Fréttablaðið - 15.05.2006, Side 3

Fréttablaðið - 15.05.2006, Side 3
HUGURINN BER ÞIG AÐEINS HÁLFA LEIÐ Þetta tilboð til Stokkhólms gefur frá 3.000 Vildarpunktum. *Innifalið: Flug báðar leiðir með flugvallarsköttum og miði á Svíþjóð-Ísland þann 11. júní. Takmarkað sætaframboð. Miðasala á leik Íslands og Svíþjóðar hefst á www.icelandair.is kl. 10:00 mánudaginn 15. maí! + Bókaðu flug og miða á www.icelandair.is Eingöngu bókanlegt á netinu. ÍS LE N S K A A U G LÝ S IN G A S TO FA N /S IA .IS I C E 3 2 6 7 1 0 3 /2 0 0 6 Í júní mætast landslið Íslendinga og Svía í handbolta í tveimur leikjum um þátttökurétt á HM í Þýskalandi 2007. Mjög hefur dregið saman með liðunum tveimur á seinni árum og síðustu tveimur viðureignum þeirra lauk með íslenskum sigri og jafntefli. Því má að þessu sinni búast við hörku- leikjum tveggja frábærra liða þar sem gríðarlega mikið er í húfi. Icelandair gerir þér kleift að sjá bæði úti- og heimaleikinn á hagstæðum kjörum. Fyrri leikurinn fer fram í Globen-höllinni í Svíþjóð þann 11. júní en sá síðarnefndi í Laugardalshöllinni þann 17. júní. NÚ LEGGJUM VIÐ SVÍANA AÐ VELLI! Vildarpunktar Ferðaávísun gildir FRÁ 36.500 *KR.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.