Fréttablaðið - 08.05.2006, Síða 53
MÁNUDAGUR 8. maí 2006 33
Dalhús 95 - Endaraðhús
Eignaumboðið kynnir: 190 fm
endaraðhús í Dalhúsum. Á efri
hæð eru 3 rúmgóð svefnherbergi
og útgengt á svalir frá hjónaher-
bergi, rúmgott baðherb. Á neðri
hæð er eldhús, borðstofa, gesta-
salerni, sjónvarpshol og svalir út
frá því og þvottahús. Innbyggður bílskúr. Sjón er sögu ríkari. Upplýsingar í
síma 580-4600 Verð 45,9 millj.
Fensalir 2 - 4 herbergja
Rúmgóð 4ra herb. endaíbúð alls
129,5 fm ásamt 32 fm bílskúrs
eða samtals 161 fm á 2. hæð í
litlu fjölbýli í Kópavogi. Forstofa
flísalögð og með góðum skáp.
Inn af henni er hol/sjónvarps-
stofa með parketi. Halógenlýsing er í stofunni sem er rúmgóð með parketi.
Falleg innrétting er í eldhúsinu og góð tæki. Flísar eru á eldhúsinu og opið
er úr borðkrók inn í stofu. Svefnherbergin eru 3 og öll með parketi og skáp.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með fallegri innréttingu, baðkari,
sturtu og glugga. Verð 31,7 millj.
Grænatún 24 - Einbýli
Eignaumboðið kynnir: Lítið ein-
býlishús í Grænatúni í Kópavogi.
Húsið er alls 108,9 fm og stendur
á lóð sem er 781 fm. Að innan
þarfnast húsið einhverrar endur-
nýjunar s.s. gólfefni og fl. Komið
er inn í hol og innaf því er eld-
húsið. Stofa og herbergi eru það-
an innaf og svo annað herbergi
og lítið inn af því. Niðri er eitt her-
bergi og þv.hús. Verð 29 millj.
Gvendargeisli 144 - Raðhús
Eignaumboðið kynnir: Raðhús á
einni hæð sem skiptist í íbúð 140
fm og bílskúr 28 fm . Húsin eru
velstaðsett og er stutt í grunnsk.,
leikskóla og aðra þjónustu. Hús-
ið afhendist fullbúið án gólfefna.
Timburverönd. Verð 38,7 millj.
Miðleiti 6 - 4 herbergja
Eignaumboðið kynnir: 131 fm
íbúð á 2 hæð. Rúmgóð stofa og
borðstofa með útgengi út á sval-
ir. Tvö svefnherbergi með skáp-
um. Flísalagt baðherb. með sér-
hannaðri innréttingu, baðkar og
sturta. Eldhúsið er með fallegri
innréttingum, borðkrókur og góð
tæki. Rúmgott sjónvarpshol.
Sérþv.hús er í íbúðiinni. Gólfefni er eikarparket, á baði og þvottahúsi er flí-
salagt. Sameign með þvottahúsi og sérgeymsla í kjallara. Innangengt úr
stigagangi í bílskýli. Verð 35 millj.
Naustabryggja 20 - 4 herbergja
Eignaumboðið kynnir: 128 fm 4ra
herbergja íbúð á 1. hæð (jarð-
hæð). Íbúðin er með sérgarði
með timburverönd og fylgir íbúð-
inni rúmgott bílastæði í bíla-
geymslu. 3 rúmgóð svefnher-
bergi með skápum. Gólfefni er
eikarparket, á baði og þvottahúsi
er flísalagt. Lóðin er öll fullfrá-
gengin og í kjallara er sér-
geymsla Innangegnt er úr bílageymslu í sameign. Verð 28,9 milljónir.
Krókháls 5 - Atvinnuhúsnæði
Eignaumboðið kynnir: Frábært
tækifæri fyrir fjárfesta. Um er að
ræða vel innréttað og snyrtilegt
skrifstofuhúsnæði á 3 hæð
(efstu) í vesturenda. Vel staðsett
hús, stórt malbikað bílastæði er
fyrir utan með fjölda bílastæða.
