����������� ��������������� ��������� ����������������������������������������������������������� N æ st ���������������������� ������� ��������������������������������� ������������������� � ���������������������������������� ������ ��������������������� SAMFÉLAGSMÁL Göngugarpurinn Jón Eggert Guðmundsson hóf seinni áfanga sinn í göngunni eftir strandvegum landsins á Egils- stöðum á laugardag. Áður en hann lagði af stað gaf Álfheiður Hjaltadóttir, formaður Krabbameinsfélags Austfjarða, honum göngustaf að gjöf. Tilgang- ur gönguferðarinnar er að safna fé til styrktar Krabbameinsfélag- i Íslands auk þess sem Jón Eggert vill láta gamlan draum rætast. Síðasta sumar gekk Jón Eggert tæpa þúsund kílómetra en hann ráðgerir að ljúka þessum seinni áfanga göngunnar á menningar- nótt, 19. ágúst næstkomandi. Vegalengdin sem Jón Eggert ætlar að ganga í sumar er um 2.200 kílómetrar. Hann lýkur göngunni í Reykjavík. - jse Gengur 2.200 kílómetra til styrktar krabbameinssjúkum: Strandgangan hafin GÖNGUGARPURINN LEGGUR AF STAÐ Jón Eggert Guðmundsson hóf strandgöng- una á laugardag í miklu blíðskaparveðri. HEBRON, AP Ísraelskir lögreglu- menn vopnaðir kylfum ráku ísra- elska hústökumenn út úr þriggja hæða íbúðarhúsi í bænum Hebron á Vesturbakkanum í gær, sama daginn og Ehud Olmert flutti inn í forsætisráðherraskrifstofu sína og hélt fyrsta fund nýju ríkis- stjórnarinnar. Olmert hefur sagst ætla að rýma flestar byggðir landtöku- manna á Vesturbakkanum. Með því að skipa lögreglumönnum að fjarlægja hústökufólkið í Hebron þykir hann hafa sýnt fram á að stjórnin ætli að standa við þessar fyrirætlanir. Húsið í Hebron var rýmt á rúm- lega tveimur klukkutímum. Lög- reglan réðst inn í húsið eftir að hafa sagað í sundur styrkta málm- hurð. Reynt var að fá hústökumenn- ina, sem sumir voru með unga- börn, til þess að yfirgefa húsið án átaka, og sumir samþykktu það. Aðra þurfti að draga út úr húsinu, þar á meðal eina móður með lítið barn sem hágrét meðan lögreglu- mennirnir báru þau út. Eftir að húsið hafði verið rýmt reyndu hústökumenn að komast aftur í gegnum raðir lögreglunnar. Kalla þurfti á liðsauka og allt í allt munu um sjö hundruð lögreglu- menn og þúsund hermenn hafa tekið þátt í þessum aðgerðum. Á fyrsta fundi ríkisstjórnar sinnar í gær sagði Olmert að það yrði höfuðverkefni stjórnarinnar að draga endanleg landamæri milli Ísraels og svæða Palestínumanna. „Á næstu árum munum við breyta ásýnd Ísraels til þess að tryggja að þetta verði ríki með traustum meirihluta Gyðinga sem búa innan verjanlegra landamæra sem geta tryggt íbúum Ísraels öryggi og aðskilið okkur frá þeim sem þurfa að lifa til hliðar við okkur en ekki á meðal okkar,“ sagði hann. - gb Ríkisstjórn Olmerts sýnir klærnar: Hústökumenn reknir frá Hebron REYNIR AÐ KOMAST Í GEGN Þessi ísraelski drengur reyndi hvað hann gat til að komast fram hjá ísraelsku landamæralögreglunni í Hebron þar sem hústökumenn höfðu verið reknir á brott. FRÉTTABLAÐIÐ/AP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.