Fréttablaðið - 08.05.2006, Side 80

Fréttablaðið - 08.05.2006, Side 80
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 E N N E M M / S ÍA / N M 2 16 18 Sævarhöfða 2 Sími 525 8000 www.ih.is Opið: Mánudaga – föstudaga kl. 9.00 - 18.00 og laugardaga kl. 12.00 - 16.00 Nissan NOTE hefur alla kosti fjölskyldubíls og meira til: Öryggi, lipurð, kraft og þægindi. Það sem gerir NOTE að nýrri tegund fjölskyldubíls er sérhannað rými fyrir börnin, öðruvísi útlit og mikill persónuleiki. NOTE er bíll fyrir alla fjölskylduna, líka krakka með karakter! Geymsluhólf - kælir fyrir drykki - öryggispúðar - dótahólf - borð - rúmgott farangursrými Vél. Hö. Gírskipting Verð NOTE Visia 1,4 88 Beinskiptur 1.740.000 kr. NOTE Visia 1,6 110 Sjálfskiptur 1.950.000 kr. NOTE Tekna 1,6 110 Sjálfskiptur 2.090.000 kr. NÝR FJÖLSKYLDUBÍLL FRÁ NISSAN Krakkabíll með karakter! Bíóboð! Allir sem koma og reynsluaka nýjum NOTE fá miða á IceAge eða Hoodwinked meðan birgðir endast! NISSAN NOTE Selfossi 482 3100 Umboðsmenn um land allt Njarðvík 421 8808 Akranesi 431 1376 Höfn í Hornafirði 478 1990 Reyðarfirði 474 1453 Akureyri 461 2960 HORF‹U EINSOG fiÉR S†NIST! Yfir 300 sjónvarpsflættir og kvikmyndir í stafrænum gæ›um á vísir.is fiÚ ERT SJÓNVARPSSTJÓRI Á ���������� ������������������� Eina manneskjan á plánetunni okkar sem ég er viss um að hefur heyrt andardrátt Guðs hét Wolfgang Amadeus Mozart og fyrsti maðurinn sem gerði skyn- samlega tilraun til að greiða úr sálarflækjum okkar hinna sem ekki höfum jafn næma heyrn hét Sigmund Freud. Báðir eiga merkis- afmæli um þessar mundir. Mozart tvöhundruð og fimmtíu ára, fæddur 27. janúar 1756 í Salzborg, Austurríki, Freud hundrað og fimmtíu ára, fæddur 6. maí 1856 á Mæri en flutti ungur til Vínarborgar og bjó þar uns hann hraktist þaðan á flótta undan nazistum. ÞRÁTT FYRIR snilligáfuna var líf þessara manna enginn dans á rósum. Mozart dó kornungur í fátækt. Freud dó fjarri heima- landi sínu, gamall maður á flótta undan nazistum. Báðir þessir menn tendruðu ljós sem aldrei munu slökkna í vitundarlífi mann- kyns. EINN SNILLINGUR enn hét Meyer Amschel og fæddist í Judengasse í Frankfurt tólf árum á undan Mozart. Meyer Amschel átti fimm syni og sendi þá víðs- vegar um Evrópu til að stofna peningaveldi sem átti sér ekki sinn líka í veröldinni. Amschel yngri tók við af föður sínum í Frankfurt, Salomon stofnaði banka í Vínarborg, Nathan í Lund- únum, Kalman í Napólí og loks Jakob í París. Rauður skjöldur utan á húsinu sem Amschel bjó í þarna í gettóinu í Frankfurt varð kveikjan að virðulegu eftirnafni handa honum og sonum hans, Rothschild, rauði skjöldur. Á TÍMUM trylltrar efnishyggju og peningadýrkunar er ekki úr vegi að staldra við og jafnvel gera sér dagamun í virðingar- skyni við þá Mozart og Freud sem arfleiddu mannkynið að and- legum auðæfum. Peningahrúgur Rothschildanna eru komnar á tvist og bast og helsti minnis- varði þeirra er þinghúsbygging í Ísrael sem hýsir Knesset. ENN EINN snillingur, Heinrich Heine, sagði: Mammon er Guð og Rothschild er spámaður hans. Fyrir mína parta hef ég meiri trú á spámönnum á borð við Mozart og Freud, og skynsömu fólki sem fjárfestir í auðæfum sem mölur og ryð fá ekki grandað. Með allri virðingu fyrir Kauphöll Íslands. Sigmund, Wolf- gang og Meyer

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.