Húsnæðið er allt í útleigu
(nema milliloftið) til traustra að-
ila til 5 og 10 ára. Á hæðinni
sem er 508 fm auk 110 fm milli-
lofts er góð móttaka og fjöldi skrifstofa ásamt glæsilegri móttöku, bið-
stofu, fundarherbergi, tvö WC og eldhúsi. Flott útsýni er yfir Sundin og til
Esjunnar. Verð 79,5 millj.
Rósarimi 1 - 3 herbergja
Eignaumboðið kynnir: Falleg
88,5 fm íbúð á jarðhæð í Perma-
form húsi. Forstofa með flísum á
gólfi og fatahengi. Gangur, stofa
og eldhús eru parketlögð en her-
bergi með parketdúk. Í geymslu
hefur verið búið til auka herbergi.
Baðherbergi hefur verið flísalagt
og með nýrri innréttingu. Verið er
að vinna að flísalögn milli skápa í eldhúsi. Útgengt er út í garð úr eld-
húsi/stofu og snýr hann í vestur. Verð 21,3 milljónir.
Hvaleyrarbraut 2 - Atvinnuhúsnæði
Eignaumboðið kynnir: 459 fm at-
vinnuhúsnæði / 187 fm atvinnu-
húsnæði og 138 fm avinnuhús-
næði, alls 784 fm, öll með ca. 4,5
metra lofthæð. Húsnæðið er
staðsett miðsvæðis í Hafnarfirði .
459 fm húsnæðið er að mestu
einn opin salur með gluggum á
einni hlið (þar er mögulegt er að setja milliloft), með ca. 4 metra hárri inn-
keyrsludyr. 187 fm húsnæðið er einnig með sömu lofthæð og að mestu
einn salur auk stórrar innkeyrsluhurðar. Húsnæðið sem er 138 fm er úbúið
kæli og frysti ásamt wc og lítilli skrifstofu. Stór innkeyrsluhurð. Upplýsingar
í síma 5804600 Tilboð
Skúlagata 32-34, Reykjavík.
eignir@eignir.is
Bjargslundur Mosfellsbæ
Eignaumboðið kynnir: Fallegt
207,4 m2 einbýlishús á einni
hæð með innbyggðum bílskúr á
882 m2 eignarlóð í útjaðri byggð-
ar við Bjargslund í Mosfellsbæ.
Húsið er í byggingu og afhendist
tilbúið til innréttinga. Glæsilegt hús á frábærum grónum stað. Verð 45,9 m.
Skólabraut 21 - Akranesi
Eignaumboðið kynnir: Sex útleig-
uíbúðir allt frá 54-106 fm við
Skólabraut á Akranesi. Íbúðirnar
eru í eigu einkahlutafélags. Húsið
var tekið í gegn að miklu leyti en
norður og vestur hlið þarf að
klæða. Íbúðirnar eru allar í útleigu.
Allar uppl. hjá Eignaumboðinu í
síma 580 4600 eða 898 9979
Sigfús og 898 4125 Kristinn.
Til sölu sumarhúsalóð við Vatnsenda
Skorradal, um er að ræða leigulóð.
Uppl. á skrifstofu í s: 580 4600 eða utan
skrifstofutíma í s: 898-9979 Sigfús.
Fr
um
A u s t u r v e g i 3 8 – S í m i 4 8 2 4 8 0 0 – w w w . a r b o r g i r . i s
Fr
um
Birgir Ásgeir
Kristjánsson
sölumaður
Anna Björg
Stefánsdóttir
ritari/sölumaður
Þorsteinn
Magnússon
sölumaður
Guðjón Ægir
Sigurjónsson hdl.
Óskar
Sigurðsson hrl.
Mánavegur
Vel staðsett steinsteypt einbýlishús á Selfossi. Stutt í
alla þjónustu, hvort sem um er að ræða skóla eða ver-
slanir. Eignin er 197m2 og telur; flísalagða forstofu,
hol, stofu, eldhús, bað, 4 svefnherbergi, þvottahús,
geymslu og tvöfaldan bílskúr. Flest gólf eru parketlögð
en þvottahús er flísalagt. Baðherbergi er nýuppgert og
flísalagt bæði gólf og veggir. Í eldhúsi er hvít uppruna-
leg innrétting. Út frá holi er gengið út á litla hellulagða
verönd. Garður er vel gróinn og snyrtilegur. Stór tvö-
faldur bílskúr fylgir eigninni.
Verð 27.900.000
Hrafnhólar
Mjög vel staðsett og snyrtilegt 162m2 parhús í suður-
byggðinni á Selfossi. Húsið stendur innst í botnlanga
og rétt við nýja skólann. Íbúðin er 135 m2 og skiptist
í; forstofu, baðherbergi, þvottahús, eldhús, sjónvarp-
shol, stofu og 3 svefnherbergi. Bílskúr er 27,1 m2.
Húsið skilast tilbúið til innréttinga. Hitalagnir eru í gól-
fum og veggir eru klæddir með gipsi. Að utan er
húsið klætt með harðviði og báruáli. Lóð er þökulögð
og mulningur í plani.
Verð 24.100.000
Sléttuvegur
Vandað einbýlishús á góðum stað á Selfossi. Eignin er
187,5m2 og telur forstofu. gestasnyrtingu, hol, stofu,
borðstofu eldhús, bað, fjögur svefnherbergi, þvot-
tahús og tvöfaldan bílskur. Forstofa sem er flísalögð er
með hita í gólfi og góðum fataskáp. Gólfefni eru góð,
flísar á forstofu, holi eldhúsi og þvottahúsi. Parket á
stofu, borðstofu og svefnherbergjum. Baðherbergi er
dúklagt sem og eitt svefnherbergi. Nýleg kirsuberja
innrétting er í eldhúsi. Ísskápur og uppþvottavél eru
innbyggð. Við húsið hefur verið reist stór og skjólgóð
timburverönd.
Verð 28.500.000
Hallkelshólar
Vinalegur 62,5m2 sumarbústaður á góðum stað í landi
Hallkelshóla í Grímsnesi. Bústaðurinn stendur á 1 ha
leigulandi sem er kjarri vaxið. Í húsinu eru þrjú svefn-
herbergi, baðherbergi með sturtu. Eldhús með fallegri
innréttingu. Rúmgóð stofa með kamínu og úr stofu er
gengt út á stóra verönd með skjólveggjum.
Spónaparket á öllum gólfum. Stigi upp á rúmgott
svefnloft.
Verð 13.900.000
Sílatjörn
Vorum að fá í sölu gott einbýlishúsi í barnvænu og vin-
sælu hverfi á Selfossi. Húsið sem er 170m2 skiptist í
122,7 m2 íbúð og 47,3 bílskúr. Innra skipulag hússins er
gott og nýtist mjög vel. Eignin telur; forstofu, hol, ges-
tasnyrting, baðherbergi, 5 herbergi, þvottahús, eldhús
og stofa. Bílskúr er tvöfaldur og búið er að útbúa eitt her-
bergi þar. Upptekið loft er í eldhúsi, stofu og þvottahúsi.
Gólfefni eru flísar á forstofu, baðherbergi og þvottahúsi,
filtteppi á herbergjum og dúkar á öðrum gólfum. Góður
sólpallur er við húsið.. Staðsetningin er mjög góð, húsið
er í rólegum botnlanga og mjög stutt er í skóla og leik-
skóla. Verð 28.500.000
Tröllhólar
Mjög vandað og glæsilegt 224m2 einbýli á mjög góðum
stað á Selfossi. Húsið er teiknað af Helga Bergmann
arkitekt og innréttingar hannaðar af Pétri H. Birgissyni.
Eignin telur; forstofa, þvottah., vinnustofa, 4 herbergi,
gangur, baðherb., stofa og eldhús. Í hjónaherb. er bæði
lítið baðherb. og fataherbergi. Innréttingar eru úr hlyn.
Flísar og hiti í gólfunum. Í aðalbaðherbergi er bæði stur-
ta og bað. Mikil lofthæð er í öllu húsinu og halogenlýs-
ing er hönnuð af Lumex. Bílskúr er með millilofti og flí-
sum. Bílaplan er hellulagt og með hitalögn. Falleg
flísalögð verönd er við suðurhlið hússins og þar er einnig
timburverönd með heitum potti. Verð 47.000.000